Borche: Vandamálið er vörnin Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 22. apríl 2021 23:00 Borche var ekki ánægður með varnarleik sinna manna í kvöld. vísir/vilhelm Borche Ilievski, þjálfari ÍR í Dominos-deild karla, var ekki sáttur við sína menn eftir tap fyrir botnliði Hauka í kvöld. Lokatölur 104-94 Haukum í vil. „Við vildum auðvitað ekki leyfa þeim að komast svona hratt framúr því það kostar mikla orku að komast aftur inn í svona leik. Við vorum í svolitlum vandræðum með Colin sem var veikur en hann tók próf í gær og var neikvæður á því svo hann var ekki alveg tilbúinn í leikinn. Hann var samt einn af okkar bestu leikmönnum í leiknum og ég kann virkilega að meta hans framlag í leiknum. Við náðum svo forystu, átta eða níu stiga forystu.“ Þjálfarinn var ekki sáttur við of mikið einstaklingsframtak leikmanna. „Við reyndum við að skora úr erfiðum stöðum og nokkrir af okkar leikmönnum reyndu að loka leiknum of snemma. Breki setti svo tvo þrista og við misstum smá sjálfstraust. Það hefur verið ákveðið vandamál hjá okkur í vetur og við náðum ekki að komast aftur yfir.“ Borche var samt alveg klár á því hvað stóra vandamálið væri. „Við klikkuðum úr sniðskotum, við klikkuðum úr þristum, við klikkuðum úr öllu en ég vil ekkifókusera of mikið á sóknina. Ef þú færð á þig 103 stig þá er augljóst hvar vandamálið liggur. Þetta hefur verið vandamál hjá okkur í vetur, vörnin.“ Hugarfar leikmanna liðsins var líka til skoðunar. Borche var ekki ánægður með það. „Við getum ekki bara verið að tala um hvað við viljum gera á æfingum og í leikjum heldur þurfum við að mæta á æfingu og gera hlutina. Það er ekki nóg að tala.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla ÍR Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt Sjá meira
„Við vildum auðvitað ekki leyfa þeim að komast svona hratt framúr því það kostar mikla orku að komast aftur inn í svona leik. Við vorum í svolitlum vandræðum með Colin sem var veikur en hann tók próf í gær og var neikvæður á því svo hann var ekki alveg tilbúinn í leikinn. Hann var samt einn af okkar bestu leikmönnum í leiknum og ég kann virkilega að meta hans framlag í leiknum. Við náðum svo forystu, átta eða níu stiga forystu.“ Þjálfarinn var ekki sáttur við of mikið einstaklingsframtak leikmanna. „Við reyndum við að skora úr erfiðum stöðum og nokkrir af okkar leikmönnum reyndu að loka leiknum of snemma. Breki setti svo tvo þrista og við misstum smá sjálfstraust. Það hefur verið ákveðið vandamál hjá okkur í vetur og við náðum ekki að komast aftur yfir.“ Borche var samt alveg klár á því hvað stóra vandamálið væri. „Við klikkuðum úr sniðskotum, við klikkuðum úr þristum, við klikkuðum úr öllu en ég vil ekkifókusera of mikið á sóknina. Ef þú færð á þig 103 stig þá er augljóst hvar vandamálið liggur. Þetta hefur verið vandamál hjá okkur í vetur, vörnin.“ Hugarfar leikmanna liðsins var líka til skoðunar. Borche var ekki ánægður með það. „Við getum ekki bara verið að tala um hvað við viljum gera á æfingum og í leikjum heldur þurfum við að mæta á æfingu og gera hlutina. Það er ekki nóg að tala.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla ÍR Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt Sjá meira