Sonur markvarðar sænsku Evrópumeistaranna stríddi pabba sínum í viðtali Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2022 08:31 Andreas Palicka gat ekki annað en skellihlegið að svörum sonar síns. Skjámynd/Twitter Andreas Palicka var frábær í marki Svía í lokaleikjum Evrópumótsins í handbolta og átti mikinn þátt í Evrópumeistaratitlinum. Palicka varði ellefu skot í úrslitaleiknum og tólf skot í undanúrslitaleiknum á móti Frökkum. Báðir leikir unnust með einu marki þar sem sænski markvörðurinn var að taka ómetanlega bolta á úrslitastundu. Svíar tóku vel á móti sænsku Evrópumeisturunum á flugvellinum í Stokkhólmi í gær og meðal þeirra sem tóku á móti hetjunum var Aston, níu ára sonur Andreas Palicka. Andreas Palicka gat ekki annað en hlegið að svörum sonarins sem voru líka mjög fyndin. Sågningarna här från Palickas son Aston pic.twitter.com/xz7vczgJPQ— Milad Akbarzadeh (@milleakbarzadeh) January 31, 2022 Spyrillinn spurði Aston hversu góður pabbi hans væri. „Hann er bestur í heimi... eða næstbestur. Landin er aðeins betri,“ svaraði Aston Palicka af hreinskilni en hann bar þá að tala um Niklas Landin Jacobsen markvörð danska landsliðsins. Því næst var Aston spurður af því hvernig væri að sjá pabba sinn koma heim með gullverðlaun. „Skrítið. Vanalega kemur hann heim með silfur eða brons,“ svaraði Aston. Andreas Palicka er 35 ára gamall og hefur spilað með sænska landsliðinu frá 2007. Hann hafði aldrei unnið stórmót með sænska landsliðinu en varð í öðru sæti á HM í Egyptalandi í fyrra og í öðru sæti á EM í Króatíu fyrir fjórum árum. Palicka hefur aftur á móti unnið þýsku deildina sjö sinnum, sex sinnum með Kiel og einu sinni með Rhein-Neckar Löwen. Hann gekk til liðs við Redbergslids um áramótin og klárar því tímabilið í Svíþjóð. Hann skiptir síðan yfir í franska stórliðið PSG handboll á næstu leiktíð. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Sjá meira
Palicka varði ellefu skot í úrslitaleiknum og tólf skot í undanúrslitaleiknum á móti Frökkum. Báðir leikir unnust með einu marki þar sem sænski markvörðurinn var að taka ómetanlega bolta á úrslitastundu. Svíar tóku vel á móti sænsku Evrópumeisturunum á flugvellinum í Stokkhólmi í gær og meðal þeirra sem tóku á móti hetjunum var Aston, níu ára sonur Andreas Palicka. Andreas Palicka gat ekki annað en hlegið að svörum sonarins sem voru líka mjög fyndin. Sågningarna här från Palickas son Aston pic.twitter.com/xz7vczgJPQ— Milad Akbarzadeh (@milleakbarzadeh) January 31, 2022 Spyrillinn spurði Aston hversu góður pabbi hans væri. „Hann er bestur í heimi... eða næstbestur. Landin er aðeins betri,“ svaraði Aston Palicka af hreinskilni en hann bar þá að tala um Niklas Landin Jacobsen markvörð danska landsliðsins. Því næst var Aston spurður af því hvernig væri að sjá pabba sinn koma heim með gullverðlaun. „Skrítið. Vanalega kemur hann heim með silfur eða brons,“ svaraði Aston. Andreas Palicka er 35 ára gamall og hefur spilað með sænska landsliðinu frá 2007. Hann hafði aldrei unnið stórmót með sænska landsliðinu en varð í öðru sæti á HM í Egyptalandi í fyrra og í öðru sæti á EM í Króatíu fyrir fjórum árum. Palicka hefur aftur á móti unnið þýsku deildina sjö sinnum, sex sinnum með Kiel og einu sinni með Rhein-Neckar Löwen. Hann gekk til liðs við Redbergslids um áramótin og klárar því tímabilið í Svíþjóð. Hann skiptir síðan yfir í franska stórliðið PSG handboll á næstu leiktíð.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Sjá meira