Viðkomandi er grunaður um að hafa ekið á tvær bifreiðar og var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins.
Í dagbók lögreglu eru átta mál skráð í gærkvöldi og nótt þar sem grunur var uppi um akstur undir áhrifum fíkniefna og/eða áfengis.