Halldór Jóhann: Tek stigin sæll og glaður heim Einar Kárason skrifar 30. apríl 2021 20:46 Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga. Vísir „Við höfðum heppnina með okkur í lokin en vorum búnir að vinna fyrir því að taka stigin tvö,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga að loknum eins marks sigri liðsins á ÍBV í Eyjum í kvöld. Lokatölur 27-26 gestunum í vil. „Við vorum klaufar í lokin og ég get tekið á mig mistök en það vantaði kannski smá klókindi hjá okkur að sigla þessu rólega með þremur mörkum í raun og veru. Ég er samt gríðarlega sáttur að vinna hérna í Eyjum. Það er ekki auðvelt.“ Mistök hjá báðum liðum „Ég vissi að það myndu vera eitthvað af mistökum. Kannski full mikið af mistökum. ÍBV voru kannski með fleiri tæknifeila en venjulega. Mér fannst við geta nýtt okkur það betur. Það koma kaflar inn á milli þar sem við dettum niður og ÍBV er öflugt lið og eru klókir og þeir refsa.“ Fannst vanta fimmta markið. „Þegar við vorum fjórum mörkum yfir fannst mér vanta fimmta markið og við missum leikinn alltaf niður. Við fáum fjögurra marka forustu tvisvar í seinni hálfleiknum og þeir jafna og komast yfir. Ég hefði viljað klára leikinn betur en ég tek stigin sæll og glaður heim,“ sagði Halldór Jóhann að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Selfoss 26-27 | Eins marks sigur Selfyssinga í Eyjum Selfoss vann mikilvægan eins marks sigur í Vestmannaeyjum í kvöld. Lokatölur 27-26 gestunum í vil. Viðtöl og frekari umfjöllun væntanleg. 30. apríl 2021 20:00 Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
„Við vorum klaufar í lokin og ég get tekið á mig mistök en það vantaði kannski smá klókindi hjá okkur að sigla þessu rólega með þremur mörkum í raun og veru. Ég er samt gríðarlega sáttur að vinna hérna í Eyjum. Það er ekki auðvelt.“ Mistök hjá báðum liðum „Ég vissi að það myndu vera eitthvað af mistökum. Kannski full mikið af mistökum. ÍBV voru kannski með fleiri tæknifeila en venjulega. Mér fannst við geta nýtt okkur það betur. Það koma kaflar inn á milli þar sem við dettum niður og ÍBV er öflugt lið og eru klókir og þeir refsa.“ Fannst vanta fimmta markið. „Þegar við vorum fjórum mörkum yfir fannst mér vanta fimmta markið og við missum leikinn alltaf niður. Við fáum fjögurra marka forustu tvisvar í seinni hálfleiknum og þeir jafna og komast yfir. Ég hefði viljað klára leikinn betur en ég tek stigin sæll og glaður heim,“ sagði Halldór Jóhann að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Selfoss 26-27 | Eins marks sigur Selfyssinga í Eyjum Selfoss vann mikilvægan eins marks sigur í Vestmannaeyjum í kvöld. Lokatölur 27-26 gestunum í vil. Viðtöl og frekari umfjöllun væntanleg. 30. apríl 2021 20:00 Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Leik lokið: ÍBV - Selfoss 26-27 | Eins marks sigur Selfyssinga í Eyjum Selfoss vann mikilvægan eins marks sigur í Vestmannaeyjum í kvöld. Lokatölur 27-26 gestunum í vil. Viðtöl og frekari umfjöllun væntanleg. 30. apríl 2021 20:00
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn