Dagskráin í dag: Olís, Dominos, Sveindís Jane, Karim Benzema, gríska undrið og Joel Embiid Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. apríl 2021 06:01 Embiid hefur einn besti leikmaður NBA-deildarinnar það sem af er tímabili. Mitchell Leff/Getty Images Það er svo sannarlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport í dag. Frábær dagskrá í allan dag enda eru alls 14 beinar útsendingar framundan. Stöð 2 Sport Haukar taka á móti Breiðabliki í Dominos-deild kvenna í körfubolta klukkan 15.50. Selfoss tekur á móti Aftureldingu í Olís-deild karla klukkan 19.15. Stöð 2 Sport 2 Bournemouth tekur á móti Brentford í ensku B-deildinni. Bæði lið eru á leiðinni í umspilið um sæti í deildinni og gætu mæst þar. Útsending hefst klukkan 11.25. Klukkan 13.55 er komið að leik Watford og Millwall. Watford getur tryggt sér sæti í úrvalsdeild með sigir meðan Jón Daði Böðvarsson og félagar sigla lygnan sjó. Klukkan 18.55 er leikur Real Madrid og Real Betis á dagskrá í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, La Liga. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 11.50 er leikur Kristianstad og Djurgårdens í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á dagskrá. Um Íslendingaslag er að ræða þar sem Sveindís Jane, Sif Atladóttir eru í liði Kristianstad og Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari. Á sama tíma er Guðrún Arnarsdóttir í liði Djurgården og fær hún eflaust það verkefni að stöðva Sveindísi Jane í dag. Parma tekur á móti Crotone í Serie A klukkan 15.55. Klukkan 19.30 er komið að leik Milwaukee Bucks og Philadelphia 76ers í NBA-deildinni. Stöð 2 Sport 4 Selfoss tekur á móti Kórdrengjum í Mjólkurbikarnum í knattspyrnu klukkan 13.50. Bæði lið leika í Lengjudeild karla í sumar eftir að hafa verið í 2. deild á síðustu leiktíð. Valencia tekur á móti Alavés í La Liga klukkan 16.25. Klukkan 18.35 er komið að leik Unicaja og Casedemont Zaragoza í spænska körfuboltanum. Tryggvi Snær Hlinason leikur með Zaragoza. Stöð 2 Golf Gran Canaria Lopesan Open-mótið í golfi er á dagskrá klukkan 12.30. Það er hluti af Evróputúrnum. Zurich Classic of New Orleans er á dagskrá klukkan 17.00, það er hluti af PGA-mótaröðinni. Klukkan 22.00 hefst svo Hugel-Air Premia LA Open-mótið í golfi, það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Stöð 2 Sport Haukar taka á móti Breiðabliki í Dominos-deild kvenna í körfubolta klukkan 15.50. Selfoss tekur á móti Aftureldingu í Olís-deild karla klukkan 19.15. Stöð 2 Sport 2 Bournemouth tekur á móti Brentford í ensku B-deildinni. Bæði lið eru á leiðinni í umspilið um sæti í deildinni og gætu mæst þar. Útsending hefst klukkan 11.25. Klukkan 13.55 er komið að leik Watford og Millwall. Watford getur tryggt sér sæti í úrvalsdeild með sigir meðan Jón Daði Böðvarsson og félagar sigla lygnan sjó. Klukkan 18.55 er leikur Real Madrid og Real Betis á dagskrá í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, La Liga. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 11.50 er leikur Kristianstad og Djurgårdens í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á dagskrá. Um Íslendingaslag er að ræða þar sem Sveindís Jane, Sif Atladóttir eru í liði Kristianstad og Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari. Á sama tíma er Guðrún Arnarsdóttir í liði Djurgården og fær hún eflaust það verkefni að stöðva Sveindísi Jane í dag. Parma tekur á móti Crotone í Serie A klukkan 15.55. Klukkan 19.30 er komið að leik Milwaukee Bucks og Philadelphia 76ers í NBA-deildinni. Stöð 2 Sport 4 Selfoss tekur á móti Kórdrengjum í Mjólkurbikarnum í knattspyrnu klukkan 13.50. Bæði lið leika í Lengjudeild karla í sumar eftir að hafa verið í 2. deild á síðustu leiktíð. Valencia tekur á móti Alavés í La Liga klukkan 16.25. Klukkan 18.35 er komið að leik Unicaja og Casedemont Zaragoza í spænska körfuboltanum. Tryggvi Snær Hlinason leikur með Zaragoza. Stöð 2 Golf Gran Canaria Lopesan Open-mótið í golfi er á dagskrá klukkan 12.30. Það er hluti af Evróputúrnum. Zurich Classic of New Orleans er á dagskrá klukkan 17.00, það er hluti af PGA-mótaröðinni. Klukkan 22.00 hefst svo Hugel-Air Premia LA Open-mótið í golfi, það er hluti af LPGA-mótaröðinni.
Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira