Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2022 21:50 Ómar Ingi Magnússon átti mjög góðan fyrri hálfleik og kom þar að sex af níu mörkum sínum í leiknum. Getty/Sanjin Strukic Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sannfærandi fjögurra marka sigur á Portúgal, 28-24, í fyrsta leik sínum í B-riðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Það voru margir að spila vel og skila til liðsins í leiknum. Sóknarleikurinn gekk vel þar sem íslenska liðð réðst á portúgölsku vörnina og skoraði tíu mörk eftir gegnumbrot í leiknum. Sigvaldi Guðjónsson skoraði fimm góð mörk og þeir Aron Pálmarsson og Ómar Ingi Magnússon bjuggu báðir til níu mörk með mörkum eða stoðsendingum. Gísli Þorgeir Kristjánsson stýrði sóknarleiknum líka frábærlega og fór fyrir því leikskipulagi að ráðast á vörnina en hann skoraði fjögur mörk með gegnumbrotum í leiknum. Viktor Gísli Hallgrímsson kom síðan inn með góða markvörslu seinni hluta leiksins sem sá til þess að sigurinn var aldrei í gættu. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Portúgal á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 5 2. Aron Pálmarsson 4 2. Bjarki Már Elísson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Ómar Ingi Magnússon 3/1 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 3 1. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2/1 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Viggó Kristjánsson 2 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 7 (44%) 1. Björgvin Páll Gústavsson 3 (17%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 59:43 2. Sigvaldi Guðjónsson 59:36 3. Ýmir Örn Gíslason 51:27 4. Aron Pálmarsson 43:00 5. Ómar Ingi Magnússon 41:09 6. Björgvin Páll Gústavsson 36:44 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 8 2. Sigvaldi Guðjónsson 7 3. Bjarki Már Elísson 6 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 5. Ólafur Guðmundsson 4 5. Ómar Ingi Magnússon 4 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 6 2. Aron Pálmarsson 5 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 3. Ólafur Guðmundsson 2 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 9 1. Ómar Ingi Magnússon 9 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 4. Sigvaldi Guðjónsson 5 5. Ólafur Guðmundsson 4 5. Bjarki Már Elísson 4 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ýmir Örn Gíslason 5 3. Ólafur Andrés Guðmundsson 4 4. Aron Pálmarsson 2 5. Ómar Ingi Magnússon 2 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Arnar Freyr Arnarsson 2 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 2 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Ómar Ingi Magnússon 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 7,9 1. Aron Pálmarsson 7,9 3. Sigvaldi Guðjónsson 7,4 4. Ólafur Andrés Guðmundsson 6,9 5. Bjarki Már Elísson 6,9 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,8 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 9,2 2. Elvar Örn Jónsson 7,5 3. Ómar Ingi Magnússon 6,9 4. Ólafur Andrés Guðmundsson 6,7 5. Aron Pálmarsson 5,7 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með gegnumbrotum 6 með langskotum 5 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr hægra horni 3 úr vinstra horni 2 af línu 1 úr vítum -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +3 Mörk af línu: Portúgal +4 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +1 Tapaðir boltar: Portúgal +4 Fiskuð víti: Jafnt Varin skot markvarða: Portúgal +1 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +2 Refsimínútur: Jafnt -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Portúgal +1 (4-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +2 (5-3) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (6-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Portúgal +1 (4-3) 51. til 60. mínúta: Jafnt (5-5) -- Byrjun hálfleikja: Jafnt (9-9) Lok hálfleikja: Ísland +3 (11-8) Fyrri hálfleikur: Ísland +4 (14-10) Seinni hálfleikur: Jafnt (14-14) EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Fótbolti Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Fótbolti „Hinn íslenski Harry Kane“ Fótbolti Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sannfærandi fjögurra marka sigur á Portúgal, 28-24, í fyrsta leik sínum í B-riðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Það voru margir að spila vel og skila til liðsins í leiknum. Sóknarleikurinn gekk vel þar sem íslenska liðð réðst á portúgölsku vörnina og skoraði tíu mörk eftir gegnumbrot í leiknum. Sigvaldi Guðjónsson skoraði fimm góð mörk og þeir Aron Pálmarsson og Ómar Ingi Magnússon bjuggu báðir til níu mörk með mörkum eða stoðsendingum. Gísli Þorgeir Kristjánsson stýrði sóknarleiknum líka frábærlega og fór fyrir því leikskipulagi að ráðast á vörnina en hann skoraði fjögur mörk með gegnumbrotum í leiknum. Viktor Gísli Hallgrímsson kom síðan inn með góða markvörslu seinni hluta leiksins sem sá til þess að sigurinn var aldrei í gættu. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Portúgal á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 5 2. Aron Pálmarsson 4 2. Bjarki Már Elísson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Ómar Ingi Magnússon 3/1 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 3 1. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2/1 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Viggó Kristjánsson 2 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 7 (44%) 1. Björgvin Páll Gústavsson 3 (17%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 59:43 2. Sigvaldi Guðjónsson 59:36 3. Ýmir Örn Gíslason 51:27 4. Aron Pálmarsson 43:00 5. Ómar Ingi Magnússon 41:09 6. Björgvin Páll Gústavsson 36:44 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 8 2. Sigvaldi Guðjónsson 7 3. Bjarki Már Elísson 6 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 5. Ólafur Guðmundsson 4 5. Ómar Ingi Magnússon 4 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 6 2. Aron Pálmarsson 5 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 3. Ólafur Guðmundsson 2 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 9 1. Ómar Ingi Magnússon 9 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 4. Sigvaldi Guðjónsson 5 5. Ólafur Guðmundsson 4 5. Bjarki Már Elísson 4 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ýmir Örn Gíslason 5 3. Ólafur Andrés Guðmundsson 4 4. Aron Pálmarsson 2 5. Ómar Ingi Magnússon 2 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Arnar Freyr Arnarsson 2 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 2 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Ómar Ingi Magnússon 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 7,9 1. Aron Pálmarsson 7,9 3. Sigvaldi Guðjónsson 7,4 4. Ólafur Andrés Guðmundsson 6,9 5. Bjarki Már Elísson 6,9 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,8 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 9,2 2. Elvar Örn Jónsson 7,5 3. Ómar Ingi Magnússon 6,9 4. Ólafur Andrés Guðmundsson 6,7 5. Aron Pálmarsson 5,7 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með gegnumbrotum 6 með langskotum 5 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr hægra horni 3 úr vinstra horni 2 af línu 1 úr vítum -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +3 Mörk af línu: Portúgal +4 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +1 Tapaðir boltar: Portúgal +4 Fiskuð víti: Jafnt Varin skot markvarða: Portúgal +1 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +2 Refsimínútur: Jafnt -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Portúgal +1 (4-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +2 (5-3) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (6-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Portúgal +1 (4-3) 51. til 60. mínúta: Jafnt (5-5) -- Byrjun hálfleikja: Jafnt (9-9) Lok hálfleikja: Ísland +3 (11-8) Fyrri hálfleikur: Ísland +4 (14-10) Seinni hálfleikur: Jafnt (14-14)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Portúgal á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 5 2. Aron Pálmarsson 4 2. Bjarki Már Elísson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Ómar Ingi Magnússon 3/1 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 3 1. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2/1 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Viggó Kristjánsson 2 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Sigvaldi Guðjónsson 2 -- Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 7 (44%) 1. Björgvin Páll Gústavsson 3 (17%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 59:43 2. Sigvaldi Guðjónsson 59:36 3. Ýmir Örn Gíslason 51:27 4. Aron Pálmarsson 43:00 5. Ómar Ingi Magnússon 41:09 6. Björgvin Páll Gústavsson 36:44 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 8 2. Sigvaldi Guðjónsson 7 3. Bjarki Már Elísson 6 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 5. Ólafur Guðmundsson 4 5. Ómar Ingi Magnússon 4 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 6 2. Aron Pálmarsson 5 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 3. Ólafur Guðmundsson 2 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 9 1. Ómar Ingi Magnússon 9 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 4. Sigvaldi Guðjónsson 5 5. Ólafur Guðmundsson 4 5. Bjarki Már Elísson 4 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ýmir Örn Gíslason 5 3. Ólafur Andrés Guðmundsson 4 4. Aron Pálmarsson 2 5. Ómar Ingi Magnússon 2 -- Hver tapaði boltanum oftast: 1. Arnar Freyr Arnarsson 2 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 2 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Ómar Ingi Magnússon 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 7,9 1. Aron Pálmarsson 7,9 3. Sigvaldi Guðjónsson 7,4 4. Ólafur Andrés Guðmundsson 6,9 5. Bjarki Már Elísson 6,9 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,8 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 9,2 2. Elvar Örn Jónsson 7,5 3. Ómar Ingi Magnússon 6,9 4. Ólafur Andrés Guðmundsson 6,7 5. Aron Pálmarsson 5,7 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með gegnumbrotum 6 með langskotum 5 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr hægra horni 3 úr vinstra horni 2 af línu 1 úr vítum -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +3 Mörk af línu: Portúgal +4 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +1 Tapaðir boltar: Portúgal +4 Fiskuð víti: Jafnt Varin skot markvarða: Portúgal +1 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +2 Refsimínútur: Jafnt -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Portúgal +1 (4-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +2 (5-3) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (6-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Portúgal +1 (4-3) 51. til 60. mínúta: Jafnt (5-5) -- Byrjun hálfleikja: Jafnt (9-9) Lok hálfleikja: Ísland +3 (11-8) Fyrri hálfleikur: Ísland +4 (14-10) Seinni hálfleikur: Jafnt (14-14)
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Fótbolti Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Fótbolti „Hinn íslenski Harry Kane“ Fótbolti Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Sjá meira