Lagið er sexý og dularfullt ástarlag sem snertir þær mörgu tilfinningar sem fylgja ástinni en með blæ af frelsi og yfirvegun í ást. Bixxi og Alyria eru par og hafa verið að gefa út tónlist saman og í sitthvoru lagi seinustu tvö árin.

Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.