Guðmundur hefur áhuga á að vera áfram með íslenska landsliðið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. febrúar 2022 23:30 Stefán Árni Pálsson og Guðjón Guðmundsson ræddu við landsliðsþjálfarann Guðmund Guðmundsson í EM-þætti Seinni bylgjunnar í kvöld. Stöð 2 Sport Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur áhuga á því að vera með liðið áfram ef honum býðst samningur. Stefán Árni Pálsson og Guðjón Guðmundsson, oftast kallaður Gaupi, settust niður með þjálfaranum í sérstökum EM-þætti Seinni bylgjunnar í dag og ræddu þessi mál. „Nú hlýtur þetta Guðmundur, að snúa svolítið að þér líka,“ sagði Gaupi. „Það ert þú sem segir já eða nei við HSÍ því ég get ekki ímyndað mér annað en að þeir bjóði þér nýjan samning. Þannig að þetta er svolítið í þínum höndum. Hvað viltu sjá og hvað viltu gera? Treystirðu þér til þess að fara með liðið alla leið á næsta Heimsmeistaramóti?“ spurði Gaupi. Guðmundur var þó ekki alveg tilbúinn að svara þeirri spurningu fyrr en að sæti á HM væri tryggt, en sagðist þó vera spenntur fyrir komandi verkefni með Íslenska landsliðinu. „Ég bara vill ekki tala um HM fyrr en að við erum búnir að komast þangað inn. En ég auðvitað hlakka til að takast á við næsta verkefni,“ sagði Guðmundur. „Varðandi samninginn minn þá er það ekkert í mínum höndum þannig lagað. Þeir eru ekki búnir að bjóða mér samning þannig að ég hef ekkert um það að segja eins og staðan er í dag.“ Stefán Árni spurði Guðmund þá að því hvort að hann hefði áhuga á því að halda áfram með liðið. „Já, ég gæti vel hugsað mér það. Mér finnst liðið á mjög góðri leið,“ svaraði Guðmundur. Viðtalið við Guðmund í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan, en umræðan um áframhaldandi samning Guðmundar hefst eftir rétt tæpar tvær mínútur. Klippa: Guðmundur Guðmundsson í EM-þætti Seinni bylgjunnar Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Seinni bylgjan Handbolti Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Fótbolti Fleiri fréttir „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Sjá meira
Stefán Árni Pálsson og Guðjón Guðmundsson, oftast kallaður Gaupi, settust niður með þjálfaranum í sérstökum EM-þætti Seinni bylgjunnar í dag og ræddu þessi mál. „Nú hlýtur þetta Guðmundur, að snúa svolítið að þér líka,“ sagði Gaupi. „Það ert þú sem segir já eða nei við HSÍ því ég get ekki ímyndað mér annað en að þeir bjóði þér nýjan samning. Þannig að þetta er svolítið í þínum höndum. Hvað viltu sjá og hvað viltu gera? Treystirðu þér til þess að fara með liðið alla leið á næsta Heimsmeistaramóti?“ spurði Gaupi. Guðmundur var þó ekki alveg tilbúinn að svara þeirri spurningu fyrr en að sæti á HM væri tryggt, en sagðist þó vera spenntur fyrir komandi verkefni með Íslenska landsliðinu. „Ég bara vill ekki tala um HM fyrr en að við erum búnir að komast þangað inn. En ég auðvitað hlakka til að takast á við næsta verkefni,“ sagði Guðmundur. „Varðandi samninginn minn þá er það ekkert í mínum höndum þannig lagað. Þeir eru ekki búnir að bjóða mér samning þannig að ég hef ekkert um það að segja eins og staðan er í dag.“ Stefán Árni spurði Guðmund þá að því hvort að hann hefði áhuga á því að halda áfram með liðið. „Já, ég gæti vel hugsað mér það. Mér finnst liðið á mjög góðri leið,“ svaraði Guðmundur. Viðtalið við Guðmund í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan, en umræðan um áframhaldandi samning Guðmundar hefst eftir rétt tæpar tvær mínútur. Klippa: Guðmundur Guðmundsson í EM-þætti Seinni bylgjunnar Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan Handbolti Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Fótbolti Fleiri fréttir „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Sjá meira