Það varð einhver að skjóta og ég bara tók það á mig Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 2. maí 2021 21:56 Ólafur var búinn að ná sér að viðtali loknu en hann skoraði rosalega flautukörfu sem tryggði Grindavík sigur. Vísir/Sigurjón Ólafur Ólafsson leikmaður Grindvíkinga var að vonum ánægður eftir sigur kvöldsins á KR. Aðspurður um hvað hann hefði hugsað þegar hann sleppti boltanum í lokaskotinu sagði hann að hann hafi haft góða tilfinningu. ,,Já bara það varð einhver að skjóta og ég bara tók það á mig, um leið og ég sleppti boltanum hugsaði ég: Nei andskotinn, þessi er í. Hann bara fór ofaní og bara geggjað.“ Ja hérna hér..... @olafur2811 2.3 sek eftir og Grindavík 1 undir. #dominosdeildin #körfubolti Domino's Tilþrifin klukkan 22.15! pic.twitter.com/bB2IAhU4oL— Domino's Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) May 2, 2021 Grindvíkingar höfðu í raun tögl og haldir allan leikinn þangað til að KR komst yfir rétt í blálokin. ,,Við fórum að þröngva boltanum á hvorn annan, hættum að gera þetta auðvledlega fyrir okkur og fórum að flýta okkur. Svo hlaut að koma að því að Ty myndi detta í gang en okkur tókst sem betur fer að vinna leikinn.“ Það eru stór skörð hoggin úr Grindavíkurliðinu þessa dagana en bæði Dagur Kár og Marshall Nelson eru frá vegna meiðsla. Ólafur er virkilega ánægður með framlag þeirra sem hafa komið inn. ,,Það eru allir að tala um hvað Bragi er búinn að vera flottur, hann á það skilið. Hann er með þetta attitjúd sem bræður hans hafa líka, honum er alveg sama þó hann klikki, hann er alltaf að fara að skjóta aftur. Annars látum við þessir eldri hann heyra það líka ef hann tekur ekki skotin. Hann er vonandi bara búinn að vinna sér inn fleiri mínútur, enda mjög góður bara í körfubolta. Við vorum allir bara mjög flottir í dag.“ Dominos-deild karla UMF Grindavík KR Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlega flautukörfu Ólafs sem tryggði Grindavík sigur gegn KR Ólafur Ólafsson var hetja Grindvíkinga þegar þeir heimsóttu KR í Vesturbæinn í kvöld. Niðurstaðan 85-83 sigur gestanna, en flautukarfa Ólafs frá miðju réði úrslitum. 2. maí 2021 21:41 Í beinni: KR - Grindavík | Meiðslum hrjáðir Grindvíkingar heimsækja meistarana Grindavík vann ótrúlegan sigur á KR í kvöld. Sigurkarfan var ein sú magnaðasta sem hefur sést í langan tíma en KR var stigi yfir og með boltann þegar leikurinn var svo gott sem búinn. Lokatölur 85-83 Grindavík í vil. 2. maí 2021 18:31 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
,,Já bara það varð einhver að skjóta og ég bara tók það á mig, um leið og ég sleppti boltanum hugsaði ég: Nei andskotinn, þessi er í. Hann bara fór ofaní og bara geggjað.“ Ja hérna hér..... @olafur2811 2.3 sek eftir og Grindavík 1 undir. #dominosdeildin #körfubolti Domino's Tilþrifin klukkan 22.15! pic.twitter.com/bB2IAhU4oL— Domino's Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) May 2, 2021 Grindvíkingar höfðu í raun tögl og haldir allan leikinn þangað til að KR komst yfir rétt í blálokin. ,,Við fórum að þröngva boltanum á hvorn annan, hættum að gera þetta auðvledlega fyrir okkur og fórum að flýta okkur. Svo hlaut að koma að því að Ty myndi detta í gang en okkur tókst sem betur fer að vinna leikinn.“ Það eru stór skörð hoggin úr Grindavíkurliðinu þessa dagana en bæði Dagur Kár og Marshall Nelson eru frá vegna meiðsla. Ólafur er virkilega ánægður með framlag þeirra sem hafa komið inn. ,,Það eru allir að tala um hvað Bragi er búinn að vera flottur, hann á það skilið. Hann er með þetta attitjúd sem bræður hans hafa líka, honum er alveg sama þó hann klikki, hann er alltaf að fara að skjóta aftur. Annars látum við þessir eldri hann heyra það líka ef hann tekur ekki skotin. Hann er vonandi bara búinn að vinna sér inn fleiri mínútur, enda mjög góður bara í körfubolta. Við vorum allir bara mjög flottir í dag.“
Dominos-deild karla UMF Grindavík KR Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlega flautukörfu Ólafs sem tryggði Grindavík sigur gegn KR Ólafur Ólafsson var hetja Grindvíkinga þegar þeir heimsóttu KR í Vesturbæinn í kvöld. Niðurstaðan 85-83 sigur gestanna, en flautukarfa Ólafs frá miðju réði úrslitum. 2. maí 2021 21:41 Í beinni: KR - Grindavík | Meiðslum hrjáðir Grindvíkingar heimsækja meistarana Grindavík vann ótrúlegan sigur á KR í kvöld. Sigurkarfan var ein sú magnaðasta sem hefur sést í langan tíma en KR var stigi yfir og með boltann þegar leikurinn var svo gott sem búinn. Lokatölur 85-83 Grindavík í vil. 2. maí 2021 18:31 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Sjáðu ótrúlega flautukörfu Ólafs sem tryggði Grindavík sigur gegn KR Ólafur Ólafsson var hetja Grindvíkinga þegar þeir heimsóttu KR í Vesturbæinn í kvöld. Niðurstaðan 85-83 sigur gestanna, en flautukarfa Ólafs frá miðju réði úrslitum. 2. maí 2021 21:41
Í beinni: KR - Grindavík | Meiðslum hrjáðir Grindvíkingar heimsækja meistarana Grindavík vann ótrúlegan sigur á KR í kvöld. Sigurkarfan var ein sú magnaðasta sem hefur sést í langan tíma en KR var stigi yfir og með boltann þegar leikurinn var svo gott sem búinn. Lokatölur 85-83 Grindavík í vil. 2. maí 2021 18:31