„Ætlum að reyna að vinna rest og sjá hvað gerist“ Ísak Óli Traustason skrifar 24. mars 2022 23:13 Sigtryggur Arnar Björnsson átti góðan leik í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Tindastóll vann mikilvægan sigur á löskuðu liði Keflavík í kvöld. Lokatölur 101-76. Sigtryggur Arnar Björnsson átti frábæran leik og endaði með 35 stig, átta fráköst, sjö stoðsendingar og þrjá stolna bolta. Af þessum 35 stigum komu 30 fyrir utan þriggja stiga línuna þar sem Arnar setti niður tíu af 18 skotum. „Þetta var mjög stór leikur og ná innbyrðis á Keflavík er risastórt, er mjög sáttur eftir þennan leik,“ sagði Arnar. Það var góð stemmning í Síkinu hér í kvöld og var Arnar ánægður með stuðninginn. Hann taldi þeir eigan stóran þátt í þessum sigri. „Þeir gefa manni þessa auka orku sem maður þarf og allt credit fer á þá,“ sagði Arnar. Keflavík mætti með laskað lið þar sem vantaði þrjá af sjö leikmönnum sem spila flestar mínútur fyrir þá. „Það gerist of ef að það vantar tvo mikilvæga menn í liðið þá kemur vanmat en það kemur maður í manns stað, það eru fimm leikmenn inn á vellinum sem geta allir spilað körfu og það má ekki vanmeta neitt lið í þessari deild,“ sagði Arnar. Arnar virtist hafa gaman að því að spila þennan leik og skein af honum leikgleðin, taldi Arnar að „stuðningurinn sem að við fáum rífur okkur í gang og geggjað að sjá alla aftur í stúkunni.“ Þetta er fimmti sigurleikur Tindastóls í röð, aðspurður út í það hvort Arnar og félagar horfi ekki á fjórða sætið í deildinni sem gefur heimavallarétt í úrslitakeppninni sagði Arnar að þeir taki bara einni leik í einu. „Ætlum að reyna að vinna rest og sjá hvað gerist.“ Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Golf Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sjá meira
„Þetta var mjög stór leikur og ná innbyrðis á Keflavík er risastórt, er mjög sáttur eftir þennan leik,“ sagði Arnar. Það var góð stemmning í Síkinu hér í kvöld og var Arnar ánægður með stuðninginn. Hann taldi þeir eigan stóran þátt í þessum sigri. „Þeir gefa manni þessa auka orku sem maður þarf og allt credit fer á þá,“ sagði Arnar. Keflavík mætti með laskað lið þar sem vantaði þrjá af sjö leikmönnum sem spila flestar mínútur fyrir þá. „Það gerist of ef að það vantar tvo mikilvæga menn í liðið þá kemur vanmat en það kemur maður í manns stað, það eru fimm leikmenn inn á vellinum sem geta allir spilað körfu og það má ekki vanmeta neitt lið í þessari deild,“ sagði Arnar. Arnar virtist hafa gaman að því að spila þennan leik og skein af honum leikgleðin, taldi Arnar að „stuðningurinn sem að við fáum rífur okkur í gang og geggjað að sjá alla aftur í stúkunni.“ Þetta er fimmti sigurleikur Tindastóls í röð, aðspurður út í það hvort Arnar og félagar horfi ekki á fjórða sætið í deildinni sem gefur heimavallarétt í úrslitakeppninni sagði Arnar að þeir taki bara einni leik í einu. „Ætlum að reyna að vinna rest og sjá hvað gerist.“ Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Golf Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sjá meira