Viðskipti innlent

Bein út­sending: Skatta­dagurinn 2022

Atli Ísleifsson skrifar
Dagskrá Skattadagsins hefst klukkan 9.
Dagskrá Skattadagsins hefst klukkan 9. Viðskiptaráð

Hinn árlegi Skattadagur Viðskiptaráðs, Deloitte og Samtaka atvinnulífsins fer fram í dag og hefst dagskrá í beinu streymi klukkan 9.

Í tilkynningu segir að mjög góð þátttaka hafi verið á viðburðinn síðustu ár og ljóst að hann hafi fest sig í sessi hjá einstaklingum og fyrirtækjum sem vilji hlýða á það nýjasta sem sé að gerast í skattamálum hverju sinni.

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, mun flytja opnunarávarp Skattadagsins að þessu sinni.

Hægt er að fylgjast með dagskránni í spilaranum að neðan.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.