Valsmenn mæta Íslendingum í erfiðum riðli og fara til Benidorm Sindri Sverrisson skrifar 6. október 2022 09:32 Arnór Snær Óskarsson og félagar í Val eiga spennandi vetur fyrir höndum. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Íslands- og bikarmeistarar Vals eiga fyrir höndum leiki í spennandi en afar erfiðum riðli í Evrópudeildinni í handbolta í vetur en dregið var í riðla í dag. Valsmenn drógust í riðil með tveimur afar öflugum Íslendingaliðum; Flensburg frá Þýskalandi og PAUC frá Frakklandi, sem þeir Teitur Örn Einarsson og Kristján Örn Kristjánsson spila með. Þeir mæta einnig Svíþjóðarmeisturum Ystad, Benidorm frá Spáni og Ferencváros frá Ungverjalandi. Þess má geta að allir leikir Vals í riðlakeppninni verða sýndir á Stöð 2 Sport. Fleiri Íslendingalið voru í drættinum í dag. Sveinn Jóhannsson og félagar í Skjern eru í C-riðli líkt og austurríska liðið ALPLA Hard sem Hannes Jón Jónsson stýrir. Svissnesku meistararnir í Kadetten Schäffhausen, sem Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með og Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar, eru aftur á móti í A-riðli en riðlana alla má sjá hér að neðan. Leikið er í riðlakeppni Evrópudeildarinnar frá 25. október til 28. febrúar. Fjögur efstu liðin í hverjum riðli komast áfram í 16-liða úrslitin. A-riðill Benfica (Portúgal) Kadetten Schaffhausen (Sviss) Tatran Presov (Slóvakía) Göppingen (Þýskaland) Montpellier (Frakkland) Fejer B.A.L. Veszprém (Ungverjaland) B-riðill PAUC (Frakkland) Ystad (Svíþjóð) Valur (Ísland) Flensburg (Þýskaland) Benidorm (Spánn) Ferencváros (Ungverjaland) C-riðill Skjern (Danmörk) Granollers (Spánn) Balatonfüredi (Ungverjaland) Sporting (Portúgal) Nexe (Króatía) ALPLA Hard (Austurríki) D-riðill Füchse Berlín (Þýskaland) Eurofarm Pelister (N-Makedónía) HC Motor (Úkraína) Bidasoa (Spánn) Skanderborg Aarhus (Danmörk) Aguas Santas (Portúgal) Stöð 2 Sport sýnir frá öllum leikjum Vals í Evrópudeildinni. Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Jota reddaði stigi fyrir tíu Poolara Enski boltinn Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Enski boltinn Sveindísi enn á ný skellt á bekkinn þrátt fyrir fernuna Fótbolti Arsenal fann enga leið gegn Everton Enski boltinn „Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“ Enski boltinn „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ Körfubolti Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Sport Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Fótbolti Frábær endurkoma spútnikliðsins úr Skírisskógi Enski boltinn Mbappé gæti mætt í Dalinn í október en óvíst hvar Ísland endar Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar stálu stigi í háspennuleik Spenna hjá lærisveinum Rúnars gegn Kiel Mikil spenna í Eyjum Ljóst hvar stórmótin í kringum HM á Íslandi verða „Eflaust fullur eftirsjár þegar þessu lýkur“ „Við erum frábærir sóknarlega“ Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Valsmenn enduðu taphrinuna Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Svíar tóku fimmta sætið Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Sjá meira
Valsmenn drógust í riðil með tveimur afar öflugum Íslendingaliðum; Flensburg frá Þýskalandi og PAUC frá Frakklandi, sem þeir Teitur Örn Einarsson og Kristján Örn Kristjánsson spila með. Þeir mæta einnig Svíþjóðarmeisturum Ystad, Benidorm frá Spáni og Ferencváros frá Ungverjalandi. Þess má geta að allir leikir Vals í riðlakeppninni verða sýndir á Stöð 2 Sport. Fleiri Íslendingalið voru í drættinum í dag. Sveinn Jóhannsson og félagar í Skjern eru í C-riðli líkt og austurríska liðið ALPLA Hard sem Hannes Jón Jónsson stýrir. Svissnesku meistararnir í Kadetten Schäffhausen, sem Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með og Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar, eru aftur á móti í A-riðli en riðlana alla má sjá hér að neðan. Leikið er í riðlakeppni Evrópudeildarinnar frá 25. október til 28. febrúar. Fjögur efstu liðin í hverjum riðli komast áfram í 16-liða úrslitin. A-riðill Benfica (Portúgal) Kadetten Schaffhausen (Sviss) Tatran Presov (Slóvakía) Göppingen (Þýskaland) Montpellier (Frakkland) Fejer B.A.L. Veszprém (Ungverjaland) B-riðill PAUC (Frakkland) Ystad (Svíþjóð) Valur (Ísland) Flensburg (Þýskaland) Benidorm (Spánn) Ferencváros (Ungverjaland) C-riðill Skjern (Danmörk) Granollers (Spánn) Balatonfüredi (Ungverjaland) Sporting (Portúgal) Nexe (Króatía) ALPLA Hard (Austurríki) D-riðill Füchse Berlín (Þýskaland) Eurofarm Pelister (N-Makedónía) HC Motor (Úkraína) Bidasoa (Spánn) Skanderborg Aarhus (Danmörk) Aguas Santas (Portúgal) Stöð 2 Sport sýnir frá öllum leikjum Vals í Evrópudeildinni.
Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Jota reddaði stigi fyrir tíu Poolara Enski boltinn Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Enski boltinn Sveindísi enn á ný skellt á bekkinn þrátt fyrir fernuna Fótbolti Arsenal fann enga leið gegn Everton Enski boltinn „Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“ Enski boltinn „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ Körfubolti Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Sport Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Fótbolti Frábær endurkoma spútnikliðsins úr Skírisskógi Enski boltinn Mbappé gæti mætt í Dalinn í október en óvíst hvar Ísland endar Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar stálu stigi í háspennuleik Spenna hjá lærisveinum Rúnars gegn Kiel Mikil spenna í Eyjum Ljóst hvar stórmótin í kringum HM á Íslandi verða „Eflaust fullur eftirsjár þegar þessu lýkur“ „Við erum frábærir sóknarlega“ Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Valsmenn enduðu taphrinuna Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Svíar tóku fimmta sætið Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Sjá meira