Ekkert ryð í Durant og Clippers vann borgarslaginn gegn Lakers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2022 08:31 Kevin Durant skoraði 31 stig í fyrsta leik sínum eftir nokkurra vikna fjarveru vegna meiðsla. getty/Michelle Farsi Eftir eins og hálfs mánaðar fjarveru vegna meiðsla sneri Kevin Durant aftur á völlinn þegar Brooklyn Nets tapaði fyrir Miami Heat, 107-113, í NBA-deildinni í nótt. Durant skoraði 31 stig í endurkomunni og var stigahæstur á vellinum. Þetta var þriðja tap Brooklyn í röð en liðinu gekk bölvanlega í fjarveru Durants. Bam Adebayo skoraði þrjátíu stig og tók ellefu fráköst í liði Miami sem er á toppnum í Austurdeildinni. Tyler Herro skoraði 27 stig af bekknum. Los Angeles Clippers vann borgarslaginn gegn Lakers, 132-111. Þetta var fimmti sigur Clippers í röð en fjórða tap Lakers í röð. Reggie Jackson átti frábæran leik fyrir Clippers, skoraði 36 stig, tók átta fráköst og gaf níu stoðsendingar. Ivica Zubac skoraði nítján stig og tók níu fráköst. LeBron James skoraði 26 stig fyrir Lakers. Luka Doncic skoraði 41 stig þegar Dallas Mavericks sigraði Golden State Warriors, 122-113, á heimavelli. Þetta var þriðji sigur Dallas í röð. Auk þess að skora 41 stig tók Doncic tíu fráköst og gaf níu stoðsendingar. Í síðustu tíu leikjum Dallas er hann með 33,2 stig, 10,5 fráköst og 8,3 stoðsendingar að meðaltali. Jordan Poole skoraði 23 stig fyrir Golden State og Stephen Curry 21. Liðið hefur tapað þremur leikjum í röð og sjö af síðustu tíu. Úrslitin í nótt Brooklyn 107-113 Miami LA Clippers 132-111 LA Lakers Dallas 122-113 Golden State Atlanta 130-124 Chicago Boston 120-107 Memphis Toronto 106-108 Detroit San Antonio 112-115 Sacramento NBA Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Sjá meira
Durant skoraði 31 stig í endurkomunni og var stigahæstur á vellinum. Þetta var þriðja tap Brooklyn í röð en liðinu gekk bölvanlega í fjarveru Durants. Bam Adebayo skoraði þrjátíu stig og tók ellefu fráköst í liði Miami sem er á toppnum í Austurdeildinni. Tyler Herro skoraði 27 stig af bekknum. Los Angeles Clippers vann borgarslaginn gegn Lakers, 132-111. Þetta var fimmti sigur Clippers í röð en fjórða tap Lakers í röð. Reggie Jackson átti frábæran leik fyrir Clippers, skoraði 36 stig, tók átta fráköst og gaf níu stoðsendingar. Ivica Zubac skoraði nítján stig og tók níu fráköst. LeBron James skoraði 26 stig fyrir Lakers. Luka Doncic skoraði 41 stig þegar Dallas Mavericks sigraði Golden State Warriors, 122-113, á heimavelli. Þetta var þriðji sigur Dallas í röð. Auk þess að skora 41 stig tók Doncic tíu fráköst og gaf níu stoðsendingar. Í síðustu tíu leikjum Dallas er hann með 33,2 stig, 10,5 fráköst og 8,3 stoðsendingar að meðaltali. Jordan Poole skoraði 23 stig fyrir Golden State og Stephen Curry 21. Liðið hefur tapað þremur leikjum í röð og sjö af síðustu tíu. Úrslitin í nótt Brooklyn 107-113 Miami LA Clippers 132-111 LA Lakers Dallas 122-113 Golden State Atlanta 130-124 Chicago Boston 120-107 Memphis Toronto 106-108 Detroit San Antonio 112-115 Sacramento
Brooklyn 107-113 Miami LA Clippers 132-111 LA Lakers Dallas 122-113 Golden State Atlanta 130-124 Chicago Boston 120-107 Memphis Toronto 106-108 Detroit San Antonio 112-115 Sacramento
NBA Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Sjá meira