Kyrie Irving má hér eftir spila heimaleiki Brooklyn Nets Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2022 15:30 Kyrie Irving með Kevin Durant en spilað nú loksins saman á heimavelli í næsta leik Brooklyn Nets. Getty/Maddie Malhotra Borgarstjóri New York hefur ákveðið að létta á sóttvarnarreglum í borginni frá og með deginum í dag sem opnar dyrnar fyrir óbólusetta leikmenn New York liðanna. Síðustu mánuði hafa leikmenn félaganna í New York ekki mátt spila heimaleikina ef þeir eru ekki bólusettir við kórónuveirunni. Óbólusettir leikmenn mótherjanna sem og óbólusettir áhorfendur máttu samt spila og mæta á leikina. Sources: Brooklyn Nets star Kyrie Irving will be cleared for home games as New York City will on Thursday change private sector vaccine mandate to allow exemption for athletes and entertainers in workplace. Unvaccinated Yankees and Mets players also now eligible for home games.— Shams Charania (@ShamsCharania) March 23, 2022 Þetta ósamræmi hefur auðvitað hneykslað marga og mesta athyglin hefur verið á körfuboltamanninum Kyrie Irving sem spilar með liði Brooklyn Nets. Borgarstjórinn Eric Adams hefur staðið fast á sínu og ítrekað sagt að íþróttamenn fái hvorki forgang né sérmeðferð þegar kemur að því að aflétta sóttvarnarreglunum. Nú hefur hann hins vegar loksins opnað fyrir þátttöku óbólusettra leikmanna. Þessar fréttir þýða að Kyrie getur spilað sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu um komandi helgi en Brooklyn liðið spilar næst heima á sunnudaginn. Irving skoraði 43 stig og gaf 8 stoðsendingar í útisigri á Memphis Grizzlies í nótt og er með 28,5 stig og 5,5 stoðsendingar að meðaltali þrátt fyrir að hafa aðeins spilað útileiki á þessari leiktíð. Létt er á reglunum rétt áður en hafnaboltatímabilið fer í gang og því geta óbólusettir leikmenn New York Yankees og Mets einnig tekið þátt í heimaleikjum liða sinna. Kyrie Irving has been special in his last 4 games, scoring 175 points on 62% shooting.Since 1990... only 3 players have recorded 175 points and 60% shooting over a 4-game span:Kyrie IrvingStephen CurryMichael Jordan pic.twitter.com/6GzAAbL8ce— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 24, 2022 NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira
Síðustu mánuði hafa leikmenn félaganna í New York ekki mátt spila heimaleikina ef þeir eru ekki bólusettir við kórónuveirunni. Óbólusettir leikmenn mótherjanna sem og óbólusettir áhorfendur máttu samt spila og mæta á leikina. Sources: Brooklyn Nets star Kyrie Irving will be cleared for home games as New York City will on Thursday change private sector vaccine mandate to allow exemption for athletes and entertainers in workplace. Unvaccinated Yankees and Mets players also now eligible for home games.— Shams Charania (@ShamsCharania) March 23, 2022 Þetta ósamræmi hefur auðvitað hneykslað marga og mesta athyglin hefur verið á körfuboltamanninum Kyrie Irving sem spilar með liði Brooklyn Nets. Borgarstjórinn Eric Adams hefur staðið fast á sínu og ítrekað sagt að íþróttamenn fái hvorki forgang né sérmeðferð þegar kemur að því að aflétta sóttvarnarreglunum. Nú hefur hann hins vegar loksins opnað fyrir þátttöku óbólusettra leikmanna. Þessar fréttir þýða að Kyrie getur spilað sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu um komandi helgi en Brooklyn liðið spilar næst heima á sunnudaginn. Irving skoraði 43 stig og gaf 8 stoðsendingar í útisigri á Memphis Grizzlies í nótt og er með 28,5 stig og 5,5 stoðsendingar að meðaltali þrátt fyrir að hafa aðeins spilað útileiki á þessari leiktíð. Létt er á reglunum rétt áður en hafnaboltatímabilið fer í gang og því geta óbólusettir leikmenn New York Yankees og Mets einnig tekið þátt í heimaleikjum liða sinna. Kyrie Irving has been special in his last 4 games, scoring 175 points on 62% shooting.Since 1990... only 3 players have recorded 175 points and 60% shooting over a 4-game span:Kyrie IrvingStephen CurryMichael Jordan pic.twitter.com/6GzAAbL8ce— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 24, 2022
NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira