Rhein-Neckar Löwen með stórsigur og Bjarki Már skoraði sjö í sigri Lemgo Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. júní 2021 15:45 Bjarki Már Elísson spilaði stóran þátt í sigri Lemgo í dag. Axel Heimken/picture alliance via Getty Images Fjórum leikjum var að ljúka í þýska handboltanum og voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur þeirra. Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu stórsgiur á Arnari Frey Arnarssyni og félögum í Melsungen 31-22 og Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk gegn fyrir Lemgo sem vann fjögurra marka sigur gegn Coburg. Rhein-Neckar Löwen setti tóninn snemma og um miðjan fyrri hálfleik var munurinn orðinn sex mörk. Löwen menn hæeldu forskotinu út hálfleikinn og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 15-10. Ýmir Örn Gíslason skoraði eitt mark í liði Löwen sem steig aftur á bensíngjöfina í seinni hálfleik og náði mest 11 marka forskoti. Arnar Freyr Arnarsson komst ekki á blað í liði Melsungen og lokatölur 31-22, Löwen í vil. Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins með sjö mörk þegar Lemgo lagði Corburg 27-23. Staðan var 10-9, Lemgo í vil í hálfleik, en um miðjan seinni hálfleik náðu Bjarki og félagar þriggja marka forskoti og litu aldrei um öxl. Tveir aðrir leikir voru spilaðir á sama tíma þar sem Füchse Berlin lagði Nordhorn-Lingen 29-25 og Hannover-Burgdorf rétt marði Erlangen 27-26. Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Sjá meira
Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu stórsgiur á Arnari Frey Arnarssyni og félögum í Melsungen 31-22 og Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk gegn fyrir Lemgo sem vann fjögurra marka sigur gegn Coburg. Rhein-Neckar Löwen setti tóninn snemma og um miðjan fyrri hálfleik var munurinn orðinn sex mörk. Löwen menn hæeldu forskotinu út hálfleikinn og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 15-10. Ýmir Örn Gíslason skoraði eitt mark í liði Löwen sem steig aftur á bensíngjöfina í seinni hálfleik og náði mest 11 marka forskoti. Arnar Freyr Arnarsson komst ekki á blað í liði Melsungen og lokatölur 31-22, Löwen í vil. Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins með sjö mörk þegar Lemgo lagði Corburg 27-23. Staðan var 10-9, Lemgo í vil í hálfleik, en um miðjan seinni hálfleik náðu Bjarki og félagar þriggja marka forskoti og litu aldrei um öxl. Tveir aðrir leikir voru spilaðir á sama tíma þar sem Füchse Berlin lagði Nordhorn-Lingen 29-25 og Hannover-Burgdorf rétt marði Erlangen 27-26.
Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Sjá meira