Fullkomnun fáránleikans: Mátti horfa á leikinn í höllinni en mátti ekki spila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2022 12:31 Það var gaman hjá þeim Kevin Durant og Kyrie Irving í leikslok eftir sigur Brooklyn Nets. Getty/Sarah Stier Kyrie Irving hefur ekki mátt spila heimaleiki Brooklyn Nets á þessu NBA-tímabili vegna bólusetningarskyldu leikmanna. Það er hins vegar margt fáránlegt við útfærslu þessarar reglu eins og sannaðist enn á ný í gær. Brooklyn Nets tók á móti New York Knicks í gær og að venju var enginn Kyrie í liðinu af því að Nets var að spila í Barclays Center í Brooklyn. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Fáránleikinn við þessa reglu er að óbólusettir leikmenn í liði móthetja Brooklyn Nets máttu spila í höllinni og það sem meira er að hinn óbólusetti Kyrie Irving mátti vera í stúkunni sem áhorfandi. Kyrie nýtti sér það, mætti í höllina og horfði á leikinn. LeBron James var einn af þeim sem hneyksluðust á þessu í kringum leikinn í gær eins og sjá má hér fyrir ofan. „Það er núll prósent vit í þessu,“ skrifaði LeBron meðal annars. Brooklyn-liðið marði sigur í blálokin ekki síst fyrir frammistöðu Kevin Durant sem skoraði 53 stig í þessum leik. Þrátt fyrir að Kyrie mætti ekki spila þá bannaði honum enginn að mæta niður á gólf eftir leik og fagna sigrinum með liðsfélaga sínum Durant. Hér fyrir neðan má sjá þá félaga káta saman strax eftir leik. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NBA Mest lesið Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Handbolti Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum Handbolti Í beinni: Ísland - Argentína | Með sigri lifir vonin Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA Körfubolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Hann sem klárar dæmið“ Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Sjá meira
Brooklyn Nets tók á móti New York Knicks í gær og að venju var enginn Kyrie í liðinu af því að Nets var að spila í Barclays Center í Brooklyn. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Fáránleikinn við þessa reglu er að óbólusettir leikmenn í liði móthetja Brooklyn Nets máttu spila í höllinni og það sem meira er að hinn óbólusetti Kyrie Irving mátti vera í stúkunni sem áhorfandi. Kyrie nýtti sér það, mætti í höllina og horfði á leikinn. LeBron James var einn af þeim sem hneyksluðust á þessu í kringum leikinn í gær eins og sjá má hér fyrir ofan. „Það er núll prósent vit í þessu,“ skrifaði LeBron meðal annars. Brooklyn-liðið marði sigur í blálokin ekki síst fyrir frammistöðu Kevin Durant sem skoraði 53 stig í þessum leik. Þrátt fyrir að Kyrie mætti ekki spila þá bannaði honum enginn að mæta niður á gólf eftir leik og fagna sigrinum með liðsfélaga sínum Durant. Hér fyrir neðan má sjá þá félaga káta saman strax eftir leik. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NBA Mest lesið Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Handbolti Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum Handbolti Í beinni: Ísland - Argentína | Með sigri lifir vonin Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA Körfubolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Hann sem klárar dæmið“ Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Sjá meira