Döhler dró tennurnar úr Haukunum í leiknum og tók síðan viðtalið á íslensku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2021 13:01 Phil Döhler fagnar einu af 23 vörðum skotum í leiknum á móti Haukunum í gærkvöldi. S2 Sport Phil Döhler átti mjög flottan leik í marki FH í gær þegar liðið vann 28-24 sigur á nágrönnum sínum í Haukum. Seinni bylgjan ræddi um og ræddi við þýska markvörðinn eftir leik. Hann veitti viðtalið á íslensku. „Ef við tökum sviðið sem hann er að spila á hérna og gildi þessa leiks þá klárlega er þetta hans besta frammistaða. Hann varði jafnt og þétt yfir allan leikinn,“ sagði Theodór Ingi Pálmason, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Hann var með einhver átta skot varin í fyrri hálfleik og svo á þessum kafla þar sem FH-ingar breyta stöðunni úr 19-19 í 24-19 þá er hann gjörsamlega frábær,“ sagði Theodór. Phil Döhler var 23 skot í leiknum þar af eitt víti. Það er fimmtíu prósent markvarsla í toppslag sem er frábært. S2 Sport „Hann er ekki bara að taka þessa bolta sem hann á að verja. Hann er að verja fullt af dauðafærum og var algjörlega í ham á þessum kafla. Hann dró algjörlega tennurnar úr sóknarmönnum Hauka,“ sagði Theodór. Phil Döhler vakti ekki síður athygli fyrir það að tala á íslensku í viðtalinu eftir leik en hann hefur spilað hér í nokkur ár. „Þetta var frábær, fá tvö stig og vinna Hauka. Þetta var risaleikur á milli liðanna í fyrsta og öðru sæti og þetta var því frábær sigur,“ sagði Phil Döhler. „Já kannski var þetta bara besti leikurinn minn. Ég gerði smá mistök en fimm til tíu mínútur voru frábærar hjá mér. Þetta var bara góður leikur hjá mér,“ sagði Döhler. „Ég reyni að lesa skotin en ég er líka með frábæra vörn fyrir framan mig og mér finnst allt vera á uppleið hjá okkur,“ sagði Döhler. Hann datt reyndar aðeins inn í enskuna en það var samt til mikillar fyrirmyndar hjá honum að vera að læra íslenskuna. Það má sjá viðtalið við Döhler og umræðuna um hann hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Phil Döhler frábær á móti Haukum og flottur í viðtali eftir leik Olís-deild karla Seinni bylgjan FH Haukar Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
„Ef við tökum sviðið sem hann er að spila á hérna og gildi þessa leiks þá klárlega er þetta hans besta frammistaða. Hann varði jafnt og þétt yfir allan leikinn,“ sagði Theodór Ingi Pálmason, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Hann var með einhver átta skot varin í fyrri hálfleik og svo á þessum kafla þar sem FH-ingar breyta stöðunni úr 19-19 í 24-19 þá er hann gjörsamlega frábær,“ sagði Theodór. Phil Döhler var 23 skot í leiknum þar af eitt víti. Það er fimmtíu prósent markvarsla í toppslag sem er frábært. S2 Sport „Hann er ekki bara að taka þessa bolta sem hann á að verja. Hann er að verja fullt af dauðafærum og var algjörlega í ham á þessum kafla. Hann dró algjörlega tennurnar úr sóknarmönnum Hauka,“ sagði Theodór. Phil Döhler vakti ekki síður athygli fyrir það að tala á íslensku í viðtalinu eftir leik en hann hefur spilað hér í nokkur ár. „Þetta var frábær, fá tvö stig og vinna Hauka. Þetta var risaleikur á milli liðanna í fyrsta og öðru sæti og þetta var því frábær sigur,“ sagði Phil Döhler. „Já kannski var þetta bara besti leikurinn minn. Ég gerði smá mistök en fimm til tíu mínútur voru frábærar hjá mér. Þetta var bara góður leikur hjá mér,“ sagði Döhler. „Ég reyni að lesa skotin en ég er líka með frábæra vörn fyrir framan mig og mér finnst allt vera á uppleið hjá okkur,“ sagði Döhler. Hann datt reyndar aðeins inn í enskuna en það var samt til mikillar fyrirmyndar hjá honum að vera að læra íslenskuna. Það má sjá viðtalið við Döhler og umræðuna um hann hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Phil Döhler frábær á móti Haukum og flottur í viðtali eftir leik
Olís-deild karla Seinni bylgjan FH Haukar Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira