Fimm nýir grunnskólar - Fimm ný hverfi Pawel Bartoszek skrifar 23. febrúar 2022 08:31 Undanfarin ár hafi verið slegin met í fjölda nýrra íbúða í Reykjavík. Seinustu þrjú ár hafa hér verið byggðar yfir þúsund íbúðir á ári. Það er ekkert útlit er fyrir að lát verði á þessari miklu uppbyggingu. Alla vega ekki vegna skorts á skipulögðum svæðum. Það eru til dæmis fimm nýir grunnskólar á teikniborðinu í borginni. Flestir vita hvaða grunnskóli er næstur þeim. Hugsum okkur svo um alla krakkana sem fara í þennan skóla og svæðið sem þeir búa á. Þetta geta til dæmis verið Hlíðarnar sunnan Miklubrautar, helmingur af Seljahverfinu eða Seláshverfið. Uppbyggingin í Reykjavík svarar sem sagt til fimm svona svæða. Gert er ráð nýjum grunnskóla í Skerjafirði. Það verður nýr skóli á nesinu hjá Vogabyggð. Framkvæmdir við nýja byggð í Ártúnshöfða hefjast von bráðar. Þar er gert ráð fyrir, hvorki meira né minna en þremur grunnskólum. Þegar austar kemur tekur við Keldnaland. Þar geta hæglega bæst við nokkur skólahverfi til viðbótar og vinna við að skipuleggja þau í samstarfi við Betri samgöngur er að hefjast. Keldnalandið er hins vegar engin skyndilausn enda þarf ekki skyndilausnir. Við höfum skipulagt fimm ný skólahverfi í Reykjavík og þurfum að halda fókus og að sjá til að þau byggist upp hratt og vel á næstu árum. Höfundur er borgarfulltrúi Viðreisnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skipulag Grunnskólar Pawel Bartoszek Skoðun: Kosningar 2022 Reykjavík Viðreisn Skóla - og menntamál Borgarstjórn Mest lesið Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson Skoðun Skoðun Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Sjá meira
Undanfarin ár hafi verið slegin met í fjölda nýrra íbúða í Reykjavík. Seinustu þrjú ár hafa hér verið byggðar yfir þúsund íbúðir á ári. Það er ekkert útlit er fyrir að lát verði á þessari miklu uppbyggingu. Alla vega ekki vegna skorts á skipulögðum svæðum. Það eru til dæmis fimm nýir grunnskólar á teikniborðinu í borginni. Flestir vita hvaða grunnskóli er næstur þeim. Hugsum okkur svo um alla krakkana sem fara í þennan skóla og svæðið sem þeir búa á. Þetta geta til dæmis verið Hlíðarnar sunnan Miklubrautar, helmingur af Seljahverfinu eða Seláshverfið. Uppbyggingin í Reykjavík svarar sem sagt til fimm svona svæða. Gert er ráð nýjum grunnskóla í Skerjafirði. Það verður nýr skóli á nesinu hjá Vogabyggð. Framkvæmdir við nýja byggð í Ártúnshöfða hefjast von bráðar. Þar er gert ráð fyrir, hvorki meira né minna en þremur grunnskólum. Þegar austar kemur tekur við Keldnaland. Þar geta hæglega bæst við nokkur skólahverfi til viðbótar og vinna við að skipuleggja þau í samstarfi við Betri samgöngur er að hefjast. Keldnalandið er hins vegar engin skyndilausn enda þarf ekki skyndilausnir. Við höfum skipulagt fimm ný skólahverfi í Reykjavík og þurfum að halda fókus og að sjá til að þau byggist upp hratt og vel á næstu árum. Höfundur er borgarfulltrúi Viðreisnar.
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar