Íslendingalið Kolstad úr leik eftir tap í vítakastkeppni | Teitur og félagar örugglega áfram Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. október 2022 18:37 Janus Daði Smárason skoraði fjögur mörk í svekkjandi tapi Kolstad í kvöld. Kolstad Janus Daði Smárason, Sigvaldi Björn Guðjónsson og félögum þeirra í norska liðinu Kolstad tókst ekki að tryggja sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta eftir tap í vítakastkeppni gegn spænska liðinu Bidusoa Irun í kvöld. Spænska liðið vann fyrri leik liðanna með þriggja marka mun, 30-27, og því var ljóst að Íslendingaliðið þyrfti að snúa taflinu við. Janus og Sigvaldi áttu báðir flottan leik fyrir Kolstad í kvöld og voru meðal markahæstu manna liðsins. Sigvaldi skoraði sjö fyrir heimamenn og Janus fjögur er liðið tryggði sér þriggja marka sigur í venjulegum leiktíma, 28-25. Staðan í einvíginu var því jöfn 55-55 og því þurfti að grípa til vítakastkeppni til að skera úr um sigurvegarann. Janus og Sigvaldi tóku báðir víti og skoruðu báðir, en það voru að lokum gestirnir sem höfðu betur, 6-5, og eru því á leið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar á meðan Íslendingalið Kolstad situr eftir með sárt ennið. Á sama tíma tryggðu Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg sér sæti í riðlakeppninni þegar liðið vann 13 marka sigur gegn MMTS Kwidzyn, 37-24. Flensburg vann fyrri viðureignina 39-25 og fer því örugglega áfram. Handbolti Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Spænska liðið vann fyrri leik liðanna með þriggja marka mun, 30-27, og því var ljóst að Íslendingaliðið þyrfti að snúa taflinu við. Janus og Sigvaldi áttu báðir flottan leik fyrir Kolstad í kvöld og voru meðal markahæstu manna liðsins. Sigvaldi skoraði sjö fyrir heimamenn og Janus fjögur er liðið tryggði sér þriggja marka sigur í venjulegum leiktíma, 28-25. Staðan í einvíginu var því jöfn 55-55 og því þurfti að grípa til vítakastkeppni til að skera úr um sigurvegarann. Janus og Sigvaldi tóku báðir víti og skoruðu báðir, en það voru að lokum gestirnir sem höfðu betur, 6-5, og eru því á leið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar á meðan Íslendingalið Kolstad situr eftir með sárt ennið. Á sama tíma tryggðu Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg sér sæti í riðlakeppninni þegar liðið vann 13 marka sigur gegn MMTS Kwidzyn, 37-24. Flensburg vann fyrri viðureignina 39-25 og fer því örugglega áfram.
Handbolti Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira