„Þeir voru betri en við og ég óska ÍR til hamingju“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 29. september 2022 21:50 Carlos Martin Santos, þjálfari Harðar Vísir: Hulda Margrét „Mér líður ekki vel. Ég held að við og ég segi það sama og ég sagði eftir síðasta leik, við verðum að vera betri. Frá byrjun vorum við að elta þá og það er svo erfitt að byrja leikinn á elta og það er erfitt í sextíu mínútur. Þeir voru betri en við og ég óska ÍR til hamingju, góður leikur hjá þeim,“ sagði Carlos Martin Santos, eftir tap á ÍR í kvöld. Lokatölur 35-34. Harðarmenn áttu erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik og klikkuðu þeir á sautján skotum. Þeir bættu það í seinni hálfleik en það dugði ekki til. „Það vantaði hreyfingu í skotin. Við erum með sautján skot í fyrri hálfleik sem fara framhjá. Í þessari deild er það þannig að ef þú skýtur framhjá þá færðu mark frá mótherjanum og það gerðist sautján sinnum. Í seinni hálfleik skjótum við sex sinnum framhjá og það var öðruvísi. Auðvitað voru mikið af mistökum en þetta varð okkur að falli.“ Leikurinn var mjög hraður og þegar stundarfjórðungur var liðin var staðan 12-9. Carlos segir að leikurinn hafi verið of hraður fyrir þá og þrátt fyrir að hafa reynt að halda í við ÍR þá gekk það ekki. „Þessi leikur var of hraður og þeir spila hratt og gera það frá byrjun til enda. Við erum ekki þar og við náðum ekki takti í leiknum. Við reyndum en það gekk ekki.“ Carlos vill að strákarnir fari að aðlaga sig að deildinni til að eiga möguleika á að landa fyrsta sigrinum. „Ég ætla segja það sama og ég sagði eftir síðasta leik. Ég vill að við aðlögum okkur að keppninni og deildinni. Við verðum að vera betri á alla vegu.“ Hörður Olís-deild karla Handbolti ÍR Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Hörður | ÍR-ingar sjóðheitir á nýjum heimavelli ÍR tók á móti Herði í fjórðu umferð Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn fór hratt af stað og bæði lið ákveðin að sækja stig. ÍR hafði betur og sigraði með einu marki 35-34. 29. september 2022 19:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor hélt hreinu í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sjá meira
Harðarmenn áttu erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik og klikkuðu þeir á sautján skotum. Þeir bættu það í seinni hálfleik en það dugði ekki til. „Það vantaði hreyfingu í skotin. Við erum með sautján skot í fyrri hálfleik sem fara framhjá. Í þessari deild er það þannig að ef þú skýtur framhjá þá færðu mark frá mótherjanum og það gerðist sautján sinnum. Í seinni hálfleik skjótum við sex sinnum framhjá og það var öðruvísi. Auðvitað voru mikið af mistökum en þetta varð okkur að falli.“ Leikurinn var mjög hraður og þegar stundarfjórðungur var liðin var staðan 12-9. Carlos segir að leikurinn hafi verið of hraður fyrir þá og þrátt fyrir að hafa reynt að halda í við ÍR þá gekk það ekki. „Þessi leikur var of hraður og þeir spila hratt og gera það frá byrjun til enda. Við erum ekki þar og við náðum ekki takti í leiknum. Við reyndum en það gekk ekki.“ Carlos vill að strákarnir fari að aðlaga sig að deildinni til að eiga möguleika á að landa fyrsta sigrinum. „Ég ætla segja það sama og ég sagði eftir síðasta leik. Ég vill að við aðlögum okkur að keppninni og deildinni. Við verðum að vera betri á alla vegu.“
Hörður Olís-deild karla Handbolti ÍR Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Hörður | ÍR-ingar sjóðheitir á nýjum heimavelli ÍR tók á móti Herði í fjórðu umferð Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn fór hratt af stað og bæði lið ákveðin að sækja stig. ÍR hafði betur og sigraði með einu marki 35-34. 29. september 2022 19:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor hélt hreinu í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sjá meira
Leik lokið: ÍR - Hörður | ÍR-ingar sjóðheitir á nýjum heimavelli ÍR tók á móti Herði í fjórðu umferð Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn fór hratt af stað og bæði lið ákveðin að sækja stig. ÍR hafði betur og sigraði með einu marki 35-34. 29. september 2022 19:01