Meistararnir hrekktir enn á ný á heimavelli Sindri Sverrisson skrifar 1. nóvember 2021 07:30 Justin Robinson og Jordan Clarkson glíma um boltann í leik Milwaukee Bucks og Utah Jazz. AP/Jeffrey Phelps Byrjunin á titilvörn Milwaukee Bucks hefur verið heldur róleg og liðið tapaði í gær 107-95 gegn Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta. Milwaukee hefur nú tapað þremur leikjum í röð, öllum á heimavelli, en meiðsli hafa hrjáð nokkra af byrjunarliðsmönnum liðsins. Þá var Khris Middleton ekki með í gær vegna veikinda. Giannis Antetokounmpo var þó með og skoraði 25 stig, tók sjö fráköst og gaf sex stoðsendingar. Leikmenn Utah skoruðu úr fyrstu fimm þriggja stiga tilraunum sínum og lentu aldrei undir í leiknum. Þeir höfðu kvöldinu áður tapað leik í fyrsta sinn á tímabilinu, gegn Chicago Bulls, en tóku strax við sér að nýju. Donovan Mitchell skoraði 28 stig fyrir Utah og Mike Conley 20. 28 points in the game for Spida 11 on 4-5 shooting in the 4th QThe @utahjazz move to 5-1! pic.twitter.com/SgqgJQvWVj— NBA (@NBA) November 1, 2021 „Við tókum af skarið þegar þess þurfti. Ef maður skoðar síðustu tvo leiki þá brugðumst við algjörlega ólíkt við aðstæðum. Í leiknum gegn Chicago þá settu þeir stundum á okkur pressu og við vorum ekki tilbúnir. Bucks gerðu það aftur núna og við vorum tilbúnir. Þeir eru NBA meistarar. Þeir munu ekki segja þetta gott þó að þeir lendi 15 stigum undir,“ sagði Mitchell. Carmelo Anthony kom af bekknum og skoraði 23 stig fyrir LA Lakers í 95-85 sigri gegn Houston Rockets. LOGO LUKA Big shot for the Mavericks.. they lead by 6 late on League Pass: https://t.co/5QqkBhf1W0 pic.twitter.com/jOn05VfE6N— NBA (@NBA) October 31, 2021 Luka Doncic skoraði svo 23 stig og setti meðal annars niður þrist af löngu færi um leið og skotklukkan gall, í 105-99 sigri Dallas Mavericks gegn Sacramento Kings. Önnur úrslit má sjá hér að neðan. Úrslitin í gær: Dallas 105-99 Sacramento Charlotte 125-113 Portland Milwaukee 95-107 Utah Brooklyn 117-91 Detroit LA Lakers 95-85 Houston NBA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira
Milwaukee hefur nú tapað þremur leikjum í röð, öllum á heimavelli, en meiðsli hafa hrjáð nokkra af byrjunarliðsmönnum liðsins. Þá var Khris Middleton ekki með í gær vegna veikinda. Giannis Antetokounmpo var þó með og skoraði 25 stig, tók sjö fráköst og gaf sex stoðsendingar. Leikmenn Utah skoruðu úr fyrstu fimm þriggja stiga tilraunum sínum og lentu aldrei undir í leiknum. Þeir höfðu kvöldinu áður tapað leik í fyrsta sinn á tímabilinu, gegn Chicago Bulls, en tóku strax við sér að nýju. Donovan Mitchell skoraði 28 stig fyrir Utah og Mike Conley 20. 28 points in the game for Spida 11 on 4-5 shooting in the 4th QThe @utahjazz move to 5-1! pic.twitter.com/SgqgJQvWVj— NBA (@NBA) November 1, 2021 „Við tókum af skarið þegar þess þurfti. Ef maður skoðar síðustu tvo leiki þá brugðumst við algjörlega ólíkt við aðstæðum. Í leiknum gegn Chicago þá settu þeir stundum á okkur pressu og við vorum ekki tilbúnir. Bucks gerðu það aftur núna og við vorum tilbúnir. Þeir eru NBA meistarar. Þeir munu ekki segja þetta gott þó að þeir lendi 15 stigum undir,“ sagði Mitchell. Carmelo Anthony kom af bekknum og skoraði 23 stig fyrir LA Lakers í 95-85 sigri gegn Houston Rockets. LOGO LUKA Big shot for the Mavericks.. they lead by 6 late on League Pass: https://t.co/5QqkBhf1W0 pic.twitter.com/jOn05VfE6N— NBA (@NBA) October 31, 2021 Luka Doncic skoraði svo 23 stig og setti meðal annars niður þrist af löngu færi um leið og skotklukkan gall, í 105-99 sigri Dallas Mavericks gegn Sacramento Kings. Önnur úrslit má sjá hér að neðan. Úrslitin í gær: Dallas 105-99 Sacramento Charlotte 125-113 Portland Milwaukee 95-107 Utah Brooklyn 117-91 Detroit LA Lakers 95-85 Houston
Úrslitin í gær: Dallas 105-99 Sacramento Charlotte 125-113 Portland Milwaukee 95-107 Utah Brooklyn 117-91 Detroit LA Lakers 95-85 Houston
NBA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira