Bílar

Mazda fagnar afmæli

Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar
Mazda MX-30.
Mazda MX-30.

Mazda fagnar 15 árum hjá Brimborg með veglegum afmælistilboðum til 30. júní. Mazda bílar hafa notið mikilla vinsælda á Íslandi og eru þeir í sérflokki hvað varðar hönnun og framúrskarandi gæði enda hefur Mazda hlotið yfir 350 verðlaun fyrir hönnun og nýsköpun.

Meðfylgjandi er fréttatilkynning frá Brimborg.

Mazda með 5 ára ábyrgð

Brimborg býður alla nýja Mazda bíla með 5 ára ábyrgð. Ábyrgðin er víðtæk verksmiðjuábyrgð sem gildir fyrir fólksbíla Mazda. Með reglulegri þjónustu og 5 ára ábyrgð nýrra Mazda bíla tryggja eigendur Mazda sér meira öryggi, lægri rekstrarkostnað, hærra endursöluverði og hraðari endursölu.

Gæði og endursala Mazda

Mazda bílar eru þekktir um allan heim fyrir framúrskarandi japönsk gæði og Mazda eigendur þekkja að það skilar sér í frábærri endursölu.

Mazda fagnar 15 árum hjá Brimborg.

Afmælishátíð Mazda hjá Brimborg til 30. júní

Mazda fagnar 15 árum hjá Brimborg með veglegum afmælistilboðum og býður Brimborg einnig hærra uppítökuverð á notuðum Mazda upp í nýja Mazda.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.