Kristófer: Allt í toppstandi, geggjaður Árni Jóhannsson skrifar 2. október 2022 22:30 Kristófer Acox skorar 2 af stigum sínum gegn Stjörnunni Vísir/Bára Dröfn Kristinsdóttir Kristófer Acox, fyrirliði Vals, var að vonum ánægður með að hans menn væru búnir að lyfta einum bikar nú þegar þetta tímabilið en var þó ánægðari með það hvernig hans menn unnu leikinn. Valur lagði Stjörnuna 80-77 í leiknum um Meistara meistaranna fyrri í kvöld. Leikurinn markar upphafl körfuknattleikstímabilsins karlamegin. „Tilfinningin er bara góð. Alltaf gaman að vinna titil en ég er aðallega sáttur með það hvernig við vinnum leikinn. Stjarnan er með hörkulið og við erum vængbrotnir eins og er. Erum fámennir en menn stigu bara vel upp og ég er ánægðari með það heldur en þessa dollu.“ Kristófer var þá spurður út í það hvað hann hafi lært um liðið sitt í kvöld í þessum fyrsta keppnisleik tímabilsins. „Við erum enn með rosalegan karakter í þessu liði. Við fáum inn nýjan leikmann sem mætti á æfingu í gær [Ozren Pavlovic] og hann kemur vel inn í þetta. Þarf tíma, Kári enn meiddur og okkur vantar kanann þannig að við sýndum það að við erum enn rosalega gott lið.“ Kristófer var þá inntur eftir því hvort Valsmenn ætluðu sér ekki alveg örugglega að verja Íslandsmeistaratitilinn. „Jú svo sannarlega. Það er markmiðið. Þetta er langt og erfitt tímabil og það er erfitt að verja titilinn, við vitum það en erum komnir með pínu reynslu í þetta lið. Það voru leikmenn sem unnu sinn fyrsta titil í fyrra en missum mikla reynslu í Pavel en tel það að við séum allir klárir í þetta verkefni.“ Að lokum var Kristófer spurður út í sitt form og hvort líkami hans væri í góðu standi. „Það er allt í toppstandi hjá mér. Geggjaður.“ Valur Körfubolti Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan 80-77 | Valur Meistarar meistaranna eftir spennuleik Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Stjörnunnar áttust við í leiknum sem markar upphaf keppnistímabilsins í körfubolta karla hér á landi. Valsmenn báru sigur úr býtum í kaflaskiptum en spennandi leik 80-77. Kristófer Acox lokaði leiknum af vítalínunni þegar stutt var eftir. 2. október 2022 22:04 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Sú besta í heimi er ólétt Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Sjá meira
„Tilfinningin er bara góð. Alltaf gaman að vinna titil en ég er aðallega sáttur með það hvernig við vinnum leikinn. Stjarnan er með hörkulið og við erum vængbrotnir eins og er. Erum fámennir en menn stigu bara vel upp og ég er ánægðari með það heldur en þessa dollu.“ Kristófer var þá spurður út í það hvað hann hafi lært um liðið sitt í kvöld í þessum fyrsta keppnisleik tímabilsins. „Við erum enn með rosalegan karakter í þessu liði. Við fáum inn nýjan leikmann sem mætti á æfingu í gær [Ozren Pavlovic] og hann kemur vel inn í þetta. Þarf tíma, Kári enn meiddur og okkur vantar kanann þannig að við sýndum það að við erum enn rosalega gott lið.“ Kristófer var þá inntur eftir því hvort Valsmenn ætluðu sér ekki alveg örugglega að verja Íslandsmeistaratitilinn. „Jú svo sannarlega. Það er markmiðið. Þetta er langt og erfitt tímabil og það er erfitt að verja titilinn, við vitum það en erum komnir með pínu reynslu í þetta lið. Það voru leikmenn sem unnu sinn fyrsta titil í fyrra en missum mikla reynslu í Pavel en tel það að við séum allir klárir í þetta verkefni.“ Að lokum var Kristófer spurður út í sitt form og hvort líkami hans væri í góðu standi. „Það er allt í toppstandi hjá mér. Geggjaður.“
Valur Körfubolti Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan 80-77 | Valur Meistarar meistaranna eftir spennuleik Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Stjörnunnar áttust við í leiknum sem markar upphaf keppnistímabilsins í körfubolta karla hér á landi. Valsmenn báru sigur úr býtum í kaflaskiptum en spennandi leik 80-77. Kristófer Acox lokaði leiknum af vítalínunni þegar stutt var eftir. 2. október 2022 22:04 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Sú besta í heimi er ólétt Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Sjá meira
Leik lokið: Valur - Stjarnan 80-77 | Valur Meistarar meistaranna eftir spennuleik Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Stjörnunnar áttust við í leiknum sem markar upphaf keppnistímabilsins í körfubolta karla hér á landi. Valsmenn báru sigur úr býtum í kaflaskiptum en spennandi leik 80-77. Kristófer Acox lokaði leiknum af vítalínunni þegar stutt var eftir. 2. október 2022 22:04