Verstappen saxaði enn frekar á forskot Leclerc Hjörvar Ólafsson skrifar 8. maí 2022 23:02 Max Verstappen fagnar sigri sínum með Red Bull-mönnum í Miami í kvöld. Vísir/Getty Max Verstappen, sem keyrir fyrir Red Bull, kom fyrstur í mark í Formúlu 1-kappakstrinum sem fram fór í Bandaríkjuum í kvöld. Verstappen tókst að koma í veg fyrir tilraunir Ferrari-ökumannsins Charles Leclerc á lokasprettinum. Leclerc var á ráspól en Verstappen ræsti þriðji en hollenski ökuþórinn komst snemma fram úr Leclerc og samherja hans hjá Ferrari, Carlos Sainz. Útlit var fyrir þægilegan sigur heimsmeistarans. Þegar tíu hringir voru eftir þurfti hins vegar að ræsa út öryggisbil í kjölfar áreksturs McLaren-ökumannsins Lando Norris and Pierre Gasly í liði Alpha Tauri. Það varð til þess að bilið bilið milli keppinautaunna um heimsmeistaratitillinn minnkaði og úr urðu æsispenandi lokahringir. Þessi sigur minnkar forskot Leclerc á Verstappen á toppnum í stigakeppni ökuþóra niður í 19 stig. Þetta var annar sigur Verstappen í röð í mótaröðinni. Formúla Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Verstappen tókst að koma í veg fyrir tilraunir Ferrari-ökumannsins Charles Leclerc á lokasprettinum. Leclerc var á ráspól en Verstappen ræsti þriðji en hollenski ökuþórinn komst snemma fram úr Leclerc og samherja hans hjá Ferrari, Carlos Sainz. Útlit var fyrir þægilegan sigur heimsmeistarans. Þegar tíu hringir voru eftir þurfti hins vegar að ræsa út öryggisbil í kjölfar áreksturs McLaren-ökumannsins Lando Norris and Pierre Gasly í liði Alpha Tauri. Það varð til þess að bilið bilið milli keppinautaunna um heimsmeistaratitillinn minnkaði og úr urðu æsispenandi lokahringir. Þessi sigur minnkar forskot Leclerc á Verstappen á toppnum í stigakeppni ökuþóra niður í 19 stig. Þetta var annar sigur Verstappen í röð í mótaröðinni.
Formúla Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira