Hefur alla burði til að verða vinsælt á heimsvísu Steinar Fjeldsted skrifar 2. júní 2022 17:36 Í gær, 1. júní 2022 kemur út fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Pale Moon. Platan heitir Lemon Street og er aðgengileg á öllum helstu streymisveitum. Pale Moon eru þau Árni Guðjónsson og Natalia Sushchenko. Í sameiningu semja þau öll 10 lög plötunnar en Árni sá um upptökustjórn. Sérstök athygli er vakin á laginu I Confess sem er er nýjasta smáskífan frá Pale Moon og jafnframt aðal lagið af plötunni Lemon Street. Lagið er óneitanlega grípandi og eru gæði hljóðheimsins mikil, þetta er eitt af þessum lögum hefur alla burði til að verða vinsælt á heimsvísu. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni
Pale Moon eru þau Árni Guðjónsson og Natalia Sushchenko. Í sameiningu semja þau öll 10 lög plötunnar en Árni sá um upptökustjórn. Sérstök athygli er vakin á laginu I Confess sem er er nýjasta smáskífan frá Pale Moon og jafnframt aðal lagið af plötunni Lemon Street. Lagið er óneitanlega grípandi og eru gæði hljóðheimsins mikil, þetta er eitt af þessum lögum hefur alla burði til að verða vinsælt á heimsvísu. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni