Lífið

Reistu svalir með útieldhúsi og geymslu undir

Stefán Árni Pálsson skrifar
Svalirnar eru nokkuð stórar.
Svalirnar eru nokkuð stórar.

Í þættinum Gulli Byggir á Stöð 2 í gærkvöldi var fylgst með framkvæmdum hjá hjónunum Vigdísi Jóhannsdóttur og Birgi Erni Tryggvasyni í Skógargerði í Reykjavík.

Í þeim framkvæmdum átti að brjóta niður nokkra veggi, færa eldhús og önnur rými til inni í eigninni. Svo átti að taka baðherbergið alveg í gegn. Í raun átti að gera allt.

Fyrir utan húsið átti síðan að byggja svalir með útieldhúsi og geymslu undir.

Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins þar sem koma átti fyrir stórum svölum við hæðina. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni í frelsiskerfi Stöðvar 2. 

Klippa: Byggðu svalir með útieldhúsi og geymslu undirFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.