Guðmundur segist ekki geta tjáð sig um framtíðina: „Ég á fimm mánuði eftir af þessum samningi við HSÍ“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2022 07:01 Guðmundur á hliðarlínunni í gær. Nikola Krstic/Getty Images Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands fór yfir víðan völl eftir naumt tap Íslands gegn Noregi í leiknum um 5. sætið á EM í handbolta í gær. Sigur hefði einnig þýtt að Ísland væri búið að tryggja sér farseðilinn á HM á næsta ári en samningur Guðmundar verður þá runninn út. „Varðandi framtíðina. Ég get ekkert sagt um það, ég á fimm mánuði eftir af þessum samningi við HSÍ og ég verð að segja að boltinn er hjá þeim. Ég hef ekkert meira um það að segja.“ Langar Guðmundi að halda áfram? „Ég ætla bara ekki að tjá mig um þetta. Ég hef enga forsendu til að tjá mig þegar ég er í svona stöðu. Þjálfari sem á fimm mánuði eftir af samningi getur ekki farið að tjá sig út á við hvað hann vill. Það verða aðrir að segja hvar hugur HSÍ er í þessu máli, ég bara veit það ekki.“ Varðandi umspilið fyrir HM „Ég stend við minn samning, ég er með samning fram í lok júní. Það er bara þannig, við þurfum að taka slag saman – liðið – og það er hægt að fá mjög erfiða andstæðinga í þessu umspili. Þess vegna börðumst við fyrir þessu til síðasta manns í dag. Þetta var grátlega nærri því.“ „Og ég verð að segja; Við erum að mæta liði hérna, það vantar tvo, það sem okkur finnst sárast í þessu er að tækifærið hafi verið tekið frá okkur að stilla upp okkar sterkasta liði. Það var í riðlinum og svo bara breytist þetta.“ „Enn og aftur, það er þetta, það er ekki hægt að lýsa því með orðum hvað drengirnir hafa gert inn á vellinum, ég er algjörlega orðlaus,“ sagði landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson við Henry Birgi Gunnarsson eftir súrt tap Íslands gegn Noregi í gær. Klippa: Guðmundur segist ekki geta tjáð sig um framtíðina Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Skýrsla Henrys: Hetjurnar okkar munu vinna til verðlauna í framtíðinni Ég er að verða uppiskroppa með lýsingarorð til handa strákunum okkar. Þvílíkar hetjur er líklega besta lýsingin á þeim eftir þessa lygilegu rússíbanareið sem þetta Evrópumót hefur verið. Þó svo úrslit dagsins hafi verið súr þá skildu drengirnir gjörsamlega allt eftir á gólfinu. Það var unaður að horfa á þá spila. 28. janúar 2022 18:01 Twitter eftir naumt tap Íslands: „Búinn að læra mjög mörg nöfn á nýjum íslenskum hetjum“ Ísland lauk leik á Evrópumóti karla í handbolta í dag með einkar súru eins marks tapi gegn Noregi í framlengdum leik. Hér að neðan má sjá það helsta sem gerðist á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð og eftir leik. 28. janúar 2022 17:51 Einkunnir á móti Noregi: Ómar Ingi og Elvar fá báðir hæstu einkunn Ómar Ingi Magnússon bauð upp á enn einn stórleikinn og að þessu sinni sýndi Elvar Örn Jónsson okkur líka hversu framtíð hans er björt í íslensku landsliðstreyjunni. 28. janúar 2022 17:25 Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Ómar Ingi átti orku í enn einn stórleikinn Ómar Ingi Magnússon og íslenska liðið gróf sig upp úr holu á móti geysisterku norsku liði en voru svo grátlega nálægt því að taka fimmta sætið. 28. janúar 2022 17:30 Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Enski boltinn Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Enski boltinn Fleiri fréttir Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Sjá meira
