Guðmundur segist ekki geta tjáð sig um framtíðina: „Ég á fimm mánuði eftir af þessum samningi við HSÍ“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2022 07:01 Guðmundur á hliðarlínunni í gær. Nikola Krstic/Getty Images Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands fór yfir víðan völl eftir naumt tap Íslands gegn Noregi í leiknum um 5. sætið á EM í handbolta í gær. Sigur hefði einnig þýtt að Ísland væri búið að tryggja sér farseðilinn á HM á næsta ári en samningur Guðmundar verður þá runninn út. „Varðandi framtíðina. Ég get ekkert sagt um það, ég á fimm mánuði eftir af þessum samningi við HSÍ og ég verð að segja að boltinn er hjá þeim. Ég hef ekkert meira um það að segja.“ Langar Guðmundi að halda áfram? „Ég ætla bara ekki að tjá mig um þetta. Ég hef enga forsendu til að tjá mig þegar ég er í svona stöðu. Þjálfari sem á fimm mánuði eftir af samningi getur ekki farið að tjá sig út á við hvað hann vill. Það verða aðrir að segja hvar hugur HSÍ er í þessu máli, ég bara veit það ekki.“ Varðandi umspilið fyrir HM „Ég stend við minn samning, ég er með samning fram í lok júní. Það er bara þannig, við þurfum að taka slag saman – liðið – og það er hægt að fá mjög erfiða andstæðinga í þessu umspili. Þess vegna börðumst við fyrir þessu til síðasta manns í dag. Þetta var grátlega nærri því.“ „Og ég verð að segja; Við erum að mæta liði hérna, það vantar tvo, það sem okkur finnst sárast í þessu er að tækifærið hafi verið tekið frá okkur að stilla upp okkar sterkasta liði. Það var í riðlinum og svo bara breytist þetta.“ „Enn og aftur, það er þetta, það er ekki hægt að lýsa því með orðum hvað drengirnir hafa gert inn á vellinum, ég er algjörlega orðlaus,“ sagði landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson við Henry Birgi Gunnarsson eftir súrt tap Íslands gegn Noregi í gær. Klippa: Guðmundur segist ekki geta tjáð sig um framtíðina Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Skýrsla Henrys: Hetjurnar okkar munu vinna til verðlauna í framtíðinni Ég er að verða uppiskroppa með lýsingarorð til handa strákunum okkar. Þvílíkar hetjur er líklega besta lýsingin á þeim eftir þessa lygilegu rússíbanareið sem þetta Evrópumót hefur verið. Þó svo úrslit dagsins hafi verið súr þá skildu drengirnir gjörsamlega allt eftir á gólfinu. Það var unaður að horfa á þá spila. 28. janúar 2022 18:01 Twitter eftir naumt tap Íslands: „Búinn að læra mjög mörg nöfn á nýjum íslenskum hetjum“ Ísland lauk leik á Evrópumóti karla í handbolta í dag með einkar súru eins marks tapi gegn Noregi í framlengdum leik. Hér að neðan má sjá það helsta sem gerðist á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð og eftir leik. 28. janúar 2022 17:51 Einkunnir á móti Noregi: Ómar Ingi og Elvar fá báðir hæstu einkunn Ómar Ingi Magnússon bauð upp á enn einn stórleikinn og að þessu sinni sýndi Elvar Örn Jónsson okkur líka hversu framtíð hans er björt í íslensku landsliðstreyjunni. 28. janúar 2022 17:25 Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Ómar Ingi átti orku í enn einn stórleikinn Ómar Ingi Magnússon og íslenska liðið gróf sig upp úr holu á móti geysisterku norsku liði en voru svo grátlega nálægt því að taka fimmta sætið. 28. janúar 2022 17:30 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira
„Varðandi framtíðina. Ég get ekkert sagt um það, ég á fimm mánuði eftir af þessum samningi við HSÍ og ég verð að segja að boltinn er hjá þeim. Ég hef ekkert meira um það að segja.“ Langar Guðmundi að halda áfram? „Ég ætla bara ekki að tjá mig um þetta. Ég hef enga forsendu til að tjá mig þegar ég er í svona stöðu. Þjálfari sem á fimm mánuði eftir af samningi getur ekki farið að tjá sig út á við hvað hann vill. Það verða aðrir að segja hvar hugur HSÍ er í þessu máli, ég bara veit það ekki.“ Varðandi umspilið fyrir HM „Ég stend við minn samning, ég er með samning fram í lok júní. Það er bara þannig, við þurfum að taka slag saman – liðið – og það er hægt að fá mjög erfiða andstæðinga í þessu umspili. Þess vegna börðumst við fyrir þessu til síðasta manns í dag. Þetta var grátlega nærri því.“ „Og ég verð að segja; Við erum að mæta liði hérna, það vantar tvo, það sem okkur finnst sárast í þessu er að tækifærið hafi verið tekið frá okkur að stilla upp okkar sterkasta liði. Það var í riðlinum og svo bara breytist þetta.“ „Enn og aftur, það er þetta, það er ekki hægt að lýsa því með orðum hvað drengirnir hafa gert inn á vellinum, ég er algjörlega orðlaus,“ sagði landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson við Henry Birgi Gunnarsson eftir súrt tap Íslands gegn Noregi í gær. Klippa: Guðmundur segist ekki geta tjáð sig um framtíðina
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Skýrsla Henrys: Hetjurnar okkar munu vinna til verðlauna í framtíðinni Ég er að verða uppiskroppa með lýsingarorð til handa strákunum okkar. Þvílíkar hetjur er líklega besta lýsingin á þeim eftir þessa lygilegu rússíbanareið sem þetta Evrópumót hefur verið. Þó svo úrslit dagsins hafi verið súr þá skildu drengirnir gjörsamlega allt eftir á gólfinu. Það var unaður að horfa á þá spila. 28. janúar 2022 18:01 Twitter eftir naumt tap Íslands: „Búinn að læra mjög mörg nöfn á nýjum íslenskum hetjum“ Ísland lauk leik á Evrópumóti karla í handbolta í dag með einkar súru eins marks tapi gegn Noregi í framlengdum leik. Hér að neðan má sjá það helsta sem gerðist á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð og eftir leik. 28. janúar 2022 17:51 Einkunnir á móti Noregi: Ómar Ingi og Elvar fá báðir hæstu einkunn Ómar Ingi Magnússon bauð upp á enn einn stórleikinn og að þessu sinni sýndi Elvar Örn Jónsson okkur líka hversu framtíð hans er björt í íslensku landsliðstreyjunni. 28. janúar 2022 17:25 Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Ómar Ingi átti orku í enn einn stórleikinn Ómar Ingi Magnússon og íslenska liðið gróf sig upp úr holu á móti geysisterku norsku liði en voru svo grátlega nálægt því að taka fimmta sætið. 28. janúar 2022 17:30 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira
Skýrsla Henrys: Hetjurnar okkar munu vinna til verðlauna í framtíðinni Ég er að verða uppiskroppa með lýsingarorð til handa strákunum okkar. Þvílíkar hetjur er líklega besta lýsingin á þeim eftir þessa lygilegu rússíbanareið sem þetta Evrópumót hefur verið. Þó svo úrslit dagsins hafi verið súr þá skildu drengirnir gjörsamlega allt eftir á gólfinu. Það var unaður að horfa á þá spila. 28. janúar 2022 18:01
Twitter eftir naumt tap Íslands: „Búinn að læra mjög mörg nöfn á nýjum íslenskum hetjum“ Ísland lauk leik á Evrópumóti karla í handbolta í dag með einkar súru eins marks tapi gegn Noregi í framlengdum leik. Hér að neðan má sjá það helsta sem gerðist á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð og eftir leik. 28. janúar 2022 17:51
Einkunnir á móti Noregi: Ómar Ingi og Elvar fá báðir hæstu einkunn Ómar Ingi Magnússon bauð upp á enn einn stórleikinn og að þessu sinni sýndi Elvar Örn Jónsson okkur líka hversu framtíð hans er björt í íslensku landsliðstreyjunni. 28. janúar 2022 17:25
Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Ómar Ingi átti orku í enn einn stórleikinn Ómar Ingi Magnússon og íslenska liðið gróf sig upp úr holu á móti geysisterku norsku liði en voru svo grátlega nálægt því að taka fimmta sætið. 28. janúar 2022 17:30