„Þetta var mjög döpur frammistaða“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 14. apríl 2022 17:58 Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir tapið í dag. Vísir/Hulda Margrét Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir tólf marka tap á móti Stjörnunni í síðasta leik Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Haukar lentu undir strax í byrjun leiks og áttu erfitt með að koma sér almennilega inn í leikinn. Lokatölur 32-20. „Þetta var mjög döpur frammistaða. Ég held að þær séu með 28 skot varinn, 60% markvarsla. Við eigum náttúrulega ekki séns í leikinn þannig,“ sagði Gunnar í leikslok. „Við byrjum leikinn illa, svo komum við vel inn í hann og jöfnum. Missum hann svo aðeins frá okkur í fyrri hálfleik í lokinn. Síðan byrjum við seinni hálfleikinn skelfilega, klikkum á dauðafærum og vítum og þær ná þessari forystu sem við náðum aldrei að laga.“ Úrslitakeppnin er framundan og hefur Gunnar áhyggjur af sóknarleik sinna kvenna. „Ég hef áhyggjur af því ef við erum að láta markmennina í hinum liðunum verja 60%, við þurfum að skoða það. Að öðru leyti hef ég ekki þannig lagað áhyggjur af liðinu, leikmennirnir eru í góðu standi og það eru fínar æfingar. Við þurfum að skora meira.“ Næsti leikur er á móti KA/Þór í úrslitakeppninni og vill Gunnar að stelpurnar mæti í leikinn til þess að vinna. „Það eru úrslitaleikir framundan og ef ég skil það rétt erum við að fara norður á Akureyri. Það er verðugt verkefni sem við þurfum að undirbúa okkur vel undir og mæta í þá leiki til að vinna.“ Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild kvenna Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan – Haukar 32-20| Öruggur sigur Stjörnunnar á Haukum Stjarnan og Haukar mættust í lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Stjörnukonur tóku stjórnina snemma leiks og unnu öruggan tólf marka sigur, 32-20. 14. apríl 2022 15:15 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira
„Þetta var mjög döpur frammistaða. Ég held að þær séu með 28 skot varinn, 60% markvarsla. Við eigum náttúrulega ekki séns í leikinn þannig,“ sagði Gunnar í leikslok. „Við byrjum leikinn illa, svo komum við vel inn í hann og jöfnum. Missum hann svo aðeins frá okkur í fyrri hálfleik í lokinn. Síðan byrjum við seinni hálfleikinn skelfilega, klikkum á dauðafærum og vítum og þær ná þessari forystu sem við náðum aldrei að laga.“ Úrslitakeppnin er framundan og hefur Gunnar áhyggjur af sóknarleik sinna kvenna. „Ég hef áhyggjur af því ef við erum að láta markmennina í hinum liðunum verja 60%, við þurfum að skoða það. Að öðru leyti hef ég ekki þannig lagað áhyggjur af liðinu, leikmennirnir eru í góðu standi og það eru fínar æfingar. Við þurfum að skora meira.“ Næsti leikur er á móti KA/Þór í úrslitakeppninni og vill Gunnar að stelpurnar mæti í leikinn til þess að vinna. „Það eru úrslitaleikir framundan og ef ég skil það rétt erum við að fara norður á Akureyri. Það er verðugt verkefni sem við þurfum að undirbúa okkur vel undir og mæta í þá leiki til að vinna.“
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild kvenna Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan – Haukar 32-20| Öruggur sigur Stjörnunnar á Haukum Stjarnan og Haukar mættust í lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Stjörnukonur tóku stjórnina snemma leiks og unnu öruggan tólf marka sigur, 32-20. 14. apríl 2022 15:15 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan – Haukar 32-20| Öruggur sigur Stjörnunnar á Haukum Stjarnan og Haukar mættust í lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Stjörnukonur tóku stjórnina snemma leiks og unnu öruggan tólf marka sigur, 32-20. 14. apríl 2022 15:15