Leikjavísir

Mánudagsstreymið: Taka forskot á sumarfríið í sælunni í Verdansk

Samúel Karl Ólason skrifar
GTV Loka

Það er að duga eða drepast fyrir strákana í GameTíví í kvöld. Þeir ætla sér að ná þremur sigrum í Verdansk í kvöld þar sem þetta er síðasta streymið fyrir sumarfrí.

Verdansk er borg í Call of Duty: Warzone, eins og margir vita eflaust, og ætla strákarnir að verja öllu kvöldinu þar.

Gamanið hefst klukkan átta í spilaranum hér að neðan, á Stöð 2 eSport og Twitchrás GameTíví.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.