„Varðandi framtíðina. Ég get ekkert sagt um það, ég á fimm mánuði eftir af þessum samningi við HSÍ og ég verð að segja að boltinn er hjá þeim. Ég hef ekkert meira um það að segja.“ Langar Guðmundi að halda áfram? „Ég ætla bara ekki að tjá mig um þetta. Ég hef enga forsendu til að tjá mig þegar ég er í svona stöðu. Þjálfari sem á fimm mánuði eftir af samningi getur ekki farið að tjá sig út á við hvað hann vill. Það verða aðrir að segja hvar hugur HSÍ er í þessu máli, ég bara veit það ekki.“ Varðandi umspilið fyrir HM „Ég stend við minn samning, ég er með samning fram í lok júní. Það er bara þannig, við þurfum að taka slag saman – liðið – og það er hægt að fá mjög erfiða andstæðinga í þessu umspili. Þess vegna börðumst við fyrir þessu til síðasta manns í dag. Þetta var grátlega nærri því.“ „Og ég verð að segja; Við erum að mæta liði hérna, það vantar tvo, það sem okkur finnst sárast í þessu er að tækifærið hafi verið tekið frá okkur að stilla upp okkar sterkasta liði. Það var í riðlinum og svo bara breytist þetta.“ „Enn og aftur, það er þetta, það er ekki hægt að lýsa því með orðum hvað drengirnir hafa gert inn á vellinum, ég er algjörlega orðlaus,“ sagði landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson við Henry Birgi Gunnarsson eftir súrt tap Íslands gegn Noregi í gær. Klippa: Guðmundur segist ekki geta tjáð sig um framtíðina
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Skýrsla Henrys: Hetjurnar okkar munu vinna til verðlauna í framtíðinni Ég er að verða uppiskroppa með lýsingarorð til handa strákunum okkar. Þvílíkar hetjur er líklega besta lýsingin á þeim eftir þessa lygilegu rússíbanareið sem þetta Evrópumót hefur verið. Þó svo úrslit dagsins hafi verið súr þá skildu drengirnir gjörsamlega allt eftir á gólfinu. Það var unaður að horfa á þá spila. 28. janúar 2022 18:01 Twitter eftir naumt tap Íslands: „Búinn að læra mjög mörg nöfn á nýjum íslenskum hetjum“ Ísland lauk leik á Evrópumóti karla í handbolta í dag með einkar súru eins marks tapi gegn Noregi í framlengdum leik. Hér að neðan má sjá það helsta sem gerðist á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð og eftir leik. 28. janúar 2022 17:51 Einkunnir á móti Noregi: Ómar Ingi og Elvar fá báðir hæstu einkunn Ómar Ingi Magnússon bauð upp á enn einn stórleikinn og að þessu sinni sýndi Elvar Örn Jónsson okkur líka hversu framtíð hans er björt í íslensku landsliðstreyjunni. 28. janúar 2022 17:25 Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Ómar Ingi átti orku í enn einn stórleikinn Ómar Ingi Magnússon og íslenska liðið gróf sig upp úr holu á móti geysisterku norsku liði en voru svo grátlega nálægt því að taka fimmta sætið. 28. janúar 2022 17:30 Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Enski boltinn Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Enski boltinn Fleiri fréttir Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Sjá meira
Skýrsla Henrys: Hetjurnar okkar munu vinna til verðlauna í framtíðinni Ég er að verða uppiskroppa með lýsingarorð til handa strákunum okkar. Þvílíkar hetjur er líklega besta lýsingin á þeim eftir þessa lygilegu rússíbanareið sem þetta Evrópumót hefur verið. Þó svo úrslit dagsins hafi verið súr þá skildu drengirnir gjörsamlega allt eftir á gólfinu. Það var unaður að horfa á þá spila. 28. janúar 2022 18:01
Twitter eftir naumt tap Íslands: „Búinn að læra mjög mörg nöfn á nýjum íslenskum hetjum“ Ísland lauk leik á Evrópumóti karla í handbolta í dag með einkar súru eins marks tapi gegn Noregi í framlengdum leik. Hér að neðan má sjá það helsta sem gerðist á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð og eftir leik. 28. janúar 2022 17:51
Einkunnir á móti Noregi: Ómar Ingi og Elvar fá báðir hæstu einkunn Ómar Ingi Magnússon bauð upp á enn einn stórleikinn og að þessu sinni sýndi Elvar Örn Jónsson okkur líka hversu framtíð hans er björt í íslensku landsliðstreyjunni. 28. janúar 2022 17:25
Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Ómar Ingi átti orku í enn einn stórleikinn Ómar Ingi Magnússon og íslenska liðið gróf sig upp úr holu á móti geysisterku norsku liði en voru svo grátlega nálægt því að taka fimmta sætið. 28. janúar 2022 17:30