Þetta einvígi skyggir á frábært tímabil hjá okkur sem nýliðar Andri Már Eggertsson skrifar 21. maí 2021 20:15 Halldór Karl var svekktur með að vera úr leik í úrslitakeppninni Facebook/fjolnirkarfa Nýliðar Fjölnis eru úr leik eftir að hafa tapað einvíginu á móti Val 3-0. Lokasekúndur leiksins voru æsispennandi en Valur vann að lokum 78-74 og var þjálfari Fjölnis Halldór Karl Þórsson svekktur að leiks lokum „Valur fékk víti í lokinn sem ég er ekki alveg næginlega sáttur með og þarf að skoða aftur. Þeirra sóknarleikhluti var að lokum betri en okkar. Það getur þó enginn sagt mér að Valur sé yfirburða betri en við," sagði Halldór Fjölnir byrjaði leikinn af miklum krafti og gerðu 31 stig í fyrsta leikhluta sem var þeirra lang stigahæsti leikhluti. „Ég var mjög ánægður með hvernig liðið mitt mætti til leiks. Við refsuðum þeim á hraðahlaupum líkt og við höfum gert vel í vetur, vörnin opnaðist síðan í öðrum leikhluta sem var ekki góður hjá okkur." Halldór Karl var afar ósáttur með meðferðina sem Ariel Hearn fékk í leiknum sem virtist vekja litla athygli frá dómurunum. „Það má halda og lemja á Ariel að vild. Hún kvartaði lítið og lét boltann frekar ganga, en þetta er annan leikinn í röð sem hún fær svona meðferð. Það sjá það allir að þær spiluðu allt of fast á Ariel, það þýðir þó lítið fyrir mig að tuða yfir því einvígið er búið." Halldór Karl var þó afar sáttur með tímabilið í heild og fannst það skyggja á tímabil nýliðana að hafa ekki náð að vinna leik í þessu einvígi. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fjölnir Dominos-deild kvenna Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fjölnir 78 - 74| Valur sópaði Fjölni úr leik og eru komnar í úrslitaeinvígið Valur tryggði sér farseðilinn í úrslitaviðureign Dominos deildar kvenna þetta árið eftir að hafa sópað út Fjölni 3-0. Fjölnir byrjaði leikinn betur en eftir að Valur þétti raðirnar varnarlega fór þetta að ganga betur hjá þeim. 21. maí 2021 19:35 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira
„Valur fékk víti í lokinn sem ég er ekki alveg næginlega sáttur með og þarf að skoða aftur. Þeirra sóknarleikhluti var að lokum betri en okkar. Það getur þó enginn sagt mér að Valur sé yfirburða betri en við," sagði Halldór Fjölnir byrjaði leikinn af miklum krafti og gerðu 31 stig í fyrsta leikhluta sem var þeirra lang stigahæsti leikhluti. „Ég var mjög ánægður með hvernig liðið mitt mætti til leiks. Við refsuðum þeim á hraðahlaupum líkt og við höfum gert vel í vetur, vörnin opnaðist síðan í öðrum leikhluta sem var ekki góður hjá okkur." Halldór Karl var afar ósáttur með meðferðina sem Ariel Hearn fékk í leiknum sem virtist vekja litla athygli frá dómurunum. „Það má halda og lemja á Ariel að vild. Hún kvartaði lítið og lét boltann frekar ganga, en þetta er annan leikinn í röð sem hún fær svona meðferð. Það sjá það allir að þær spiluðu allt of fast á Ariel, það þýðir þó lítið fyrir mig að tuða yfir því einvígið er búið." Halldór Karl var þó afar sáttur með tímabilið í heild og fannst það skyggja á tímabil nýliðana að hafa ekki náð að vinna leik í þessu einvígi. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fjölnir Dominos-deild kvenna Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fjölnir 78 - 74| Valur sópaði Fjölni úr leik og eru komnar í úrslitaeinvígið Valur tryggði sér farseðilinn í úrslitaviðureign Dominos deildar kvenna þetta árið eftir að hafa sópað út Fjölni 3-0. Fjölnir byrjaði leikinn betur en eftir að Valur þétti raðirnar varnarlega fór þetta að ganga betur hjá þeim. 21. maí 2021 19:35 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Fjölnir 78 - 74| Valur sópaði Fjölni úr leik og eru komnar í úrslitaeinvígið Valur tryggði sér farseðilinn í úrslitaviðureign Dominos deildar kvenna þetta árið eftir að hafa sópað út Fjölni 3-0. Fjölnir byrjaði leikinn betur en eftir að Valur þétti raðirnar varnarlega fór þetta að ganga betur hjá þeim. 21. maí 2021 19:35