Skoðun

Erum við ekki búin að fá miklu meira en nóg af þessu?

Árni Múli Jónasson skrifar

Bankahrunið.

Panamaskjölin.

Stjórnarskrársvikin.

Gjafakvótinn.

Landsréttarmálið.

Sérhagsmunagæsla.

Samtrygging.

Einkavinavæðing.

Spilling.

Valdhroki.

Auðræði.

...

Ef þú hefur fengið nóg af þessu skaltu kjósa Sósíalistaflokkinn.

Hvers vegna?

Vegna þess að Sósíalistaflokkurinn er eini flokkurinn sem þú getur fullkomlega treyst að muni aldrei taka að sér aukahlutverk í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum og gera honum þannig mögulegt að halda áfram að níðast svona á hagsmunum þínum og alls almennings.

En ef þú þú hefur ekki enn þá fengið nóg af þessu skaltu endilega kjósa eitthvað annað en Sósíalistaflokkinn.

Höfundur er í framboði fyrir Sósíalistaflokkinn í NorðvesturkjördæmiAthugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.