Ragnar: Stjarnan betri en við á öllum sviðum Andri Már Eggertsson skrifar 19. mars 2022 19:25 Ragnar og Davíð Arnar þurftu að sætta sig við silfur að þessu sinni Vísir/Bára Dröfn Ragnar Örn Bragason, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var afar svekktur með tap í bikarúrslitum gegn Stjörnunni 93-85. „Það fór allt úrskeiðis. Við spiluðum ömurlega vörn og lélega sókn. Nánast ótrúlegt að við höfum bara tapað með átta stigum,“ sagði Ragnar Örn afar svekktur eftir leik. Ragnari fannst vanta meiri neista í Þór Þorlákshöfn. Liðið byrjaði annan leikhluta afar vel með tíu stiga áhlaupi en Ragnar hafði viljað fylgja því betur eftir. „Þegar við þurftum nauðsynlega á góðu áhlaupi að halda þá klikkuðum við á góðu skoti og Stjarnan stakk hnífnum í bakið á okkur.“ Ragnar hrósaði Stjörnunni fyrir góðan spilamennsku sem Þór Þorlákshöfn átti í miklum vandræðum með. „Þeir hitu vel í leiknum og ef þeir klikkuðu þá náðu þeir frákastinu. Stjarnan var betri en við á öllum sviðum og get ég ekki fundið einn hlut sem við gerðum betur en Stjarnan.“ Ragnar sagði að þetta væri góður skóli fyrir liðið og þarna fékk Þór Þorlákshöfn að kynnast því að lenda í öðru sæti. „Núna vitum við hvernig er að vera liðið sem átti að vinna. Við lærum af því og förum inn í úrslitakeppnina með fullt sjálfstraust,“ sagði Ragnar Örn Bragason að lokum. Þór Þorlákshöfn Stjarnan Íslenski körfuboltinn Körfubolti Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Þór Þ. 93-85 | Stjarnan bikarmeistari 2022 Stjarnan er VÍS-bikarmeistari 2022 eftir frábæran sigur á Íslandsmeisturum Þórs Þorlákshafnar, lokatölur 92-85. Þetta er þriðji bikarúrslitatitill Stjörnunnar á síðustu fjórum árum. Nánari umfjöllun, viðtöl og myndir væntanleg. 19. mars 2022 18:30 „Gaman að hafa lánað Loga VÍS-bikarinn í smá tíma“ Stjarnan varð bikarmeistari í þriðja skiptið á síðustu fjórum tímabilum. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var í skýjunum eftir sigur á Þór Þorlákshöfn 93-85. 19. mars 2022 19:15 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Sjá meira
„Það fór allt úrskeiðis. Við spiluðum ömurlega vörn og lélega sókn. Nánast ótrúlegt að við höfum bara tapað með átta stigum,“ sagði Ragnar Örn afar svekktur eftir leik. Ragnari fannst vanta meiri neista í Þór Þorlákshöfn. Liðið byrjaði annan leikhluta afar vel með tíu stiga áhlaupi en Ragnar hafði viljað fylgja því betur eftir. „Þegar við þurftum nauðsynlega á góðu áhlaupi að halda þá klikkuðum við á góðu skoti og Stjarnan stakk hnífnum í bakið á okkur.“ Ragnar hrósaði Stjörnunni fyrir góðan spilamennsku sem Þór Þorlákshöfn átti í miklum vandræðum með. „Þeir hitu vel í leiknum og ef þeir klikkuðu þá náðu þeir frákastinu. Stjarnan var betri en við á öllum sviðum og get ég ekki fundið einn hlut sem við gerðum betur en Stjarnan.“ Ragnar sagði að þetta væri góður skóli fyrir liðið og þarna fékk Þór Þorlákshöfn að kynnast því að lenda í öðru sæti. „Núna vitum við hvernig er að vera liðið sem átti að vinna. Við lærum af því og förum inn í úrslitakeppnina með fullt sjálfstraust,“ sagði Ragnar Örn Bragason að lokum.
Þór Þorlákshöfn Stjarnan Íslenski körfuboltinn Körfubolti Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Þór Þ. 93-85 | Stjarnan bikarmeistari 2022 Stjarnan er VÍS-bikarmeistari 2022 eftir frábæran sigur á Íslandsmeisturum Þórs Þorlákshafnar, lokatölur 92-85. Þetta er þriðji bikarúrslitatitill Stjörnunnar á síðustu fjórum árum. Nánari umfjöllun, viðtöl og myndir væntanleg. 19. mars 2022 18:30 „Gaman að hafa lánað Loga VÍS-bikarinn í smá tíma“ Stjarnan varð bikarmeistari í þriðja skiptið á síðustu fjórum tímabilum. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var í skýjunum eftir sigur á Þór Þorlákshöfn 93-85. 19. mars 2022 19:15 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Þór Þ. 93-85 | Stjarnan bikarmeistari 2022 Stjarnan er VÍS-bikarmeistari 2022 eftir frábæran sigur á Íslandsmeisturum Þórs Þorlákshafnar, lokatölur 92-85. Þetta er þriðji bikarúrslitatitill Stjörnunnar á síðustu fjórum árum. Nánari umfjöllun, viðtöl og myndir væntanleg. 19. mars 2022 18:30
„Gaman að hafa lánað Loga VÍS-bikarinn í smá tíma“ Stjarnan varð bikarmeistari í þriðja skiptið á síðustu fjórum tímabilum. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var í skýjunum eftir sigur á Þór Þorlákshöfn 93-85. 19. mars 2022 19:15