Dagskráin í dag: Olís, Dominos, Sveindís Jane, Karim Benzema, gríska undrið og Joel Embiid Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. apríl 2021 06:01 Embiid hefur einn besti leikmaður NBA-deildarinnar það sem af er tímabili. Mitchell Leff/Getty Images Það er svo sannarlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport í dag. Frábær dagskrá í allan dag enda eru alls 14 beinar útsendingar framundan. Stöð 2 Sport Haukar taka á móti Breiðabliki í Dominos-deild kvenna í körfubolta klukkan 15.50. Selfoss tekur á móti Aftureldingu í Olís-deild karla klukkan 19.15. Stöð 2 Sport 2 Bournemouth tekur á móti Brentford í ensku B-deildinni. Bæði lið eru á leiðinni í umspilið um sæti í deildinni og gætu mæst þar. Útsending hefst klukkan 11.25. Klukkan 13.55 er komið að leik Watford og Millwall. Watford getur tryggt sér sæti í úrvalsdeild með sigir meðan Jón Daði Böðvarsson og félagar sigla lygnan sjó. Klukkan 18.55 er leikur Real Madrid og Real Betis á dagskrá í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, La Liga. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 11.50 er leikur Kristianstad og Djurgårdens í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á dagskrá. Um Íslendingaslag er að ræða þar sem Sveindís Jane, Sif Atladóttir eru í liði Kristianstad og Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari. Á sama tíma er Guðrún Arnarsdóttir í liði Djurgården og fær hún eflaust það verkefni að stöðva Sveindísi Jane í dag. Parma tekur á móti Crotone í Serie A klukkan 15.55. Klukkan 19.30 er komið að leik Milwaukee Bucks og Philadelphia 76ers í NBA-deildinni. Stöð 2 Sport 4 Selfoss tekur á móti Kórdrengjum í Mjólkurbikarnum í knattspyrnu klukkan 13.50. Bæði lið leika í Lengjudeild karla í sumar eftir að hafa verið í 2. deild á síðustu leiktíð. Valencia tekur á móti Alavés í La Liga klukkan 16.25. Klukkan 18.35 er komið að leik Unicaja og Casedemont Zaragoza í spænska körfuboltanum. Tryggvi Snær Hlinason leikur með Zaragoza. Stöð 2 Golf Gran Canaria Lopesan Open-mótið í golfi er á dagskrá klukkan 12.30. Það er hluti af Evróputúrnum. Zurich Classic of New Orleans er á dagskrá klukkan 17.00, það er hluti af PGA-mótaröðinni. Klukkan 22.00 hefst svo Hugel-Air Premia LA Open-mótið í golfi, það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Stöð 2 Sport Haukar taka á móti Breiðabliki í Dominos-deild kvenna í körfubolta klukkan 15.50. Selfoss tekur á móti Aftureldingu í Olís-deild karla klukkan 19.15. Stöð 2 Sport 2 Bournemouth tekur á móti Brentford í ensku B-deildinni. Bæði lið eru á leiðinni í umspilið um sæti í deildinni og gætu mæst þar. Útsending hefst klukkan 11.25. Klukkan 13.55 er komið að leik Watford og Millwall. Watford getur tryggt sér sæti í úrvalsdeild með sigir meðan Jón Daði Böðvarsson og félagar sigla lygnan sjó. Klukkan 18.55 er leikur Real Madrid og Real Betis á dagskrá í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, La Liga. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 11.50 er leikur Kristianstad og Djurgårdens í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á dagskrá. Um Íslendingaslag er að ræða þar sem Sveindís Jane, Sif Atladóttir eru í liði Kristianstad og Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari. Á sama tíma er Guðrún Arnarsdóttir í liði Djurgården og fær hún eflaust það verkefni að stöðva Sveindísi Jane í dag. Parma tekur á móti Crotone í Serie A klukkan 15.55. Klukkan 19.30 er komið að leik Milwaukee Bucks og Philadelphia 76ers í NBA-deildinni. Stöð 2 Sport 4 Selfoss tekur á móti Kórdrengjum í Mjólkurbikarnum í knattspyrnu klukkan 13.50. Bæði lið leika í Lengjudeild karla í sumar eftir að hafa verið í 2. deild á síðustu leiktíð. Valencia tekur á móti Alavés í La Liga klukkan 16.25. Klukkan 18.35 er komið að leik Unicaja og Casedemont Zaragoza í spænska körfuboltanum. Tryggvi Snær Hlinason leikur með Zaragoza. Stöð 2 Golf Gran Canaria Lopesan Open-mótið í golfi er á dagskrá klukkan 12.30. Það er hluti af Evróputúrnum. Zurich Classic of New Orleans er á dagskrá klukkan 17.00, það er hluti af PGA-mótaröðinni. Klukkan 22.00 hefst svo Hugel-Air Premia LA Open-mótið í golfi, það er hluti af LPGA-mótaröðinni.
Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira