NBA: Doncic með flautukörfu á móti Boston Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 7. nóvember 2021 09:30 Luka Doncic EPA-EFE/ETIENNE LAURENT Slóveninn Luka Doncic gerði sér lítið fyrir og skoraði flautukörfu sem tryggði Dallas Mavericks sigurinn á móti Boston Celtics í nótt. Doncic skoraði 33 stig, tók 9 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Jayson Tatum skoraði 32 stig fyrir Boston, sem lenti langt undir í leiknum en kom til baka. Alls fóru fram sex leikir í NBA deildinni í nótt. Denver Nuggets fékk Houston Rockets í heimsókn til Colorado. Nuggets unnu erfiðan 95-94 sigur gegn Houston liði, sem er eitt það allra yngsta í deildinni. Nikola Jokic skoraði 28 stig og tók 14 fráköst fyrir Nuggets en Daniel Theis skoraði 18 stig fyrir Rockets. Stórskemmtilegur leikur fór fram í Miami þar sem Utah Jazz var í heimsókn. Miami náði góðri forystu en Jazz komst alla leið til baka en náði þó aldrei að komast yfir. Lokatölur 118-115 Miami í vil. Jimmy Butler skoraði 27 stig fyrir Miami en Donovan Mitchell 37 fyrir Utah. Bæði liðin hafa farið vel af stað og hafa unnið 7 af 9 leikjum sínum. Luka gets to his spot.Luka steps back.Luka over 3 defenders.Luka with the #TissotBuzzerBeater.#ThisIsYourTime, Luka Doncic pic.twitter.com/5oByDpVNuH— NBA (@NBA) November 7, 2021 Philadelphia hélt áfram sinni góðu byrjun með sigri á Chicago Bulls í Chicago, 105-114. Joel Embiid lék á alls oddi og var mikið í því að stríða áhorfendum. Embiid skoraði 30 stig og tók 15. fráköst. Furkan Korkmaz skoraði að auki 25 stig fyrir Philadelphia sem lætur Ben Simmons dramað ekki fara í sig. Zach Lavine skoraði 32 stig fyrir Chicago. Phoenix Suns bar sigurorð af Atlanta Hawks í Phoenix. Leikurinn var jafn á öllum tölum en Suns reyndust sterkari á lokasprettinum og unnu sigur, 121-117. Devin Booker skoraði 38 stig fyrir Phoenix en Trae Young 31 stig fyrir Atlanta. Portland Trail Blazers unnu þægilegan sigur á Los Angeles Lakers í Englaborginni. Lokatölur 90-105. Damian Lillard skoraði 25 stig fyrir Portland en Malik Monk skoraði 13 fyrir Lakers. NBA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Alls fóru fram sex leikir í NBA deildinni í nótt. Denver Nuggets fékk Houston Rockets í heimsókn til Colorado. Nuggets unnu erfiðan 95-94 sigur gegn Houston liði, sem er eitt það allra yngsta í deildinni. Nikola Jokic skoraði 28 stig og tók 14 fráköst fyrir Nuggets en Daniel Theis skoraði 18 stig fyrir Rockets. Stórskemmtilegur leikur fór fram í Miami þar sem Utah Jazz var í heimsókn. Miami náði góðri forystu en Jazz komst alla leið til baka en náði þó aldrei að komast yfir. Lokatölur 118-115 Miami í vil. Jimmy Butler skoraði 27 stig fyrir Miami en Donovan Mitchell 37 fyrir Utah. Bæði liðin hafa farið vel af stað og hafa unnið 7 af 9 leikjum sínum. Luka gets to his spot.Luka steps back.Luka over 3 defenders.Luka with the #TissotBuzzerBeater.#ThisIsYourTime, Luka Doncic pic.twitter.com/5oByDpVNuH— NBA (@NBA) November 7, 2021 Philadelphia hélt áfram sinni góðu byrjun með sigri á Chicago Bulls í Chicago, 105-114. Joel Embiid lék á alls oddi og var mikið í því að stríða áhorfendum. Embiid skoraði 30 stig og tók 15. fráköst. Furkan Korkmaz skoraði að auki 25 stig fyrir Philadelphia sem lætur Ben Simmons dramað ekki fara í sig. Zach Lavine skoraði 32 stig fyrir Chicago. Phoenix Suns bar sigurorð af Atlanta Hawks í Phoenix. Leikurinn var jafn á öllum tölum en Suns reyndust sterkari á lokasprettinum og unnu sigur, 121-117. Devin Booker skoraði 38 stig fyrir Phoenix en Trae Young 31 stig fyrir Atlanta. Portland Trail Blazers unnu þægilegan sigur á Los Angeles Lakers í Englaborginni. Lokatölur 90-105. Damian Lillard skoraði 25 stig fyrir Portland en Malik Monk skoraði 13 fyrir Lakers.
NBA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira