Körfuboltinn enn á ný í samkeppni við sjálfan sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2021 16:01 Martin Hermannsson í leik með Valencia liðinu á móti Barcelona í Euroleague leik. EPA-EFE/MIGUEL ANGEL POLO Það er enginn að fara að sjá Meistaradeildarleiki í fótboltanum í miðjum landsleikjaglugga en það er staðreyndin sem körfuboltamenn hafa þurft að búa við í mörg ár og mun eflaust glíma við áfram. Körfuboltinn heldur nefnilega áfram að vera í samkeppni við sjálfan sig. Alþjóðakörfuboltasambandið hefur engin völd innan bestu deilda heims, NBA og Euroleague, sem er báðum alveg sama hvenær landsleikjagluggar FIBA eru. Það þekkja allir auðvitað NBA-deildina í Bandaríkjunum en í Euroleague spila bestu félagslið Evrópu og hún er samsvarandi deild og Meistaradeild Evrópu í fótboltanum. Það er því afar furðulegt að leikir í undankeppni HM landsliða fari fram á sama kvöldi og leikir í Euroleague deildinni. Það er ekki aðeins samkeppni um áhorfendur og áhorf í sjónvarpi heldur er líka verið að keppast um sömu leikmenn. Körfuboltaþjálfarinn Borche Ilievski bendir á þetta á fésbókarsíðu sinni í dag með því að velta því fyrir sér hvort hann eigi að horfa á leiki í bestu deild evrópska körfuboltans eða landsleikina í undankeppni HM. „Þvílíkt klúður,“ skrifaði Borche. Margir af bestu leikmönnum þjóðanna komast því ekki í mikilvæga landsleiki þjóða sinna. Það er kannski hlé gert á deildarleikjum heima fyrir en þá nýtir Euroleague tækifærið og stillir upp sínum leikjum. Íslenska körfuboltalandsliðið hefur þannig ekki getað notað sinn besta leikmann, Martin Hermannsson, í tvö ár vegna þess að Eurolegue er spiluðu á sömu kvöldum og landsleikir á vegum FIBA. Martin er með íslenska landsliðinu í þessum glugga þar sem lið hans, Valencia, er ekki í Eurolegue deildinni í vetur og hann fékk því að fara í þessa leiki. Íslenska landsliðið getur þakkað fyrir að Martin sé með að þessu sinni en íslenska liðið spilar þó ekki fyrr en annað kvöld. Þá fara samt auðvitað líka fram leikir í Eurolegue deildinni. Körfubolti Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Leik lokið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Sjá meira
Körfuboltinn heldur nefnilega áfram að vera í samkeppni við sjálfan sig. Alþjóðakörfuboltasambandið hefur engin völd innan bestu deilda heims, NBA og Euroleague, sem er báðum alveg sama hvenær landsleikjagluggar FIBA eru. Það þekkja allir auðvitað NBA-deildina í Bandaríkjunum en í Euroleague spila bestu félagslið Evrópu og hún er samsvarandi deild og Meistaradeild Evrópu í fótboltanum. Það er því afar furðulegt að leikir í undankeppni HM landsliða fari fram á sama kvöldi og leikir í Euroleague deildinni. Það er ekki aðeins samkeppni um áhorfendur og áhorf í sjónvarpi heldur er líka verið að keppast um sömu leikmenn. Körfuboltaþjálfarinn Borche Ilievski bendir á þetta á fésbókarsíðu sinni í dag með því að velta því fyrir sér hvort hann eigi að horfa á leiki í bestu deild evrópska körfuboltans eða landsleikina í undankeppni HM. „Þvílíkt klúður,“ skrifaði Borche. Margir af bestu leikmönnum þjóðanna komast því ekki í mikilvæga landsleiki þjóða sinna. Það er kannski hlé gert á deildarleikjum heima fyrir en þá nýtir Euroleague tækifærið og stillir upp sínum leikjum. Íslenska körfuboltalandsliðið hefur þannig ekki getað notað sinn besta leikmann, Martin Hermannsson, í tvö ár vegna þess að Eurolegue er spiluðu á sömu kvöldum og landsleikir á vegum FIBA. Martin er með íslenska landsliðinu í þessum glugga þar sem lið hans, Valencia, er ekki í Eurolegue deildinni í vetur og hann fékk því að fara í þessa leiki. Íslenska landsliðið getur þakkað fyrir að Martin sé með að þessu sinni en íslenska liðið spilar þó ekki fyrr en annað kvöld. Þá fara samt auðvitað líka fram leikir í Eurolegue deildinni.
Körfubolti Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Leik lokið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Sjá meira