Piquet rekinn úr breska aksturíþróttasambandinu vegna ummæla um Hamilton Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. júní 2022 16:31 Nelson Piquet hefur verið rekinn úr breska akstursíþróttasambandinu fyrir ummæli sín um Lewis Hamilton. Vísir/Getty Breska akstursíþróttasambandið, BRDC, hefur rekið Nelson Piquet úr sambandinu fyrir rasísk ummæli hans um sjöfalda heimsmeistaran Lewis Hamilton. Piquet notaði rasísk orð þegar hann talaði um Lewis Hamilton í hlaðvarpsþætti á portúgölsku þar sem var verið að ræða umdeildan árekstur þeirra Hamilton og Max Verstappen í Silverstone kappakstrinum. Piquet baðst þó afsökunar á ummælum sínum í gær. BRDC, sem á Silverstone kappakstursbrautina, segist hafa skráð afsökunarbeiðni Piquet hjá sér, en þrátt fyrir það mun hann þurfa að skila meðlimakorti sínu inn að viku liðinni. Another ban has come Nelson Piquet's way...#F1https://t.co/cSxlbAMES7— PlanetF1 (@Planet_F1) June 30, 2022 Piquet er þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1, en hann stóð uppi sem sigurvegari árin 1981, 1983 og 1987. Ummæli hans um Hamilton hafa valdið miklum usla innan Formúlu 1 og hvert stórnafnið á fætur öðru hefur stigið fram til að fordæma umrædd ummæli. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel var einn af þeim sem lét í sér heyra eftir ummælin og sagði ekkert pláss vera fyrir slíkan hugsunarhátt í samfélaginu. „Hvers kyns mismunun er röng þannig að það var gott að sjá svona mikil viðbrögð frá Formúlu 1 samfélaginu og að fólk skuli hafa lýst yfir stuðningi sínum við Lewis,“ sagði Vettel. „Það á ekki að vera neitt pláss fyrir svona ummæli og við eigum enn langt í land. Við erum komin mun lengra en fyrir nokkrum árum, en það hjálpar ekkert þegar það er enn fólk sem notar óviðeigandi talsmáta.“ Formúla Akstursíþróttir Tengdar fréttir Piquet biðst afsökunar og segist ekki hafa ætlað að gera lítið úr Hamilton vegna húðlitar Nelson Piquet, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum um ökuþórinn Lewis Hamilton og segir þau hafa verið illa úthugsuð. 29. júní 2022 22:00 Lewis Hamilton sakar fyrrum meistara og föður kærustu Verstappen um rasisma Formúlukappinn Lewis Hamilton gagnrýnir orðanotkun fyrrum heimsmeistara í formúlu eitt og sakar þar þrefaldan meistara um kynþáttafordóma. 29. júní 2022 09:30 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Piquet notaði rasísk orð þegar hann talaði um Lewis Hamilton í hlaðvarpsþætti á portúgölsku þar sem var verið að ræða umdeildan árekstur þeirra Hamilton og Max Verstappen í Silverstone kappakstrinum. Piquet baðst þó afsökunar á ummælum sínum í gær. BRDC, sem á Silverstone kappakstursbrautina, segist hafa skráð afsökunarbeiðni Piquet hjá sér, en þrátt fyrir það mun hann þurfa að skila meðlimakorti sínu inn að viku liðinni. Another ban has come Nelson Piquet's way...#F1https://t.co/cSxlbAMES7— PlanetF1 (@Planet_F1) June 30, 2022 Piquet er þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1, en hann stóð uppi sem sigurvegari árin 1981, 1983 og 1987. Ummæli hans um Hamilton hafa valdið miklum usla innan Formúlu 1 og hvert stórnafnið á fætur öðru hefur stigið fram til að fordæma umrædd ummæli. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel var einn af þeim sem lét í sér heyra eftir ummælin og sagði ekkert pláss vera fyrir slíkan hugsunarhátt í samfélaginu. „Hvers kyns mismunun er röng þannig að það var gott að sjá svona mikil viðbrögð frá Formúlu 1 samfélaginu og að fólk skuli hafa lýst yfir stuðningi sínum við Lewis,“ sagði Vettel. „Það á ekki að vera neitt pláss fyrir svona ummæli og við eigum enn langt í land. Við erum komin mun lengra en fyrir nokkrum árum, en það hjálpar ekkert þegar það er enn fólk sem notar óviðeigandi talsmáta.“
Formúla Akstursíþróttir Tengdar fréttir Piquet biðst afsökunar og segist ekki hafa ætlað að gera lítið úr Hamilton vegna húðlitar Nelson Piquet, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum um ökuþórinn Lewis Hamilton og segir þau hafa verið illa úthugsuð. 29. júní 2022 22:00 Lewis Hamilton sakar fyrrum meistara og föður kærustu Verstappen um rasisma Formúlukappinn Lewis Hamilton gagnrýnir orðanotkun fyrrum heimsmeistara í formúlu eitt og sakar þar þrefaldan meistara um kynþáttafordóma. 29. júní 2022 09:30 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Piquet biðst afsökunar og segist ekki hafa ætlað að gera lítið úr Hamilton vegna húðlitar Nelson Piquet, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum um ökuþórinn Lewis Hamilton og segir þau hafa verið illa úthugsuð. 29. júní 2022 22:00
Lewis Hamilton sakar fyrrum meistara og föður kærustu Verstappen um rasisma Formúlukappinn Lewis Hamilton gagnrýnir orðanotkun fyrrum heimsmeistara í formúlu eitt og sakar þar þrefaldan meistara um kynþáttafordóma. 29. júní 2022 09:30