Upphitun SB: Mjög spenntar að sjá hvað Haukar gera gegn meistarakandítötunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. september 2021 13:00 Haukar taka á móti Fram á morgun. vísir/Hulda Margrét Seinni bylgjan eykur þjónustu við handboltaáhugafólk, meðal annars með upphitun fyrir hverja umferð í Olís-deild kvenna. Fyrsti upphitunarþátturinn er kominn á Vísi en hann má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Þar er hitað upp fyrir 2. umferð Olís-deildar kvenna. Svava Kristín Grétarsdóttir fór yfir leikina sem framundan eru ásamt Sólveigu Láru Kjærnested. Önnur umferðin hefst í dag með leik ÍBV og Aftureldingar í Vestmannaeyjum. Bæði lið töpuðu í 1. umferðinni og nýliðum Mosfellinga er spáð erfiðu gengi í vetur. Tveir leikir eru á dagskrá á morgun og hefjast þeir báðir klukkan 16:30. Haukar og Fram eigast við í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 og Íslandsmeistarar KA/Þórs taka á móti Stjörnunni. Annarri umferðinni lýkur svo með leik HK og Vals í Kórnum á sunnudaginn. Klippa: Upphitun fyrir 2. umferð Olís-deildar kvenna Sólveig Lára er hvað spenntust fyrir leiknum á Ásvöllum og að sjá hvort Haukar geti strítt Fram sem allir spá Íslandsmeistaratitlinum. Bæði lið unnu sína leiki í 1. umferðinni. Þá hefur Sólveig Lára trú á að sínir gömlu samherjar í Stjörnunni geti gert Íslandsmeisturunum skráveifu og jafnvel snúið heim frá Akureyri með tvö stig í pokahorninu. Á mánudaginn klukkan 20:00 verður svo farið yfir 2. umferð Olís-deildar kvenna í Seinni bylgjunni. Leikirnir í 2. umferð Olís-deildar kvenna Föstudagur kl. 17:00: ÍBV - Afturelding Laugardagur kl. 16:30: Haukar - Fram, beint á Stöð 2 Sport 3 Laugardagur kl. 16:30: KA/Þór - Stjarnan Sunnudagur kl. 16:00: HK - Valur Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Seinni bylgjan Olís-deild kvenna Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira
Fyrsti upphitunarþátturinn er kominn á Vísi en hann má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Þar er hitað upp fyrir 2. umferð Olís-deildar kvenna. Svava Kristín Grétarsdóttir fór yfir leikina sem framundan eru ásamt Sólveigu Láru Kjærnested. Önnur umferðin hefst í dag með leik ÍBV og Aftureldingar í Vestmannaeyjum. Bæði lið töpuðu í 1. umferðinni og nýliðum Mosfellinga er spáð erfiðu gengi í vetur. Tveir leikir eru á dagskrá á morgun og hefjast þeir báðir klukkan 16:30. Haukar og Fram eigast við í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 og Íslandsmeistarar KA/Þórs taka á móti Stjörnunni. Annarri umferðinni lýkur svo með leik HK og Vals í Kórnum á sunnudaginn. Klippa: Upphitun fyrir 2. umferð Olís-deildar kvenna Sólveig Lára er hvað spenntust fyrir leiknum á Ásvöllum og að sjá hvort Haukar geti strítt Fram sem allir spá Íslandsmeistaratitlinum. Bæði lið unnu sína leiki í 1. umferðinni. Þá hefur Sólveig Lára trú á að sínir gömlu samherjar í Stjörnunni geti gert Íslandsmeisturunum skráveifu og jafnvel snúið heim frá Akureyri með tvö stig í pokahorninu. Á mánudaginn klukkan 20:00 verður svo farið yfir 2. umferð Olís-deildar kvenna í Seinni bylgjunni. Leikirnir í 2. umferð Olís-deildar kvenna Föstudagur kl. 17:00: ÍBV - Afturelding Laugardagur kl. 16:30: Haukar - Fram, beint á Stöð 2 Sport 3 Laugardagur kl. 16:30: KA/Þór - Stjarnan Sunnudagur kl. 16:00: HK - Valur Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Föstudagur kl. 17:00: ÍBV - Afturelding Laugardagur kl. 16:30: Haukar - Fram, beint á Stöð 2 Sport 3 Laugardagur kl. 16:30: KA/Þór - Stjarnan Sunnudagur kl. 16:00: HK - Valur
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Seinni bylgjan Olís-deild kvenna Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira