Handkastið um Stjörnuna: „Þeirra bestu leikmenn eru ekki að stíga upp og þá endar þetta svona“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. september 2022 23:31 Tandri Már Konráðsson, leikmaður Stjörnunnar, var meðal þess sem rætt var um í síðasta þætti Handkastsins. Vísir/Daníel Þór „Á meðan tveir af bestu leikmönnum deildarinnar, eins og er endalaust verið að tala um, eru með fretið upp á bak - Hergeir [Grímsson] og Tandri Már [Konráðsson] - þá fer þetta svona hjá Stjörnunni,“ sagði Styrmir „Snickers“ Sigurðsson í síðast þætti af Handkastinu þar sem farið var yfir óvæntan sigur Gróttu á Stjörnunni í Olís deild karla í handbolta. Grótta kom öllum á óvartog lagði Stjörnuna í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta. Farið var yfir leikinn og stöðuna á Stjörnuliðinu í Handkastinu. „Þeirra bestu leikmenn eru ekki að stíga upp og þá endar þetta svona,“ bætti Styrmir við áður en Arnar Daði Arnarsson fór yfir tölfræði Tandra í fyrstu leikjum tímabilsins. „Þarna ertu að tala um Tandra Má Konráðsson sem var með tvö mörk úr fimm skotum í þessum leik og þrjú mörk í 11 skotum á móti Fram í síðustu umferð. Á móti FH var hann með núll mörk úr fjórum skotum.“ „Maður veit auðvitað ekki alla söguna. Það gæti vel verið að hann sé að glíma við einhver meiðsli eða eitthvað slíkt. En að Tandri Már Konráðsson sé með 1,7 mark að meðaltali er eiginlega bara skandall,“ skaut Benedikt „Bounty“ Grétarsson. „Og gegn þessum liðum, með fullri virðingu. Þetta er ekki Valur eða ÍBV.“ „Svo eru með Hergeir Grímsson, bestu félagaskipti Íslandssögunnar – svona í haust. Tvö mörk, flatur og áhugalítill. Hvar er sá Hergeir sem við sáum í Selfossi? Ég skil ekki alveg hvað er að gerast þarna. Ef einhver maður gæti kveikt neista og hug í mönnum þá er það Patrekur Jóhannesson,“ bætti Benedikt við að endingu. Umræðuna, sem og þáttinn í heild sinni, má hlusta á hér að neðan. Umræðan um Stjörnuna, Hergeir og Tandra Má byrjar á 38.05 mínútu. Handbolti Olís-deild karla Stjarnan Handkastið Tengdar fréttir Þreyttur á umræðunni um Gróttu: „Þetta eru ekki einhverjir gúbbífiskar“ Arnar Daði Arnarsson segir tíma til kominn að Grótta sé tekin alvarlega sem gott Olís-deildarlið. 26. september 2022 12:00 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Í beinni: Fram - FH | Meistarar síðustu tveggja ára mætast Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Sjá meira
Grótta kom öllum á óvartog lagði Stjörnuna í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta. Farið var yfir leikinn og stöðuna á Stjörnuliðinu í Handkastinu. „Þeirra bestu leikmenn eru ekki að stíga upp og þá endar þetta svona,“ bætti Styrmir við áður en Arnar Daði Arnarsson fór yfir tölfræði Tandra í fyrstu leikjum tímabilsins. „Þarna ertu að tala um Tandra Má Konráðsson sem var með tvö mörk úr fimm skotum í þessum leik og þrjú mörk í 11 skotum á móti Fram í síðustu umferð. Á móti FH var hann með núll mörk úr fjórum skotum.“ „Maður veit auðvitað ekki alla söguna. Það gæti vel verið að hann sé að glíma við einhver meiðsli eða eitthvað slíkt. En að Tandri Már Konráðsson sé með 1,7 mark að meðaltali er eiginlega bara skandall,“ skaut Benedikt „Bounty“ Grétarsson. „Og gegn þessum liðum, með fullri virðingu. Þetta er ekki Valur eða ÍBV.“ „Svo eru með Hergeir Grímsson, bestu félagaskipti Íslandssögunnar – svona í haust. Tvö mörk, flatur og áhugalítill. Hvar er sá Hergeir sem við sáum í Selfossi? Ég skil ekki alveg hvað er að gerast þarna. Ef einhver maður gæti kveikt neista og hug í mönnum þá er það Patrekur Jóhannesson,“ bætti Benedikt við að endingu. Umræðuna, sem og þáttinn í heild sinni, má hlusta á hér að neðan. Umræðan um Stjörnuna, Hergeir og Tandra Má byrjar á 38.05 mínútu.
Handbolti Olís-deild karla Stjarnan Handkastið Tengdar fréttir Þreyttur á umræðunni um Gróttu: „Þetta eru ekki einhverjir gúbbífiskar“ Arnar Daði Arnarsson segir tíma til kominn að Grótta sé tekin alvarlega sem gott Olís-deildarlið. 26. september 2022 12:00 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Í beinni: Fram - FH | Meistarar síðustu tveggja ára mætast Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Sjá meira
Þreyttur á umræðunni um Gróttu: „Þetta eru ekki einhverjir gúbbífiskar“ Arnar Daði Arnarsson segir tíma til kominn að Grótta sé tekin alvarlega sem gott Olís-deildarlið. 26. september 2022 12:00