Þrír nýliðar í A-landsliðinu og B-landslið sett á laggirnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2021 12:23 Aldís Ásta Heimisdóttir er einn þriggja nýliða í íslenska A-landsliðinu. vísir/Hulda Margrét Þrír nýliðar eru í æfingahópi kvennalandsliðsins fyrir fyrstu tvo leiki þess í undankeppni HM 2022. Þá hefur B-landslið verið sett á laggirnar. Ísland mætir Svíþjóð á útivelli 7. október og Serbíu á Ásvöllum þremur dögum seinna í undankeppni EM. Arnar Pétursson valdi þrjá nýliða í nítján manna hóp landsliðsins sem kemur saman til æfinga 3. október. Þetta eru þær Elísa Elíasdóttir (ÍBV), Berglind Þorsteinsdóttir (HK) og Aldís Ásta Heimisdóttir (KA/Þór). Hafdís Renötudóttir, Unnur Ómarsdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir koma einnig aftur í landsliðið eftir nokkra fjarveru. Karen Knútsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir gáfu ekki kost á sér í landsliðið að þessu sinni. Andrea Jacobsen var valin í landsliðið en þurfti að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla. Steinunn Björnsdóttir, Birna Berg Haraldsdóttir, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Sigríður Hauksdóttir eru frá vegna meiðsla. Hrafnhildur Skúladóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir miðla af reynslu sinni til leikmanna A- og B-landsliða kvenna.vísir/sigurjón Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hafa umsjón með nýstofnuðu B-landsliði ásamt Arnari og Ágústi Jóhannssyni, aðstoðarþjálfara A-landsliðsins. Valinn hefur verið hópur sem æfir í október og B-landsliðið fer svo á mót í Tékklandi í nóvember. Æfingahópur A-landsliðsins Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (30/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (28/1) Saga Sif Gísladóttir, Valur (4/0) Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (0/0) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (7/10) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (23/20) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (5/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (42/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (81/82) Lovísa Thompson, Valur (24/50) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (31/41) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (99/209) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (3/5) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (45/58) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (29/28) Æfingahópur B-landsliðsins Markverðir: Eva Dís Sigurðardóttir, Afturelding Sara Sif Helgadóttir, Valur Sunna Guðrún Pétursdóttir, KA/Þór Aðrir leikmenn: Auður Ester Gestsdóttir, Valur Ásta Björk Júlíusdóttir, Haukar Birta Lind Jóhannsdóttir, Haukar Birta Rún Grétarsdóttir, Oppsal Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram Ída María Stefánsdóttir, Valur Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK Jónína Hlín Hansdóttir, Fram Katla María Magnúsdóttir, Stjarnan Katrín Tinna Jensdóttir, Volda Lena Margrét Valdimarsdóttir, Stjarnan Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór Sara Dögg Hjaltadóttir, Gjerpen Íslenski handboltinn Handbolti EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Fleiri fréttir Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Sjá meira
Ísland mætir Svíþjóð á útivelli 7. október og Serbíu á Ásvöllum þremur dögum seinna í undankeppni EM. Arnar Pétursson valdi þrjá nýliða í nítján manna hóp landsliðsins sem kemur saman til æfinga 3. október. Þetta eru þær Elísa Elíasdóttir (ÍBV), Berglind Þorsteinsdóttir (HK) og Aldís Ásta Heimisdóttir (KA/Þór). Hafdís Renötudóttir, Unnur Ómarsdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir koma einnig aftur í landsliðið eftir nokkra fjarveru. Karen Knútsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir gáfu ekki kost á sér í landsliðið að þessu sinni. Andrea Jacobsen var valin í landsliðið en þurfti að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla. Steinunn Björnsdóttir, Birna Berg Haraldsdóttir, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Sigríður Hauksdóttir eru frá vegna meiðsla. Hrafnhildur Skúladóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir miðla af reynslu sinni til leikmanna A- og B-landsliða kvenna.vísir/sigurjón Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hafa umsjón með nýstofnuðu B-landsliði ásamt Arnari og Ágústi Jóhannssyni, aðstoðarþjálfara A-landsliðsins. Valinn hefur verið hópur sem æfir í október og B-landsliðið fer svo á mót í Tékklandi í nóvember. Æfingahópur A-landsliðsins Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (30/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (28/1) Saga Sif Gísladóttir, Valur (4/0) Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (0/0) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (7/10) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (23/20) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (5/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (42/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (81/82) Lovísa Thompson, Valur (24/50) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (31/41) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (99/209) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (3/5) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (45/58) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (29/28) Æfingahópur B-landsliðsins Markverðir: Eva Dís Sigurðardóttir, Afturelding Sara Sif Helgadóttir, Valur Sunna Guðrún Pétursdóttir, KA/Þór Aðrir leikmenn: Auður Ester Gestsdóttir, Valur Ásta Björk Júlíusdóttir, Haukar Birta Lind Jóhannsdóttir, Haukar Birta Rún Grétarsdóttir, Oppsal Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram Ída María Stefánsdóttir, Valur Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK Jónína Hlín Hansdóttir, Fram Katla María Magnúsdóttir, Stjarnan Katrín Tinna Jensdóttir, Volda Lena Margrét Valdimarsdóttir, Stjarnan Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór Sara Dögg Hjaltadóttir, Gjerpen
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (30/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (28/1) Saga Sif Gísladóttir, Valur (4/0) Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (0/0) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (7/10) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (23/20) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (5/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (42/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (81/82) Lovísa Thompson, Valur (24/50) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (31/41) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (99/209) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (3/5) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (45/58) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (29/28)
Markverðir: Eva Dís Sigurðardóttir, Afturelding Sara Sif Helgadóttir, Valur Sunna Guðrún Pétursdóttir, KA/Þór Aðrir leikmenn: Auður Ester Gestsdóttir, Valur Ásta Björk Júlíusdóttir, Haukar Birta Lind Jóhannsdóttir, Haukar Birta Rún Grétarsdóttir, Oppsal Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram Ída María Stefánsdóttir, Valur Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK Jónína Hlín Hansdóttir, Fram Katla María Magnúsdóttir, Stjarnan Katrín Tinna Jensdóttir, Volda Lena Margrét Valdimarsdóttir, Stjarnan Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór Sara Dögg Hjaltadóttir, Gjerpen
Íslenski handboltinn Handbolti EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Fleiri fréttir Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Sjá meira