Tölfræðin á móti Danmörku: Sex opnuðu markareikning sinn á þessu Evrópumóti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2022 21:23 Elvar Ásgeirsson skoraði þrjú mörk í sínum fyrsta hálfleik í íslenska landsliðsbúningnum og Ómar Ingi Magnússon var markahæstur í íslenska liðinu. EPA-EFE/Tibor Illyes Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason fóru fyrri sóknarleik íslenska liðsins en fullt af nýjum andlitum stimpluðu sig inn í mótið. Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með fjórum mörkum á móti Dönum, 24-28, í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Það vantaði auðvitað marga lykilmenn í íslenska liðið og tveir af byrjunarliðsmönnum Íslands höfðu ekki spilað sekúndu á mótinu og annar þeirra, Elvar Ásgeirsson, hafði aldrei spilað landsleik. Sex leikmenn íslenska liðsins skoruðu sitt fyrsta mark á þessu Evrópumóti en það voru þeir Janus Daði Smárason (4 mörk), Elvar Ásgeirsson (3 mörk), Arnar Freyr Arnarsson (2), Teitur Örn Einarsson (2), Orri Freyr Þorkelsson (2) og Daníel Þór Ingason (1). Margir voru hræddir við það að Niklas Landin myndi fara illa með reynslulitla leikmenn en það var aftur á móti varamaður hans, Kevin Möller, sem varði 17 skot og 59 prósent skotanna sem komu á hann. Mathias Gidsel fór líka illa með íslensku vörnina en hann skoraði níu mörk, gaf 7 stoðsendingar og fiskaði fimm víti. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Danmörku á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 8/1 2. Janus Daði Smárason 4 3. Elvar Ásgeirsson 3 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 4. Teitur Örn Einarsson 2 4. Orri Freyr Þorkelsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 5/1 2. Elvar Ásgeirsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Arnar Freyr Arnarsson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Janus Daði Smárason 2 3. Teitur Örn Einarsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Ágúst Elí Björgvinsson 7/2 (41%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 3 (14%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Orri Freyr Þorkelsson 59:26 2. Sigvaldi Guðjónsson 48:23 3. Janus Daði Smárason 44:54 4. Ómar Ingi Magnússon 41:39 5. Elvar Ásgeirsson 40:49 6. Arnar Freyr Arnarsson 40:45 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 11 2. Janus Daði Smárason 8 3. Orri Freyr Þorkelsson 5 3. Elvar Ásgeirsson 5 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 6. Arnar Freyr Arnarsson 2 6. Teitur Örn Einarsson 2 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 7 2. Ágúst Elí Björgvinsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Elvar Ásgeirsson 1 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Janus Daði Smárason 11 2. Ómar Ingi Magnússon 9 3. Elvar Ásgeirsson 4 4. Elliði Snær Viðarsson 2 4. Ágúst Elí Björgvinsson 2 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 4. Teitur Örn Einarsson 2 4. Orri Freyr Þorkelsson 2 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 5 2. Ýmir Örn Gíslason 5 3. Arnar Freyr Arnarsson 4 4. Ómar Ingi Magnússon 2 5. Daníel Þór Ingason 1 -- Mörk skoruð í tómt mark Ekkert -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Ásgeirsson 2 1. Ómar Ingi Magnússon 2 -- Flest varin skot í vörn: Ekkert -- Hver fiskaði flest víti: 1. Janus Daði Smárason 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 1. Elvar Ásgeirsson 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 8,6 2. Ómar Ingi Magnússon 8,2 3. Elvar Ásgeirsson 7,0 4. Arnar Freyr Arnarsson 6,6 5. Teitur Örn Einarsson 6,4 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 6,7 2. Janus Daði Smárason 6,6 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,6 4. Ómar Ingi Magnússon 5,8 5. Elliði Snær Viðarsson 5,6 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með gegnumbrotum 5 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 4 með langskotum 3 af línu 2 úr vinstra horni 1 úr víti 0 úr hægra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +2 Mörk af línu: Jafnt Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 Tapaðir boltar: Danmörk +2 Fiskuð víti: Danmörk +6 -- Varin skot markvarða: Danmörk +8 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Ísland +5 Löglegar stöðvanir: Danmörk +9 Refsimínútur: Ísland +4 mínútur -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt (7-7) 11. til 20. mínúta: Jafnt (5-5) 21. til 30. mínúta: Danmörk +3 (5-2) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (5-4) 41. til 50. mínúta: Danmörk +1 (4-3) 51. til 60. mínúta: Danmörk +1 (3-2) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (12-11) Lok hálfleikja: Danmörk +4 (8-4) Fyrri hálfleikur: Danmörk +3 (17-14) Seinni hálfleikur: Danmörk +1 (11-10) EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Tölfræðin á móti Hollandi: Ískaldur Janus Daði afþýddi frostið í sókninni Sigvaldi Guðjónsson var markahæstur í öðrum leiknum í röð og ískaldur Janus Daði Smárason skilaði fyrstu mínútum sínum á mótinu frábærlega í lokin. 16. janúar 2022 21:42 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 21:50 Topparnir í tölfræðinni á móti Ungverjum: Bjarki og auðveldu mörkin í leitirnar Bjarki Már Elísson fékk að vera með á móti Ungverjum í kvöld og það munaði miklu um að vera með báða hornamennina virka. Björgvin Páll varði marga mikilvæga bolta í lokin. 18. janúar 2022 19:03 Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með fjórum mörkum á móti Dönum, 24-28, í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Það vantaði auðvitað marga lykilmenn í íslenska liðið og tveir af byrjunarliðsmönnum Íslands höfðu ekki spilað sekúndu á mótinu og annar þeirra, Elvar Ásgeirsson, hafði aldrei spilað landsleik. Sex leikmenn íslenska liðsins skoruðu sitt fyrsta mark á þessu Evrópumóti en það voru þeir Janus Daði Smárason (4 mörk), Elvar Ásgeirsson (3 mörk), Arnar Freyr Arnarsson (2), Teitur Örn Einarsson (2), Orri Freyr Þorkelsson (2) og Daníel Þór Ingason (1). Margir voru hræddir við það að Niklas Landin myndi fara illa með reynslulitla leikmenn en það var aftur á móti varamaður hans, Kevin Möller, sem varði 17 skot og 59 prósent skotanna sem komu á hann. Mathias Gidsel fór líka illa með íslensku vörnina en hann skoraði níu mörk, gaf 7 stoðsendingar og fiskaði fimm víti. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Danmörku á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 8/1 2. Janus Daði Smárason 4 3. Elvar Ásgeirsson 3 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 4. Teitur Örn Einarsson 2 4. Orri Freyr Þorkelsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 5/1 2. Elvar Ásgeirsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Arnar Freyr Arnarsson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Janus Daði Smárason 2 3. Teitur Örn Einarsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Ágúst Elí Björgvinsson 7/2 (41%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 3 (14%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Orri Freyr Þorkelsson 59:26 2. Sigvaldi Guðjónsson 48:23 3. Janus Daði Smárason 44:54 4. Ómar Ingi Magnússon 41:39 5. Elvar Ásgeirsson 40:49 6. Arnar Freyr Arnarsson 40:45 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 11 2. Janus Daði Smárason 8 3. Orri Freyr Þorkelsson 5 3. Elvar Ásgeirsson 5 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 6. Arnar Freyr Arnarsson 2 6. Teitur Örn Einarsson 2 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 7 2. Ágúst Elí Björgvinsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Elvar Ásgeirsson 1 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Janus Daði Smárason 11 2. Ómar Ingi Magnússon 9 3. Elvar Ásgeirsson 4 4. Elliði Snær Viðarsson 2 4. Ágúst Elí Björgvinsson 2 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 4. Teitur Örn Einarsson 2 4. Orri Freyr Þorkelsson 2 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 5 2. Ýmir Örn Gíslason 5 3. Arnar Freyr Arnarsson 4 4. Ómar Ingi Magnússon 2 5. Daníel Þór Ingason 1 -- Mörk skoruð í tómt mark Ekkert -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Ásgeirsson 2 1. Ómar Ingi Magnússon 2 -- Flest varin skot í vörn: Ekkert -- Hver fiskaði flest víti: 1. Janus Daði Smárason 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 1. Elvar Ásgeirsson 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 8,6 2. Ómar Ingi Magnússon 8,2 3. Elvar Ásgeirsson 7,0 4. Arnar Freyr Arnarsson 6,6 5. Teitur Örn Einarsson 6,4 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 6,7 2. Janus Daði Smárason 6,6 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,6 4. Ómar Ingi Magnússon 5,8 5. Elliði Snær Viðarsson 5,6 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með gegnumbrotum 5 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 4 með langskotum 3 af línu 2 úr vinstra horni 1 úr víti 0 úr hægra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +2 Mörk af línu: Jafnt Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 Tapaðir boltar: Danmörk +2 Fiskuð víti: Danmörk +6 -- Varin skot markvarða: Danmörk +8 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Ísland +5 Löglegar stöðvanir: Danmörk +9 Refsimínútur: Ísland +4 mínútur -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt (7-7) 11. til 20. mínúta: Jafnt (5-5) 21. til 30. mínúta: Danmörk +3 (5-2) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (5-4) 41. til 50. mínúta: Danmörk +1 (4-3) 51. til 60. mínúta: Danmörk +1 (3-2) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (12-11) Lok