Teitur Örlygs í aðalhlutverki þegar KR-ingum var síðast sópað í sumarfrí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2021 10:30 Teitur Örlygsson er einn af sérfræðingum Domino's Körfuboltakvölds og hefur ekki spilað körfubolta í næstum því tvo áratugi. Samsett/Hulda Margrét og S2 Sport Keflvíkingar enduðu ekki bara sjö ára sigurgöngu KR-inga í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta í gærkvöldi heldur sópuðu þeir Íslandsmeisturum líka í sumarfrí. Það var langt síðan slíkt gerðist. KR-ingar þurftu að horfa upp á sópinn á lofti í stúkunni á Blue-höllinni í gær en liðið átti fá svör á móti gríðarlega sterku liði deildarmeistara Keflavíkur sem hafa unnið sex fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni. Þetta var í fyrsta sinn í átján ár sem KR-ingum er sópað í sumarfrí eða síðan Njarðvíkingar gerðu það í átta liða úrslitum 2003. Njarðvíkingar sópuðu KR-liðinu þá í annað skipti á þremur árum eftir að hafa undanúrslitaeinvígi liðanna 3-0 vorið 2001. Þegar Njarðvík vann báða leikina á móti KR vorið 2003 þá var Teitur Örlygsson í miklu stuði í græna búningnum. Teitur var með 32 stig og 7 stoðsendingar í 90-87 sigri í fyrri leiknum í DHL-höllinni og var síðan með 19 stig í 97-95 sigri í öðrum leiknum í Njarðvík. Friðrik Stefánsson var með tvennu í báðum leikjum (12 stig + 13 fráköst og 15 stig + 14 fráköst) en dugði ekki KR-liðinu að Herbert Arnarson skoraði 35 stig og níu þrista í seinni leiknum í Ljónagryfjunni. Síðan þá var KR-liðið búið að spila 39 seríur í röð í úrslitakeppninni án þess að vera sópað í sumarfrí. Hér fyrir neðan má sjá hvernig tímabilin hafa endað hjá Vesturbæingum á þessari öld. Lið sem hafa sent KR-inga í sumarfrí á þessari öld: 2021: Keflavík vann 3-0 í undanúrslitum SÓP KR Íslandsmeistari 2014-2019 2013: Grindavík vann 3-1 í undanúrslitum 2012: Þór Þorl. vann 3-1 í undanúrslitum KR Íslandsmeistari 2011 2010: Snæfell vann 3-2 í undanúrslitum KR Íslandsmeistari 2009 2008: ÍR vann 2-1 í átta liða úrslitum KR Íslandsmeistari 2007 2006: Njarðvík vann 3-1 í undanúrslitum 2005: Snæfell vann 2-1 í átta liða úrslitum 2004: Grindavík vann 2-1 í átta liða úrslitum 2003: Njarðvík vann 2-0 í átta liða úrslitum SÓP 2002: Njarðvík vann 3-1 í undanúrslitum 2001: Njarðvík vann 3-0 í undanúrslitum SÓP KR Íslandsmeistari 2000 Dominos-deild karla KR Keflavík ÍF Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn Þór Þ. - Keflavík | Gestirnir komnir á beinu brautina? „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira
KR-ingar þurftu að horfa upp á sópinn á lofti í stúkunni á Blue-höllinni í gær en liðið átti fá svör á móti gríðarlega sterku liði deildarmeistara Keflavíkur sem hafa unnið sex fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni. Þetta var í fyrsta sinn í átján ár sem KR-ingum er sópað í sumarfrí eða síðan Njarðvíkingar gerðu það í átta liða úrslitum 2003. Njarðvíkingar sópuðu KR-liðinu þá í annað skipti á þremur árum eftir að hafa undanúrslitaeinvígi liðanna 3-0 vorið 2001. Þegar Njarðvík vann báða leikina á móti KR vorið 2003 þá var Teitur Örlygsson í miklu stuði í græna búningnum. Teitur var með 32 stig og 7 stoðsendingar í 90-87 sigri í fyrri leiknum í DHL-höllinni og var síðan með 19 stig í 97-95 sigri í öðrum leiknum í Njarðvík. Friðrik Stefánsson var með tvennu í báðum leikjum (12 stig + 13 fráköst og 15 stig + 14 fráköst) en dugði ekki KR-liðinu að Herbert Arnarson skoraði 35 stig og níu þrista í seinni leiknum í Ljónagryfjunni. Síðan þá var KR-liðið búið að spila 39 seríur í röð í úrslitakeppninni án þess að vera sópað í sumarfrí. Hér fyrir neðan má sjá hvernig tímabilin hafa endað hjá Vesturbæingum á þessari öld. Lið sem hafa sent KR-inga í sumarfrí á þessari öld: 2021: Keflavík vann 3-0 í undanúrslitum SÓP KR Íslandsmeistari 2014-2019 2013: Grindavík vann 3-1 í undanúrslitum 2012: Þór Þorl. vann 3-1 í undanúrslitum KR Íslandsmeistari 2011 2010: Snæfell vann 3-2 í undanúrslitum KR Íslandsmeistari 2009 2008: ÍR vann 2-1 í átta liða úrslitum KR Íslandsmeistari 2007 2006: Njarðvík vann 3-1 í undanúrslitum 2005: Snæfell vann 2-1 í átta liða úrslitum 2004: Grindavík vann 2-1 í átta liða úrslitum 2003: Njarðvík vann 2-0 í átta liða úrslitum SÓP 2002: Njarðvík vann 3-1 í undanúrslitum 2001: Njarðvík vann 3-0 í undanúrslitum SÓP KR Íslandsmeistari 2000
Lið sem hafa sent KR-inga í sumarfrí á þessari öld: 2021: Keflavík vann 3-0 í undanúrslitum SÓP KR Íslandsmeistari 2014-2019 2013: Grindavík vann 3-1 í undanúrslitum 2012: Þór Þorl. vann 3-1 í undanúrslitum KR Íslandsmeistari 2011 2010: Snæfell vann 3-2 í undanúrslitum KR Íslandsmeistari 2009 2008: ÍR vann 2-1 í átta liða úrslitum KR Íslandsmeistari 2007 2006: Njarðvík vann 3-1 í undanúrslitum 2005: Snæfell vann 2-1 í átta liða úrslitum 2004: Grindavík vann 2-1 í átta liða úrslitum 2003: Njarðvík vann 2-0 í átta liða úrslitum SÓP 2002: Njarðvík vann 3-1 í undanúrslitum 2001: Njarðvík vann 3-0 í undanúrslitum SÓP KR Íslandsmeistari 2000
Dominos-deild karla KR Keflavík ÍF Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn Þór Þ. - Keflavík | Gestirnir komnir á beinu brautina? „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira