„Vorum eins og bitlaus hundur í sextíu mínútur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. apríl 2022 21:49 Lítið gengur upp hjá strákunum hans Gunnars Magnússonar þessa dagana. vísir/daníel Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var ekki upplitsdjarfur eftir tapið fyrir FH, 27-21, í Kaplakrika í kvöld. „Þetta var rosalega erfitt og bar þess merki að sjálfstraustið hefur fjarað undan okkur. Við vorum fljótir að brotna við smá mótlæti og náðum aldrei að komast í takt við leikinn,“ sagði Gunnar við Vísi í leikslok en Mosfellingar eru nú án sigurs í sex leikjum í röð. „Við vorum eins og bitlaus hundur í sextíu mínútur. Það lítur kannski út eins og það sé eitthvað andleysi en það er ekki það að menn vilji þetta ekki og leggi sig ekki fram. Sjálfstraustið er bara farið og við þurfum að vinna í andlegu hliðinni. Hún var ekki góð í dag.“ Afturelding skoraði bara 21 mark í leiknum í kvöld og sókn Mosfellinga var mjög óskilvirk. „Við töpuðum boltanum átta sinnum í fyrri hálfleik. Það er sama vandamálið hjá okkur, við gerum of mörg mistök. Svo varði hann [Phil Döhler, markvörður FH] tvö víti og einhver dauðafæri. Það hjálpaði heldur ekki. Þetta leit mjög illa út,“ sagði Gunnar. Í lokaumferð Olís-deildarinnar á sunnudaginn tekur Afturelding á móti Fram í hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitakeppninni. „Við þurfum að setjast niður, taka hausinn í gegn og fá trú á þetta. Við þurfum að fá sjálfstraust aftur í liðið og mæta með það í næsta leik,“ sagði Gunnar. „Við þurfum að vinna vel í okkar málum og höfum nokkra daga. Við getum miklu meira en þetta og nú er bara úrslitaleikur framundan. Við viljum fara í úrslitakeppnina og þurfum að þjappa okkur saman.“ Olís-deild karla Afturelding Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
„Þetta var rosalega erfitt og bar þess merki að sjálfstraustið hefur fjarað undan okkur. Við vorum fljótir að brotna við smá mótlæti og náðum aldrei að komast í takt við leikinn,“ sagði Gunnar við Vísi í leikslok en Mosfellingar eru nú án sigurs í sex leikjum í röð. „Við vorum eins og bitlaus hundur í sextíu mínútur. Það lítur kannski út eins og það sé eitthvað andleysi en það er ekki það að menn vilji þetta ekki og leggi sig ekki fram. Sjálfstraustið er bara farið og við þurfum að vinna í andlegu hliðinni. Hún var ekki góð í dag.“ Afturelding skoraði bara 21 mark í leiknum í kvöld og sókn Mosfellinga var mjög óskilvirk. „Við töpuðum boltanum átta sinnum í fyrri hálfleik. Það er sama vandamálið hjá okkur, við gerum of mörg mistök. Svo varði hann [Phil Döhler, markvörður FH] tvö víti og einhver dauðafæri. Það hjálpaði heldur ekki. Þetta leit mjög illa út,“ sagði Gunnar. Í lokaumferð Olís-deildarinnar á sunnudaginn tekur Afturelding á móti Fram í hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitakeppninni. „Við þurfum að setjast niður, taka hausinn í gegn og fá trú á þetta. Við þurfum að fá sjálfstraust aftur í liðið og mæta með það í næsta leik,“ sagði Gunnar. „Við þurfum að vinna vel í okkar málum og höfum nokkra daga. Við getum miklu meira en þetta og nú er bara úrslitaleikur framundan. Við viljum fara í úrslitakeppnina og þurfum að þjappa okkur saman.“
Olís-deild karla Afturelding Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita