Leikmenn Íslendingaliðs í Danmörku spiluðu leik með kórónuveirueinkenni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2021 13:01 Viktor Gísli Hallgrímsson átti að spila í kvöld en leik GOG hefur verið aflýst. Hér er hann í leik með íslenska landsliðinu. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Sjö leikmenn danska handboltalandsliðsins GOG eru smitaðir af kórónuveirunni. Fréttir frá Danmörku herma að leikmenn liðsins hafi spilað veikir í síðasta leik. Karladeildin í Danmörku er komin í frí vegna fjölda smita í mörgum félögum. Það hefur ekki farið vel í fólk að heyra af framgöngu GOG í leiknum á móti Kolding um síðustu helgi. Samkvæmt heimildum Sport Fyn þá fundu nokkrir leikmenn GOG fyrir kvefeinkennum en fengu samt að spila. GOG vann leikinn 35-26. Småsyge GOG'ere sejrede i Kolding, mens Aalborg Håndbold smeltede ned foran hjemmepublikummet: https://t.co/SxpAruGyVh #sportfyn— Karsten L. Sørensen (@KarstenSrensen1) December 18, 2021 Nicolej Krickau, þjálfari GOG, staðfesti það að nokkrir leikmanna sinn hafi verið með einkenni. „Það voru leikmenn sem voru kvefaðir og með flensueinkenni en það voru bara einkenni sem kannski tengdust kórónveirusmiti,“ sagði Nicolej Krickau við DR. Kasper Jørgensen, íþróttastjóri GOG, segir að félagið hafi ekki gert neitt rangt og að GOG hafi fylgt öllum reglum. Það voru hins vegar komin upp það mörg smit í GOG í gær að leik liðsins á móti Skanderborg í kvöld hefur verið aflýst. Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson spilar með GOG en hann var í gær valinn í íslensk landsliðshópinn fyrir komandi Evrópumót. Danski handboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Fleiri fréttir Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Sjá meira
Karladeildin í Danmörku er komin í frí vegna fjölda smita í mörgum félögum. Það hefur ekki farið vel í fólk að heyra af framgöngu GOG í leiknum á móti Kolding um síðustu helgi. Samkvæmt heimildum Sport Fyn þá fundu nokkrir leikmenn GOG fyrir kvefeinkennum en fengu samt að spila. GOG vann leikinn 35-26. Småsyge GOG'ere sejrede i Kolding, mens Aalborg Håndbold smeltede ned foran hjemmepublikummet: https://t.co/SxpAruGyVh #sportfyn— Karsten L. Sørensen (@KarstenSrensen1) December 18, 2021 Nicolej Krickau, þjálfari GOG, staðfesti það að nokkrir leikmanna sinn hafi verið með einkenni. „Það voru leikmenn sem voru kvefaðir og með flensueinkenni en það voru bara einkenni sem kannski tengdust kórónveirusmiti,“ sagði Nicolej Krickau við DR. Kasper Jørgensen, íþróttastjóri GOG, segir að félagið hafi ekki gert neitt rangt og að GOG hafi fylgt öllum reglum. Það voru hins vegar komin upp það mörg smit í GOG í gær að leik liðsins á móti Skanderborg í kvöld hefur verið aflýst. Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson spilar með GOG en hann var í gær valinn í íslensk landsliðshópinn fyrir komandi Evrópumót.
Danski handboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Fleiri fréttir Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti