Dagskráin í dag: Meistaradeildarkvöld af bestu gerð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. september 2021 06:01 Pep Guardiola og lærisveinar hans í Manchester City mæta franska stórliðinu Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Richard Heathcote/Getty Images Meistaradeild Evrópu er fyrirferðamikil á sportásum Stöðvar 2 í dag, en fjórir leikir verða sýndir í beinni útsendingu. Dagurinn byrjar á tveim leikjum í unglingadeild UEFA, en þar spila U19 ára lið sömu félaga og mætast síðar sama kvöld í Meistaradeildinni. Leipzig tekur á móti Club Brugge klukkan 11:55 á Stöð 2 Sport 2, og í beinu framhaldi af því er viðureign PSG og Manchester City á dagskrá. Klukkan 16:35 hefst bein útsending frá leik Shaktar Donetsk og Inter í D-riðli Meistaradeildar Evrópu á Stöð 2 Sport 3. Upphitun fyrir hina þrjá leiki kvöldsins í Meistaradeildinni hefst á Stöð 2 Sport 2 klukkan 18:15, en skipt verður yfir á leikina klukkan 18:50. Á Stöð 2 Sport 2 eigast við PSG og Manchester City, AC Milan tekur á móti Atlético Madrid á Stöð 2 Sport 3 og Real Madrid fær moldóvska liðið Sheriff í heimsókn á Stöð 2 Sport 4. Að þessum leikjum loknum eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá á Stöð 2 Sport 2, þar sem að farið verður yfir allt það helsta úr leikjum dagsins. Dagurinn er þó ekki eingöngu tileinkaður Meistaradeildinni, en Stöð 2 Sport verður í beinni útsendingu frá Selfossi frá klukkan 19:20 þar sem að heimamenn taka á móti FH í Olís-deild karla. Þá eru tvær útsendingar á dagskrá á Stöð 2 eSport. Klukkan 18:30 er það Turf deildin sem heldur áfram þar sem að keppt er í tölvuleiknum Rocket League og klukkan 21:00 fara þær Diamondmynxx og Vallapjalla í loftið en þær skipa tvíeykið Queens. Dagskráin í dag Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Dagurinn byrjar á tveim leikjum í unglingadeild UEFA, en þar spila U19 ára lið sömu félaga og mætast síðar sama kvöld í Meistaradeildinni. Leipzig tekur á móti Club Brugge klukkan 11:55 á Stöð 2 Sport 2, og í beinu framhaldi af því er viðureign PSG og Manchester City á dagskrá. Klukkan 16:35 hefst bein útsending frá leik Shaktar Donetsk og Inter í D-riðli Meistaradeildar Evrópu á Stöð 2 Sport 3. Upphitun fyrir hina þrjá leiki kvöldsins í Meistaradeildinni hefst á Stöð 2 Sport 2 klukkan 18:15, en skipt verður yfir á leikina klukkan 18:50. Á Stöð 2 Sport 2 eigast við PSG og Manchester City, AC Milan tekur á móti Atlético Madrid á Stöð 2 Sport 3 og Real Madrid fær moldóvska liðið Sheriff í heimsókn á Stöð 2 Sport 4. Að þessum leikjum loknum eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá á Stöð 2 Sport 2, þar sem að farið verður yfir allt það helsta úr leikjum dagsins. Dagurinn er þó ekki eingöngu tileinkaður Meistaradeildinni, en Stöð 2 Sport verður í beinni útsendingu frá Selfossi frá klukkan 19:20 þar sem að heimamenn taka á móti FH í Olís-deild karla. Þá eru tvær útsendingar á dagskrá á Stöð 2 eSport. Klukkan 18:30 er það Turf deildin sem heldur áfram þar sem að keppt er í tölvuleiknum Rocket League og klukkan 21:00 fara þær Diamondmynxx og Vallapjalla í loftið en þær skipa tvíeykið Queens.
Dagskráin í dag Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann