Skoraði sína fyrstu körfu í efstu deild með skoti frá miðju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2022 13:30 Bergur Ingi Óskarsson lætur hér vaða frá miðju og skorar sína fyrstu körfu í efstu deild. S2 Sport Þórsarinn Bergur Ingi Óskarsson skoraði síðustu körfu Þórsara í Subway-deild karla í körfubolta í bili en Þórsliðið er fallið og lék sinn síðasta leik á tímabilinu í gær. Þórsarar töpuðu á móti Tindastóli á Sauðárkróki í gærkvöldi en síðasta skot leiksins gladdi mörg Þórshjörtu og kynnti um leið nýjan leikmann fyrir íslensku körfuboltaáhugafólki. Bergur Ingi var þarna að spila sinn fyrsta leik en hann er átján ára gamall. Hann kom inn á undir lok leiksins í sínum fyrsta úrvalsdeildarleik og það er óhætt að segja að fyrsta karfan hans í efstu deild hafi verið sérstök. Fyrsta karfan hjá Bergi var nefnilega flautukarfa frá miðju. Þjálfarinn hans, Bjarki Ármann Oddsson, vakti athygli á körfu stráksins á samfélagsmiðlum. „Bergur Ingi stimplar sig skemmtilega inn í úrvalsdeildina í körfubolta. Engin smá fyrsta karfa með meistaraflokki! En vonandi verður stutt í næstu körfu Þórs frá Akureyri í úrvalsdeild en sú síðasta í þessari lotu var skemmtileg og yljaði hjarta mitt,“ skrifaði Bjarki Ármann. Bergur Ingi fékk boltann þegar tíminn var að renna út. Það var því ekkert annað fyrir hann að gera en að skjóta á körfuna. Hann gerði það og boltinn söng í netinu um leið og klukkan rann út. Klippa: Fyrsta karfan í fyrsta leiknum var flautukarfa frá miðju Subway-deild karla Þór Akureyri Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira
Þórsarar töpuðu á móti Tindastóli á Sauðárkróki í gærkvöldi en síðasta skot leiksins gladdi mörg Þórshjörtu og kynnti um leið nýjan leikmann fyrir íslensku körfuboltaáhugafólki. Bergur Ingi var þarna að spila sinn fyrsta leik en hann er átján ára gamall. Hann kom inn á undir lok leiksins í sínum fyrsta úrvalsdeildarleik og það er óhætt að segja að fyrsta karfan hans í efstu deild hafi verið sérstök. Fyrsta karfan hjá Bergi var nefnilega flautukarfa frá miðju. Þjálfarinn hans, Bjarki Ármann Oddsson, vakti athygli á körfu stráksins á samfélagsmiðlum. „Bergur Ingi stimplar sig skemmtilega inn í úrvalsdeildina í körfubolta. Engin smá fyrsta karfa með meistaraflokki! En vonandi verður stutt í næstu körfu Þórs frá Akureyri í úrvalsdeild en sú síðasta í þessari lotu var skemmtileg og yljaði hjarta mitt,“ skrifaði Bjarki Ármann. Bergur Ingi fékk boltann þegar tíminn var að renna út. Það var því ekkert annað fyrir hann að gera en að skjóta á körfuna. Hann gerði það og boltinn söng í netinu um leið og klukkan rann út. Klippa: Fyrsta karfan í fyrsta leiknum var flautukarfa frá miðju
Subway-deild karla Þór Akureyri Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira