„Þeir voru betri en við og ég óska ÍR til hamingju“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 29. september 2022 21:50 Carlos Martin Santos, þjálfari Harðar Vísir: Hulda Margrét „Mér líður ekki vel. Ég held að við og ég segi það sama og ég sagði eftir síðasta leik, við verðum að vera betri. Frá byrjun vorum við að elta þá og það er svo erfitt að byrja leikinn á elta og það er erfitt í sextíu mínútur. Þeir voru betri en við og ég óska ÍR til hamingju, góður leikur hjá þeim,“ sagði Carlos Martin Santos, eftir tap á ÍR í kvöld. Lokatölur 35-34. Harðarmenn áttu erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik og klikkuðu þeir á sautján skotum. Þeir bættu það í seinni hálfleik en það dugði ekki til. „Það vantaði hreyfingu í skotin. Við erum með sautján skot í fyrri hálfleik sem fara framhjá. Í þessari deild er það þannig að ef þú skýtur framhjá þá færðu mark frá mótherjanum og það gerðist sautján sinnum. Í seinni hálfleik skjótum við sex sinnum framhjá og það var öðruvísi. Auðvitað voru mikið af mistökum en þetta varð okkur að falli.“ Leikurinn var mjög hraður og þegar stundarfjórðungur var liðin var staðan 12-9. Carlos segir að leikurinn hafi verið of hraður fyrir þá og þrátt fyrir að hafa reynt að halda í við ÍR þá gekk það ekki. „Þessi leikur var of hraður og þeir spila hratt og gera það frá byrjun til enda. Við erum ekki þar og við náðum ekki takti í leiknum. Við reyndum en það gekk ekki.“ Carlos vill að strákarnir fari að aðlaga sig að deildinni til að eiga möguleika á að landa fyrsta sigrinum. „Ég ætla segja það sama og ég sagði eftir síðasta leik. Ég vill að við aðlögum okkur að keppninni og deildinni. Við verðum að vera betri á alla vegu.“ Hörður Olís-deild karla Handbolti ÍR Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Hörður | ÍR-ingar sjóðheitir á nýjum heimavelli ÍR tók á móti Herði í fjórðu umferð Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn fór hratt af stað og bæði lið ákveðin að sækja stig. ÍR hafði betur og sigraði með einu marki 35-34. 29. september 2022 19:01 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fleiri fréttir Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Sjá meira
Harðarmenn áttu erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik og klikkuðu þeir á sautján skotum. Þeir bættu það í seinni hálfleik en það dugði ekki til. „Það vantaði hreyfingu í skotin. Við erum með sautján skot í fyrri hálfleik sem fara framhjá. Í þessari deild er það þannig að ef þú skýtur framhjá þá færðu mark frá mótherjanum og það gerðist sautján sinnum. Í seinni hálfleik skjótum við sex sinnum framhjá og það var öðruvísi. Auðvitað voru mikið af mistökum en þetta varð okkur að falli.“ Leikurinn var mjög hraður og þegar stundarfjórðungur var liðin var staðan 12-9. Carlos segir að leikurinn hafi verið of hraður fyrir þá og þrátt fyrir að hafa reynt að halda í við ÍR þá gekk það ekki. „Þessi leikur var of hraður og þeir spila hratt og gera það frá byrjun til enda. Við erum ekki þar og við náðum ekki takti í leiknum. Við reyndum en það gekk ekki.“ Carlos vill að strákarnir fari að aðlaga sig að deildinni til að eiga möguleika á að landa fyrsta sigrinum. „Ég ætla segja það sama og ég sagði eftir síðasta leik. Ég vill að við aðlögum okkur að keppninni og deildinni. Við verðum að vera betri á alla vegu.“
Hörður Olís-deild karla Handbolti ÍR Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Hörður | ÍR-ingar sjóðheitir á nýjum heimavelli ÍR tók á móti Herði í fjórðu umferð Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn fór hratt af stað og bæði lið ákveðin að sækja stig. ÍR hafði betur og sigraði með einu marki 35-34. 29. september 2022 19:01 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fleiri fréttir Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Sjá meira
Leik lokið: ÍR - Hörður | ÍR-ingar sjóðheitir á nýjum heimavelli ÍR tók á móti Herði í fjórðu umferð Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn fór hratt af stað og bæði lið ákveðin að sækja stig. ÍR hafði betur og sigraði með einu marki 35-34. 29. september 2022 19:01