Framsókn heldur fast í fylgi sitt úr kosningunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. febrúar 2022 14:06 Framsóknarflokkurinn var að margra mati sigurvegari kosninganna í haust þar sem flokkurinn fékk 17,3 prósenta fylgi. Fjórum árum fyrr var flokkurinn með 10.7 prósenta fylgi. Vísir/Vilhelm Sjálfstæðisflokkurinn er sem fyrr með mest fylgi allra flokka á Alþingi samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Fylgi flokksins er 21,9 prósent í dag en flokkurinn fékk 24,4 prósent fylgi í Alþingiskosningunum í september. Fylgi Vinstri grænna hefur ekki mælst hærra í nokkurn tíma og sömu sögu er að segja um Samfylkinguna og Viðreisn. Maskína hefur mælt fylgi flokkanna síðustu þrjá mánuði og má sjá samanburð í grafíkinni hér að neðan. Sjálfstæðisflokkur eykur fylgi sitt lítillega frá síðustu könnun á meðan fylgi Framsóknarflokksins minnkar aðeins frá síðustu könnunum. Flokkurinn er eftir sem áður næststærsti flokkur landsins með 16,9 prósenta fylgi en flokkurinn fékk 17,3 prósenta fylgi í kosningunum í haust. Samfylkingin er með 13,4 prósenta fylgi sem er umtalsverð aukning frá 9,9 prósenta fylgi flokksins í kosningunum í september. Vinstri græn mælast með 12,9 prósenta fylgi sem er litlu hærra en fylgi flokksins í kosningunum. Fylgið hefur verið að aukast undanfarna tvo mánuði. Píratar eru fimmti stærsti flokkur landsins með 10,3 prósenta fylgi og á hæla flokksins kemur Viðreisn með 9,7 prósenta fylgi. Fylgi Pírata lækkar nokkuð frá síðustu tveimur könnunum en er þó hærra en í kosningunum þegar fylgið mældist 8,6 prósent. Viðreisn hefur hækkað stöðugt frá kosningunum og fylgið vaxið úr rúmum átta prósentum í tæp tíu. Fylgi Flokks fólksins hefur farið minnkandi og er nú 7,6 prósent og Miðflokkurinn er nokkurn veginn á pari með 3,9 prósent. Sósíalistaflokkurinn mælist með 3,5 prósenta fylgi. Spurt var hvaða flokk fólk myndi kjósa ef kosið yrði til Alþingis í dag. Könnunin fór fram dagana 28. febrúar til 16. febrúar og voru svarendur 3039 sem tóku afstöðu. Könnunin var löðg fyrir Þjóðgátt Maskínu sem er þjóðhópur fólks sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá á netinu. Svarendur eru fólk hvaðanæva af landinu en allir átján ára og eldri. Skoðanakannanir Alþingi Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Fylgi Vinstri grænna hefur ekki mælst hærra í nokkurn tíma og sömu sögu er að segja um Samfylkinguna og Viðreisn. Maskína hefur mælt fylgi flokkanna síðustu þrjá mánuði og má sjá samanburð í grafíkinni hér að neðan. Sjálfstæðisflokkur eykur fylgi sitt lítillega frá síðustu könnun á meðan fylgi Framsóknarflokksins minnkar aðeins frá síðustu könnunum. Flokkurinn er eftir sem áður næststærsti flokkur landsins með 16,9 prósenta fylgi en flokkurinn fékk 17,3 prósenta fylgi í kosningunum í haust. Samfylkingin er með 13,4 prósenta fylgi sem er umtalsverð aukning frá 9,9 prósenta fylgi flokksins í kosningunum í september. Vinstri græn mælast með 12,9 prósenta fylgi sem er litlu hærra en fylgi flokksins í kosningunum. Fylgið hefur verið að aukast undanfarna tvo mánuði. Píratar eru fimmti stærsti flokkur landsins með 10,3 prósenta fylgi og á hæla flokksins kemur Viðreisn með 9,7 prósenta fylgi. Fylgi Pírata lækkar nokkuð frá síðustu tveimur könnunum en er þó hærra en í kosningunum þegar fylgið mældist 8,6 prósent. Viðreisn hefur hækkað stöðugt frá kosningunum og fylgið vaxið úr rúmum átta prósentum í tæp tíu. Fylgi Flokks fólksins hefur farið minnkandi og er nú 7,6 prósent og Miðflokkurinn er nokkurn veginn á pari með 3,9 prósent. Sósíalistaflokkurinn mælist með 3,5 prósenta fylgi. Spurt var hvaða flokk fólk myndi kjósa ef kosið yrði til Alþingis í dag. Könnunin fór fram dagana 28. febrúar til 16. febrúar og voru svarendur 3039 sem tóku afstöðu. Könnunin var löðg fyrir Þjóðgátt Maskínu sem er þjóðhópur fólks sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá á netinu. Svarendur eru fólk hvaðanæva af landinu en allir átján ára og eldri.
Skoðanakannanir Alþingi Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent