Kórdrengir vilja beint í B-deildina Valur Páll Eiríksson skrifar 18. ágúst 2021 19:47 handbolti stock photo Mynd/Vísir Kórdrengir hafa sett á fót handboltalið sem mun taka þátt í deildarkeppni HSÍ í vetur. Þeir hafa fengið inn í 2. deild karla en hafa sóst eftir því við handknattleikssambandið að fara beint upp í næst efstu deild, Grill66-deild karla. Handbolti.is greinir frá tíðindunum í dag. Kórdrengir hafa ekki átt handboltalið fram til þessa en fótboltalið félagsins hefur flogið upp deildirnar undanfarin ár og er í baráttu um sæti í efstu deild. Þó segir í frétt handbolta.is að tengslin milli fótbolta- og handboltaliðs félagsins séu ekki meiri en nafnið eitt. Ekki er víst hvar Kórdrengir muni æfa og spila leiki sína en þeirra upplýsinga sé að vænta á næstu dögum. Hinrik Geir, forsvarsmaður liðsins, segir við handbolta.is að mikill metnaður sé að baki verkefninu og liðið muni eiga fullt erindi í B-deildina. Áhugavert verður að sjá hvar Kórdrengir munu hýsa starfsemi sína en lið Kríu, sem lagði upp laupana í sumar eftir að hafa tryggt sæti sitt í Olís-deildinni, sendi frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að bölvanlega hafi gengið að finna húsnæði undir starfsemi félagsins sem hafi átt sinn þátt í því að það hætti störfum. Nýtt lið Berserkja, sem var skráð til leiks í sumar, tók sæti í Grill66-deildinni þrátt fyrir að vinna sér ekki inn þar sæti, en það var að sökum þess að Víkingur fór upp úr deildinni í Olís-deildina eftir að Kría var lögð af. Kórdrengir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Fleiri fréttir Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Sjá meira
Handbolti.is greinir frá tíðindunum í dag. Kórdrengir hafa ekki átt handboltalið fram til þessa en fótboltalið félagsins hefur flogið upp deildirnar undanfarin ár og er í baráttu um sæti í efstu deild. Þó segir í frétt handbolta.is að tengslin milli fótbolta- og handboltaliðs félagsins séu ekki meiri en nafnið eitt. Ekki er víst hvar Kórdrengir muni æfa og spila leiki sína en þeirra upplýsinga sé að vænta á næstu dögum. Hinrik Geir, forsvarsmaður liðsins, segir við handbolta.is að mikill metnaður sé að baki verkefninu og liðið muni eiga fullt erindi í B-deildina. Áhugavert verður að sjá hvar Kórdrengir munu hýsa starfsemi sína en lið Kríu, sem lagði upp laupana í sumar eftir að hafa tryggt sæti sitt í Olís-deildinni, sendi frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að bölvanlega hafi gengið að finna húsnæði undir starfsemi félagsins sem hafi átt sinn þátt í því að það hætti störfum. Nýtt lið Berserkja, sem var skráð til leiks í sumar, tók sæti í Grill66-deildinni þrátt fyrir að vinna sér ekki inn þar sæti, en það var að sökum þess að Víkingur fór upp úr deildinni í Olís-deildina eftir að Kría var lögð af.
Kórdrengir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Fleiri fréttir Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Sjá meira