Greindist með smit daginn sem hann átti að mæta Íslandi Sindri Sverrisson skrifar 10. janúar 2022 17:00 Mykolas Lapiniauskas er hér í treyju 34 á bekk Litháens í tapinu gegn Íslandi í undankeppni EM, í Laugardalshöll haustið 2020. Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í íslenska liðinu áttu að mæta Litháen í tveimur leikjum um helgina áður en Litháar hættu við komuna til landsins. vísir/vilhelm Litháen átti að mæta Íslandi í tveimur vináttulandsleikjum um nýliðna helgi í aðdraganda EM karla í handbolta en ekkert varð af því, kannski sem betur fer. Litháar hættu við að koma til Íslands og spila hér leiki á Ásvöllum síðastliðinn föstudag og í gær. Var það sagt vegna stöðu kórónuveirufaraldursins í Evrópu, í tilkynningu frá HSÍ síðastliðinn miðvikudag. Nú er svo komið í ljós að einn leikmaður í litháenska hópnum, Mykolas Lapiniauskas, greindist með kórónuveirusmit á föstudaginn. Ekki hafa greinst fleiri smit í hópnum. Samkvæmt nýsamþykktum reglum EHF þurfa fimm dagar að líða frá því að smit greinist og þar til að leikmaður má spila á EM, að því gefnu að hann skili tveimur neikvæðum prófum. Fyrsti leikur Litháen á EM er gegn Rússlandi á fimmtudaginn, í Kosice í Slóvakíu, og því mögulegt að Lapiniauskas geti spilað þann leik. Eftir að hafa sleppt Íslandsför ákváðu Litháar að þiggja boð um að spila æfingaleik í Lettlandi, sem hafður var 80 mínútna langur, og unnu þar eins marks sigur, 37-36. Íslenski hópurinn hefur forðast smit frá því að hann kom fyrst saman fyrir viku. Þá átti reyndar einn í hópnum eftir að ljúka einangrun og tveir sóttkví, sem þeir luku um miðja vikuna. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
Litháar hættu við að koma til Íslands og spila hér leiki á Ásvöllum síðastliðinn föstudag og í gær. Var það sagt vegna stöðu kórónuveirufaraldursins í Evrópu, í tilkynningu frá HSÍ síðastliðinn miðvikudag. Nú er svo komið í ljós að einn leikmaður í litháenska hópnum, Mykolas Lapiniauskas, greindist með kórónuveirusmit á föstudaginn. Ekki hafa greinst fleiri smit í hópnum. Samkvæmt nýsamþykktum reglum EHF þurfa fimm dagar að líða frá því að smit greinist og þar til að leikmaður má spila á EM, að því gefnu að hann skili tveimur neikvæðum prófum. Fyrsti leikur Litháen á EM er gegn Rússlandi á fimmtudaginn, í Kosice í Slóvakíu, og því mögulegt að Lapiniauskas geti spilað þann leik. Eftir að hafa sleppt Íslandsför ákváðu Litháar að þiggja boð um að spila æfingaleik í Lettlandi, sem hafður var 80 mínútna langur, og unnu þar eins marks sigur, 37-36. Íslenski hópurinn hefur forðast smit frá því að hann kom fyrst saman fyrir viku. Þá átti reyndar einn í hópnum eftir að ljúka einangrun og tveir sóttkví, sem þeir luku um miðja vikuna.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira