Valskonur sóttu tvo leikmenn yfir hátíðarnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2022 16:30 Sara Dögg hefur samið við Val til næstu þriggja ára. Facebook/Valur Handbolti Valskonur eru þegar farnar að styrkja sig fyrir átök næsta tímabils í Olís-deild kvenna í handbolta. Yfir páskahelgina var staðfest að þær Sara Dögg Hjaltadóttir og Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir væru gengnar í raðir Vals. Sara Dögg skrifaði undir þriggja ára samning við Val en hún kemur frá norska liðinu Gjerpen HK Skien. Sara Dögg er uppalin hjá Fjölni í Grafarvogi en hefur undanfarið leikið með Kongsvinger, Volda og Gjerpen í Noregi. „Ég er gífurlega ánægð að hafa skrifað undir hjá Val. Valur er með frábæra aðstöðu og metnaðarfullan leikmannahóp sem ég hlakka til að koma inn í. Ég tel þetta vera frábært skref fyrir mig á mínum ferli og er spennt fyrir framhaldinu,“ sagði hún við undirskriftina. Markvörðurinn Hrafnhildur Anna skrifar einnig undir þriggja ára samning við Val en hún kemur frá FH þar sem hún hefur leikið undanfarin sex ár þrátt fyrir ungan aldur. Hrafnhildur Anna er fædd árið 2000. „Hrafnhildur er efnilegur markvörður sem verður gaman að fá inn í hópinn hjá okkur fyrir næsta tímabil. Við höfum verið með sterk markvarðateymi undanfarin ár og stefnum að því að halda því áfram,“ segir Hlynur Morthens, markmannsþjálfari Vals, um nýjustu viðbótina í markvarðaflóru félagsins. Hrafnhildur Anna í leik með FH.Facebook/Valur Handbolti Hvorug þeirra verður þó með liðinu í úrslitakeppni Olís-deildarinnar. Valskonur enduðu í 2. sæti Olís-deildar kvenna og eru því komnar í undanúrslit líkt og Fram. Liðin í 3. til 6. sæti deildarinnar berjast um hin sætin í undanúrslitum. Þau eru Íslandsmeistarar KA/Þórs, ÍBV, Stjarnan og Haukar. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Handbolti Íslenski handboltinn Valur Olís-deild kvenna Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Sjá meira
Sara Dögg skrifaði undir þriggja ára samning við Val en hún kemur frá norska liðinu Gjerpen HK Skien. Sara Dögg er uppalin hjá Fjölni í Grafarvogi en hefur undanfarið leikið með Kongsvinger, Volda og Gjerpen í Noregi. „Ég er gífurlega ánægð að hafa skrifað undir hjá Val. Valur er með frábæra aðstöðu og metnaðarfullan leikmannahóp sem ég hlakka til að koma inn í. Ég tel þetta vera frábært skref fyrir mig á mínum ferli og er spennt fyrir framhaldinu,“ sagði hún við undirskriftina. Markvörðurinn Hrafnhildur Anna skrifar einnig undir þriggja ára samning við Val en hún kemur frá FH þar sem hún hefur leikið undanfarin sex ár þrátt fyrir ungan aldur. Hrafnhildur Anna er fædd árið 2000. „Hrafnhildur er efnilegur markvörður sem verður gaman að fá inn í hópinn hjá okkur fyrir næsta tímabil. Við höfum verið með sterk markvarðateymi undanfarin ár og stefnum að því að halda því áfram,“ segir Hlynur Morthens, markmannsþjálfari Vals, um nýjustu viðbótina í markvarðaflóru félagsins. Hrafnhildur Anna í leik með FH.Facebook/Valur Handbolti Hvorug þeirra verður þó með liðinu í úrslitakeppni Olís-deildarinnar. Valskonur enduðu í 2. sæti Olís-deildar kvenna og eru því komnar í undanúrslit líkt og Fram. Liðin í 3. til 6. sæti deildarinnar berjast um hin sætin í undanúrslitum. Þau eru Íslandsmeistarar KA/Þórs, ÍBV, Stjarnan og Haukar. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Handbolti Íslenski handboltinn Valur Olís-deild kvenna Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Sjá meira