hálfleikja: Danmörk +4 (8-4) Fyrri hálfleikur: Danmörk +3 (17-14) Seinni hálfleikur: Danmörk +1 (11-10)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Danmörku á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 8/1 2. Janus Daði Smárason 4 3. Elvar Ásgeirsson 3 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 4. Teitur Örn Einarsson 2 4. Orri Freyr Þorkelsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 5/1 2. Elvar Ásgeirsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Arnar Freyr Arnarsson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Janus Daði Smárason 2 3. Teitur Örn Einarsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Ágúst Elí Björgvinsson 7/2 (41%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 3 (14%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Orri Freyr Þorkelsson 59:26 2. Sigvaldi Guðjónsson 48:23 3. Janus Daði Smárason 44:54 4. Ómar Ingi Magnússon 41:39 5. Elvar Ásgeirsson 40:49 6. Arnar Freyr Arnarsson 40:45 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 11 2. Janus Daði Smárason 8 3. Orri Freyr Þorkelsson 5 3. Elvar Ásgeirsson 5 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 6. Arnar Freyr Arnarsson 2 6. Teitur Örn Einarsson 2 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 7 2. Ágúst Elí Björgvinsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Elvar Ásgeirsson 1 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Janus Daði Smárason 11 2. Ómar Ingi Magnússon 9 3. Elvar Ásgeirsson 4 4. Elliði Snær Viðarsson 2 4. Ágúst Elí Björgvinsson 2 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 4. Teitur Örn Einarsson 2 4. Orri Freyr Þorkelsson 2 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 5 2. Ýmir Örn Gíslason 5 3. Arnar Freyr Arnarsson 4 4. Ómar Ingi Magnússon 2 5. Daníel Þór Ingason 1 -- Mörk skoruð í tómt mark Ekkert -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Ásgeirsson 2 1. Ómar Ingi Magnússon 2 -- Flest varin skot í vörn: Ekkert -- Hver fiskaði flest víti: 1. Janus Daði Smárason 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 1. Elvar Ásgeirsson 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 8,6 2. Ómar Ingi Magnússon 8,2 3. Elvar Ásgeirsson 7,0 4. Arnar Freyr Arnarsson 6,6 5. Teitur Örn Einarsson 6,4 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 6,7 2. Janus Daði Smárason 6,6 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,6 4. Ómar Ingi Magnússon 5,8 5. Elliði Snær Viðarsson 5,6 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með gegnumbrotum 5 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 4 með langskotum 3 af línu 2 úr vinstra horni 1 úr víti 0 úr hægra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +2 Mörk af línu: Jafnt Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 Tapaðir boltar: Danmörk +2 Fiskuð víti: Danmörk +6 -- Varin skot markvarða: Danmörk +8 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Ísland +5 Löglegar stöðvanir: Danmörk +9 Refsimínútur: Ísland +4 mínútur -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt (7-7) 11. til 20. mínúta: Jafnt (5-5) 21. til 30. mínúta: Danmörk +3 (5-2) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (5-4) 41. til 50. mínúta: Danmörk +1 (4-3) 51. til 60. mínúta: Danmörk +1 (3-2) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (12-11) Lok hálfleikja: Danmörk +4 (8-4) Fyrri hálfleikur: Danmörk +3 (17-14) Seinni hálfleikur: Danmörk +1 (11-10)
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Tölfræðin á móti Hollandi: Ískaldur Janus Daði afþýddi frostið í sókninni Sigvaldi Guðjónsson var markahæstur í öðrum leiknum í röð og ískaldur Janus Daði Smárason skilaði fyrstu mínútum sínum á mótinu frábærlega í lokin. 16. janúar 2022 21:42 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 21:50 Topparnir í tölfræðinni á móti Ungverjum: Bjarki og auðveldu mörkin í leitirnar Bjarki Már Elísson fékk að vera með á móti Ungverjum í kvöld og það munaði miklu um að vera með báða hornamennina virka. Björgvin Páll varði marga mikilvæga bolta í lokin. 18. janúar 2022 19:03 Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Sjá meira
Tölfræðin á móti Hollandi: Ískaldur Janus Daði afþýddi frostið í sókninni Sigvaldi Guðjónsson var markahæstur í öðrum leiknum í röð og ískaldur Janus Daði Smárason skilaði fyrstu mínútum sínum á mótinu frábærlega í lokin. 16. janúar 2022 21:42
Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 21:50
Topparnir í tölfræðinni á móti Ungverjum: Bjarki og auðveldu mörkin í leitirnar Bjarki Már Elísson fékk að vera með á móti Ungverjum í kvöld og það munaði miklu um að vera með báða hornamennina virka. Björgvin Páll varði marga mikilvæga bolta í lokin. 18. janúar 2022 19:03