Stefán Arnarson: Markmiðið var að fara í úrslit Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 10. mars 2022 20:35 Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var sáttur með farmiðann í úrslit Vísir: Hulda Margrét Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var mjög sáttur með leik sinna kvenna þegar liðið lagði KA/Þór af velli í undanúrslitum Coca-cola bikarsins í handbolta í kvöld. „Mér líður vel. Markmiðið var að fara í úrslit og þá er maður ánægður,“ sagði Stefán eftir leik. Fram náði tökum á leiknum um miðbik fyrri hálfleiksins og leit aldrei til baka. „Þetta var mjög sterkur leikur af okkar hálfu. Hafdís var frábær, vörnin góð og sóknarleikurinn var góður og þess vegna unnum við sannfærandi.“ KA/Þór tók alla þrjá titlana sem voru í boði í fyrra og gerði Fram slíkt hið sama árið 2020, aðspurður hvort þetta væri árið þeirra sagði Stefán: „Þetta er mjög jafnt og það sem gerir kvennadeildina, mörg góð lið og þess vegna er maður ánægður að komast í úrslitaleikinn. Svo getur allt gerst, það eru sex lið sem geta tekið þessa titla. Að vísu bara tvö bikarinn en deildina og úrslitakeppnina, þá getur allt gerst. Það er mjög gaman og ég hef verið lengi í þessu og ég held að deildin hafi aldrei verið jafn sterk og er í dag.“ Fram fær annað hvort ÍBV eða Val í úrslitum. Stefán var ekki kominn nógu langt til þess að pæla hvorum andstæðingnum hann vill frekar mæta „Nei þetta eru bæði jafn góð lið. Ég er allavega ekki kominn nógu langt til þess að pæla í því.“ Fyrir úrslitaleikinn á laugardaginn vill Stefán að stelpurnar mæti betur heldur en þær gerðu í síðasta úrslitaleik. „Síðast unnum við val í undanúrslitum með smá mun og komumst svo í úrslit og gátum ekki neitt. Við þurfum að bregðast vel við og mæta betur en við gerðum síðast.“ Handbolti Fram Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Sjá meira
„Mér líður vel. Markmiðið var að fara í úrslit og þá er maður ánægður,“ sagði Stefán eftir leik. Fram náði tökum á leiknum um miðbik fyrri hálfleiksins og leit aldrei til baka. „Þetta var mjög sterkur leikur af okkar hálfu. Hafdís var frábær, vörnin góð og sóknarleikurinn var góður og þess vegna unnum við sannfærandi.“ KA/Þór tók alla þrjá titlana sem voru í boði í fyrra og gerði Fram slíkt hið sama árið 2020, aðspurður hvort þetta væri árið þeirra sagði Stefán: „Þetta er mjög jafnt og það sem gerir kvennadeildina, mörg góð lið og þess vegna er maður ánægður að komast í úrslitaleikinn. Svo getur allt gerst, það eru sex lið sem geta tekið þessa titla. Að vísu bara tvö bikarinn en deildina og úrslitakeppnina, þá getur allt gerst. Það er mjög gaman og ég hef verið lengi í þessu og ég held að deildin hafi aldrei verið jafn sterk og er í dag.“ Fram fær annað hvort ÍBV eða Val í úrslitum. Stefán var ekki kominn nógu langt til þess að pæla hvorum andstæðingnum hann vill frekar mæta „Nei þetta eru bæði jafn góð lið. Ég er allavega ekki kominn nógu langt til þess að pæla í því.“ Fyrir úrslitaleikinn á laugardaginn vill Stefán að stelpurnar mæti betur heldur en þær gerðu í síðasta úrslitaleik. „Síðast unnum við val í undanúrslitum með smá mun og komumst svo í úrslit og gátum ekki neitt. Við þurfum að bregðast vel við og mæta betur en við gerðum síðast.“
Handbolti Fram Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Sjá meira